Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1999, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1999, Blaðsíða 4
* 38 VINNINGSHAFAR 27. mars: Sagan mín: Kristbjörg K. Sigtryggs- dóttir, Asgarði, 250 Garðí. Mynd vikunnar: Elísabet, Krummahólum 4, Keykjavík. Matreiðsla: Sigrún Hrörm, Vatnsholti 4,105 Reykjavík. Frautir: Ebba Sif Möller, Kauðási 1,110 Keykjavík. LAUGARDAGUR 17. APRÍL 1999 Áhugamál: svigskíði, gönguskíði, tölvur, fót- bolti og margt fleira. Svarar öllum brefum. Sanöra Dögg Sigur- björnsdóttir, Faxastíg 55, 900 Vestmanna- eyjum, óskar eftir pennavinum á aldrinum 10-12 ára. Ha/in er sjálfur 10 ára. Áhuga- mál: fótbolti, þrautir, teikningar og margt fleira. Svarar öllum bráfum. Ásthildur Guðveig Vil- hjálmsdóttir, Laskjar- túni 7, 510 Hólmavík, vill gjarnan eignast pennavini á aldrinum 12-13 ára. Hún er sjálf að verða 12 ara. Áhugamál: dýr, Leon- ardo DiCaprio, sund, fótbolti, diskótek, barnapössun og margt fleira. Svarar öllum brefum. Sigríður Yr Unnars- dóttir, Laugarvegi 17, 560 Varmahlíð, og Sigrún Alda Sigfús- dóttir, Stóru-Gröf syðri, 551 Sauðárkróki, óska eftir pennavinum, strákum og stelpum á aldrinum 10-13 ára. Fasr eru 10 og 11 ára. Áhugamál þeirra vin- kvenna eru: íþróttir, barnapössun, góð tón- list, sastir strákar og margt fleira. Mynd fylgi fyrsta brefi ef hasgt er. Svara öllum brefum. REIKNINGSÞRAUT Hvernig á raða plús- og mínusmerkjunum inn í —^ dasmi A - B og C svo útkomur verði réttar? Send- ið svörin til: Barna-DV TIGRI ER TYNDUR * Geturðu fundið annan lítinn Tígra einhvers staðar í 5arna-DV? Sendið svarið til: darna-DV. 6 V I L L U R Geturðu fundið 6 atriði sem EKKI eru eins á báðum myndunum? Sendið lausnina til: Sarna-DV Egill Geirdal, Sunnu- braut 6, 240 Grinda- vík, óskar eftir penna- vinum, helst stelpum á aldrinum 12-15 ára. Hann er sjálfur 13 ára. Áhugamál: fótbolti, sastar stelpur, íþrótt- ir, tónlist, góðar bíó- myndir, tölvur og margt fleira. Svarar öllum bréfum. Mynd fylgi fyrsta brófi ef hasgt er. Serglind Thelma Bragadóttir, Hrísa- lundi 4, 600 Akureyri, óskar eftir pennavin- um á aldrínum 6-10 ára. Hún er sjálf að verða 9 ára. Áhuga- mál: skátar, dýr, ball- ett, su nd, skautar, skíði og margt fleira. Svarar öllum bréfum. Aðalsteinn Jónsson, Aðalgötu 96, 625 Olafsfirði, vill gjjarnan eignast pennavini á aldrinum 12-13 ára. SAGAN MIN Skrifið sögu um þessa mynd. Sagan birtist síðar og getur að sjálfsögðu unnið tii verðlauna. Utanáskriftin er: 6ARNA-DV FV'ERHOLTI 11, 105 REYKJAVÍK. Svava Dögg Jónsdóttir, Laugavegi 50 6 í Reykjavík, teiknaði myndina af Natali Imbruglia svona lista- vel. PENNAVINIR 9 i 8=2 MATREIÐSLA Fetta er uppskrift sem pabbi bjó til af því að það er ekki hasgt að kaupa íslenska snúða í Noregi. Fessir snúðar eru alveg eins og jpeir íslensku. PASSASNÚÐAR 500 g hveiti 2 1/2 tsk. þurrger 1 tsk. salt 2 1/2 msk. kanilsykur 350 ml vatn (37°) 2 msk. olía BASN Furrefnum er blandað saman. Vatn og olía sett saman við og hrasrt með sleif. Látið hef- ast í 40 mínútur. Deigið flatt út og vel af mjólk penslað á. Síðan vel af kanilsykri stráð yfir. Snúðarnir eru stasrri en venjulegir kanilsnúðar, u.þ.b. 7 sm í þvermál f/rir bökun. Deig- inu er svo rúllað upp í lengju sem síðan er skorin niður í bita og sett á bökunarplötu. UÐAR Látið hefast í 20 mínútur. 6akað í 12-15 mínútur í 200°- 220° C. Fetta verða 10 snúðar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.