Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1999, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1999, Blaðsíða 1
LAUGARDAGUR 17. APRÍL 1999 BAR MAMMA Mamma er best. Hun á ekki hest. Mamma er góð og mjög fróð, aUrei óð þó það komi flóð. Mamma og amma eru að gjamma. Mamma á pabba, beman \\t\a \abba. Kristinn Sasvar Magnússon, ö ára, EJrekkubraut 3, Keflavík. FUGLINN I FJORUNNI Ásta E5jörk er 7ára. Hún teiknaði og litaði svona líka,fal- lega mynd af fuglinum sem er á gangi ígóða veðrinu. Ásta EJjörk á heima að Garðavegi 6 C á Hornafirði. GO0IR HE5TAR Einu sinni var hestur sem var svo einmana. Á nassta bas var fallegasta merin á landinu. Folinn var líka fallegastí foli landsins. Nd kom bóndinn 03 tók merina og fór að temja hana. Eftir eitt ár var merin mjög þasg og bónd'mn fór oft á hestbak og reið stundum fram hjá folanum. Hann öfundaði merina af því að bóndinn var svo góður við hana. Tveimur dögum síðar fór bóndinn að temja folann. Hann varð strax mjög þasgur og merin var stolt af honum. Folínn var látinn heita Litur og merin Skjóna. Helga Jónsdóttir, 9 ára, Kópareykjum. Pocahontas II: Ferðin til nýja hetmstns Pocahontas fer á nýjar slóðir þegar hún fer um borð í stórt skip og siglir til Englands í fylgd Jóns Rolfs, laumufarþeganna Míkó, Bessa og Flögra. En það leynast hættur í stórborg eins og London. Þegar Jón Smith birtist óvænt aftur flækjast málin hjá Pocahontas. Hún stendur þá frammi fyrir því að velja á milli tveggja karlmanna og tveggja heima. 1. Hvað heita vinirnir hennar Pocahontas? a) Míkó, Bessi og Flögri. b) Kasper, Jesper og Jónatan. c) Rip, Rap og Rup. 2. Hvert er ferðinni heitið hjá Pocahontas og félögum? a) Til íslands. b) Til Kína. c) Til Englands. f>0CAH0riTA5lI 3. Hvernig feröast þau til a) í flugvél. b) Með járnbrautarlest. c) Með skipi. Umsjón Krakkaklúbbs DV: Halldóra Hauksdóttir Engiands? . .mmir Báðar spólurnar. Nafn. Sendist til: Krakkaklúbbs DV fyrir 3. máí, t'verholti 11, 105 Reykjavík, merkt: „Pocahontas 2". Nöfn vinningshafa verða birt í DV 6. maí. Heimilisfang Póstfang: Krakkaklúbbsnr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.