Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1999, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1999, Blaðsíða 4
34 LAUGARDAGUR 17. APRÍL 1999 UV Bifreiðar & landbúnaðarvélar fluttar á Grjóthálsinn: 8000 fermetrar á 15000 fermetra lóð - fyrirtækið nær enn milli tveggja gatna Nýir bílar á nærri 1500 fermetra gólfi en notaðir á 1000 fermetrum, stærra og fullkomnara verkstæði og síðast en ekki síst: allt undir sama þaki. Þetta á við upp nýtt aðsetur Bifreiða og landbúnaðarvéla hf. að Grjóthálsi 1. Alls er nýja húsnæðið um 8000 fermetr- ar. Áður voru B&L eins og kunnugt er til húsa á Suður- landsbraut og þar fyrir ofan, upp að Ármúla, með að- komu beggja megin frá. Fyrir- tækið heldur í raun uppteknum hætti, að ná milli tveggja gatna, því aðkoma að sölu notaðra bíla og að varahluta- verslun fyrirtæk- isins er frá Fosshálsi. Bifreiðar og landbúnaðarvélar voru stofnaðar sem fyrirtæki árið 1954 til að flytja inn rússneska bíla og landbúnaðartæki. Fyrstu bílam- ir voru af gerðinni Pobeda en síðan komu Moskvits og Volga og enn síð- ar Lada. Á annarri hæð nýja húss- ins getur einmitt að líta fallegt ein- tak af Pobedabíl. Yfir 300 bílastæði En landslag í bílaframleiðslu og bílasölu er alltaf að breytast og með aukinni samkeppni frá Asíu kom kóreski framleiðandinn Hyundai til sögunnar hjá B&L. Snemma á þess- um áratug keyptu B&L umboðin fyrir BMW og Renault af Bílaum- boðinu sem var til húsa á næsta götuhorni fyrir ofan nýja staðinn á Grjóthálsinum þannig að þær teg- undir eru næstum „komnar heim“ aftur. BMW fylgdi síðan umboðið fyrir Rover sem hefur tekið vaxtar- kipp i höndum B&L. Guðmundur Gíslason, aðstoð- arframkvæmda- stjóri B&L: Leið- arljós við hönnun hússins var betri vinnustaður, betri þjónusta, meira rými. Að sögn Guðmundar Gíslasonar aðstoðarframkvæmdastjóra var það haft að leiðarljósi við gerð nýja hússins að auka og bæta þjónustuna við viðskiptavinina og gera vinnu- staðinn þægilegri fyrir starfsfólkið með betri vinnuaðstöðu. Lögð var Rátt um 10 mánaða byggingartími Framkvæmdir við húsið hófust í lok maí í fyrra þannig að ekki liðu nema ríflega 10 mánuðir frá fyrstu skóflustungu þar til flutt var inn í húsnæðið og starfsemin hófst. Að vísu eru mörg handtök eftir utan og innan en húsið er nothæft og öll að- staða til muna betri en var á gamla staðnum. Aðalhönnuður er Kjartan Rafnsson tæknifræðingur en arki- tekt er Björgvin Snæbjörnsson. Að- alsteinn Pétursson er byggingar- stjóri en hann hefur unnið hjá B&L í áratugi. Séð yfir sölusal nýrra bfla. Á inn- felldu myndinni eru Þorleifur Þor- kelsson, sölustjóri Hyundai, Óli Guðmundsson, sölustjóri Renault, og Karl Óskarsson, sölustjóri BMW og Rover. Myndir DV-bílar ÞÖk áhersla á að húsið gæfi mikið rými og notalegt umhverfi, án óþarfa íburðar. Þetta þykir hafa tekist vel, sagði Guðmundur. Starfsfólkið er ánægt með umskiptin, þótt enn sé ekki allt komið í endanlegt horf, og viðskiptavinir hafa lýst ánægju sinni með nýja staðinn. Salan hefur verið mjög góð síðan nýja húsið var opnað 6. apríl. Fyrsti bíllinn sem seldist í nýja húsnæðinu var BMW 318, sérpantaður með talsverðum aukabúnaði. Bílaland selur notuðu bílana Þá er ástæða til að leggja áherslu á að með flutningnum hefur sala notaðra bíla fengið mun betri að- stööu, ekki síst innanhúss. Þar að auki hefur hún fengið sjálfstætt nafn og heitir nú Bílaland. -SHH II ArgeriJarsnyrting" á Baleno Bílar eru alltaf að breytast og marg- ar þessara breytinga eru þess eðlis að almennir notendur sjá þær tæpast eða verða þeirra varir. En þegar hafin er framleiðsla á nýrri árgerð er algengt að gera nokkrar útlitsbreytingar, jafn- vel minni en þær sem almennt er í þessum geira kallað „andlitslyfting". Undantekningarlítið eru þessar breyt- ingar til bóta og stuðla tíðum að þvi að gera bílana öruggari og/eða þægi- legri i umgengni, jafnvel ódýrari í rekstri. Ein þeirra gerða sem nú er komin með því sem við getum kallað „árgerð- arsnyrtingu" er Baleno billinn frá Suzuki. Þessi fyrsti millistærðarfólks- bíll frá Suzuki aflaði sér strax vin- sælda, ekki aðeins sem stallbakur heldur einnig í langbaksútfærslu. Það spillti ekki fyrir honum hér á landi að Baleno, árgerð 1999, er með nýjan framenda sem best sést á nýju grilli og fjölspeglaljósum. Innrétting og áklæði f Baleno ‘99 er með Ijósari