Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1999, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1999, Blaðsíða 2
HEILAI3R0T 1 Hve marga kubba vantar í kassa 1 og hve marga í kassa 2? Sendið svörin til: Sarna DVBarna-DV; STÍNA Stína íitla stekkur út með stóran, bláan kút. Hún er að fara í sund með lítinn, svartan hund. Svo fer Stína að sofa inn í lítlum kofa. Hundurinn sefur ekki inni, ekki að þessu sinni. Hafdís Erla Jónsdóttir, 12 ára, Reykjavík. SRAND- ARAR - Hvað er Rauðnefur? spyr Tommi stóra bróður sinn. - Það er sérstakur fiskur, svarar stóri bróðir ör uggur. - En í bókinni stendur að hann geti hoppað á milli trjágreina! - Já, eg sagði að hann vasri mjög sér- stakur! Egill Geirdal, Sunnubraut ö, Grindavík. Maður kom inn á spítala. Hann var svo skrýtinn að skurðlasknirinn opnaði ál honum höfuðið. Par inni L var ekkert nema einn bráður. Hann kiippti hann purt og þá duttu eyrun af manninum! 'ú Addi var úti að ganga og rakst þá á gíraffa. Vinur hans ráðlagði honum að fara með gíraffann í dýragarð- inn. - Góð hugmynd, sagði Addi og hélt af stað. Nassta dag hittir vinurinn Adda aftur og þá var hann enn með gíraffann. - Eg hélt að þú astlaðir með gíraffann í dýragarðinn. - Já, ég gerði jsað líka en í dag astlum við í bío! KÖRFU^OLTA- STRAKUR Tanja Huld Guðmunds- dóttir, 9 ára, Aflagranda 41, teiknaði þess- ar fínu myndir. En hvað heitir strákurinn? 5endið svarið til: Barna- DV • • RÉTTA LEI0IN Hvernig liggur leiðrflugunnar til blóms- ins? Sendið lausni la til: Sarna-DV i iu Ei ingi. Krakkarnir sem þeir fundu kerrurnar oa te leik. Eftir leikinn fór j an fóru þeir he fóru að sofa 11 Björgvin r sinni voru fjó kudaginn. beir voi um. Einn var í n i, einn í náttfötui 1 juggu til sjórasnit á öskuhaugunum. igdu þasr saman. sý/i b j krakkarnir að m, háttuðu sig, að vakna ferskir /iktor Þórðarson A G U R r krakkar að leika ser á u í flottum öskudagsbún- cjrnabúningi, einn í kisubún- 1 og einn í sjórasningjabún- gjaskip úr tveimur kerrum beir festu stýri framan á ?vo fóru þeir í sjórasningja- gja og sníkja nammi. 5íð- rstuðu í sér tennurnar og í skólann nassta dag. Akurgerði 15,190 Vogum. VATNS- LITA- MYND 3\ómin skarta sínu fegursta &náa bráð- um komið vor. Mynd vikunnar gerði Anika Laufey f3aldursdóttir, Flúðaseli 63 í Reykja- vík. Tii hamingju, Anika!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.