litum og léttara yfirbragði. hann er einnig fáanlegur með aldrifi. ‘99 árgerðin, sem nú er fyrir nokkru komin á markað hér, er með nokkrum breytingum, einkum á framenda sem er nýr að öllu leyti. Augljósust er breyting á grilli og jafn- framt er bíllinn kominn með Qöl- speglaljós. Afturstuðari er nýr og nýir litir komnir í innréttingu og áklæði. Nokkrar minni háttar endurbætur hafa verið gerðar á tæknibúnaði en ef til vill munar mestu við þessa árgerð- arbreytingu að nú eru allir Baleno-bU- ar með 1600 vélum komnir með læsi- varðar bremsur sem staðalbúnað. -SHH Viltu aka eins og auli? Þegar þú kemur að hringtorgi skaltu vera á ytri akrein og fara beint af henni á innri akreinina á hringtorginu. Þegar þú ætlar út úr því er sjálfsagt að fara beint út úr því á ytri akreininni. Þetta er því betra sem þú ert á stærri bU. Ef umferðin er mjög þétt er áríðandi að þú hafir svo sem tíu bUa bil fyrir framan þig fram að næsta bU. Nýjasta æðið í mótorsportinu. á íslandi eru svokaUaðar körtur eða Go-kart-bUar. BUablaði DV bauðst um páskana að prófa þessi tæki á plani bifreiðaskoð- unar Frumherja. Til stendur að lengja malbikið á raUíkrossbrautinni í KapeUuhrauni upp I 850 metra tU að gera körtukeppni þar mögulega. Einnig þarf að breyta brautinni lítils háttar en áætlað er að aUavega sex keppnir verði haldnar þar í sumar. Mikið hefur verið fLutt inn af þess- um bUum í vetur og eru þegar komn- ir tU landsins u.þ.b. 60 bUar og von á fleiri. Það eru aðaUega tveir innflytj- endur sem hafa flutt þessi tæki inn hingað tU, en það eru BUabúð Benna og BUar & list. BUamir sem prófaðir voru eru frá BUabúð Benna. Það er skemmst frá að segja að akst- ur þessara bUa er vægast sagt skemmtUegur. Aflið er nóg og eru þeir flestir í kringum 4 sekúnd- ur í hundraðið, en það fer eft- ir gírun þeirra hve hröðun- Anna Björk Guðbergs- dóttir, sem aðeins er 11 ára, er þegar orðin slyngur ökumaður. Það er ekki á hveijum degi sem raunverulegar íslenskar nýjungar birt- ast í bUaheiminum hér á landi en það gerðist í vUiunni þegar ný íslensk smárúta, byggð á Hummer-jeppanum, sem hefur fengið hið alþjóðlega heiti Berserk, var kynnt opinberlega. (ís- lenska orðið berserkur þýðir hamrammur vígamaður, sá er eflist við hveija raun.) „Hugmyndin kviknaði fyrir löngu, eða fljótlega eftir að við hófum inn- flutning á Hummer, og eftir langt þró- unarferli er fyrsti bíllinn loks tílbú- inn,“ segir Ævar Hjartarson hjá Hum- merumboðinu þegar hann sýndi okkur vagninn. „Þetta er lipur smárúta með sæti fyrir 19 manns með bUstjóra, bUl sem sameinar vel kosti þeirra hópbíla sem við þekkjum í þessum stærðarflokki í dag og kosti öflugra torfærubUa," seg- ir Ævar. „Svo tekið sé dæmi þá er Sprinter frá Mercedes Benz gott dæmi um lipran hefðbundinn hópbU í þess- um stærðarflokki en sem dæmi um öfl- ugan fjallabUa af svipaðri stærð má nefna Unimog. Berserk sameinar vel kosti þessara bUa.“ íslensk tækni og hugvit Helsti munurinn á smíði yfirbygg- ingarinnar er að ekkert jám eða stál var notað tU smíðinnar. Yfirbyggingin er öU úr áli eða plasti. Plastvinnan er unnin af trefjaplastfyrirtæki sem er í eigu nokkurra einstaklinga. „í þessum fyrsta bU er yfirbygging- in 90% úr áh en um 10% úr plasti,“ segir Ævar. „í næsta bU, sem þegar er kominn vel á veg, snýst þetta við, yfir- byggingin verður þá að 90 hundraðs- hlutum úr plasti en 10% úr áli. Þetta byggist á því að búið er að taka mót af yfirbyggingunni eins og hún er nú og því verður hægt að steypa hana í svo- nefht samlokuplast sem gefur yfirbygg- ingunni mikinn styrk, en þetta er plast með 48 mm veggjaþykkt. Fyrsti bfllinn er um 3,8 tonn að þyngd en með auk- inni plastnotkun minnkar þyngdin um tæp 200 kfló.“ Veltigrind úr áli er í kringum fram- rúðuna og styrkingar sem auka styrk og burðargetu yfirbyggingarinnar. „Það er stefha okkar að nota sem mest íslenskan iðnað og aðfóng við smíði á Berserk," segir Ævar. „Rúður, aðrar en framrúðan, eru frá Samverki á HeUu, tvöfalt gler, sem er með góðan styrk og mikla einangrun. Sætin í bíln- um eru hins vegar þýsk, með grind úr áli og mUdu léttari en þau sæti sem smíðuð eru hér á landi. íslensku sætin er vissulega ágæt en vandi okkar var sá að við stefhum á útflutning á Ber- serk og þá þurfa sætin að standast Evr-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.