Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1999, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1999, Blaðsíða 5
MANUDAGUR 19. APRIL 1999 27 íþróttir b EN6LAND A-deild: Charlton-Leeds ...........1-1 1-0 Stuart (20.), 1-1 Woodgate (25.) Coventry-Middlesbrough .... 1-2 0-1 Kinder (64.), 1-1 McAUister (72.), 1-2 Gordon (82.) Liverpool-Aston Villa ......0-1 0-1 Taylor (33.) Man.Utd-Sheff.Wednesday ... 3-0 1-0 Solskjær (35.), 2-0 Sheringham (44.), 3-0 Scholes (62.) Newcastle-Everton.........1-3 0-1 Campbell (1.), 0-2 Campbell (43.), 1-2 Shearer (82.), 1-3 Gemmffl (87.) Southamtpon-Blackburn .... 3-3 0-1 Ward (14.), 1-2 Mardsen (22.). 1-2 Peacock (25.), 1-3 Wilcox (47.), 2-3 Hughes (62.), 3-3 Pahars (85.) Nott.Forest-Tottenham .....0-1 0-1 Iversen (63.) West Ham-Derby..........5-1 1-0 di Canio (19.), 2-0 Berkovic (27.), 3-0 Wright (54.), 4-0 Ruddock (63.), 5-0 Sinclair (67.), 5-1 Wanchope (79.) Chelsea-Leicester..........2-2 1-0 Zola (31.), 2-0 Elliot sjálfsmark (69.), 2-1 Duberry sjálfsmark (82.), 2-2 Guppy (88.) Arsenal-Wimbledon.....í kvöld Manch.Utd 32 19 10 3 72-32 67 Chelsea 33 17 13 3 49-26 64 Arsenal 32 17 12 3 43-13 63 Leeds 33 16 11 6 53-29 59 Aston Villa 34 14 10 10 45-39 52 West Ham 34 14 9 11 39-41 51 Middlesbro 34 12 14 8 4fr42 50 Derby 33 12 11 10 37-41 47 Liverpool 32 12 8 12 57-42 44 Tottenham 32 10 13 9 36-37 43 Newcastle 33 11 9 13 4^48 42 Wimbledon 33 10 11 12 37-50 41 Leicester -32 9 13 10 34-41 40 Sheff.Wed. 33 11 5 17 38-39 38 Everton 34 9 10 15 31-41 37 Coventry 34 10 7 17 3S47 37 Charlton 33 7 11 15 35-44 32 Blackburn 33 7 11 15 35-46 32 Soufhampt. 34 8 7 19 31-63 31 Nott.For. 34 4 9 21 30-66 21 Markahæstir: Michael Owen, Liverpool.......18 Dwight Yorke, Man.Utd........16 Andy Cole, Man.Utd ..........15 Hamilton Ricard, Middlesbr .... 15 Jimmy F.Hasselbaink, Leeds .... 15 Dion Dublin, Aston Villa ......14 Robbie Fowler, Liverpool ......14 Nicolas Anelka, Arsenal .......13 Ole Gunnar Solskjær, Man.Utd . . 12 Alan Shearer, Newcastle.......11 B-deild: Barnsley-Sunderland.........1-3 Birmingham-Wolves .........0-1 Bolton-Ipswich .............2-0 Bradford-Huddersfield........2-3 Crewe-Watford .............0-1 Cr.Palace-Swindon ..........0-1 Grimsby-Bury..............0-0 Norwich-Tranmere ..........2-2 Port Vale-Oxford............1-0 Sheff.Utd-QPR..............2-0 Stockport-Bristol City........-2-2 Sunderland 43 29 11 3 88-27 98 Ipswich 42 24 8 10 63-28 80 Bradford 43 24 8 11 76-44 80 Birmingh. 42 20 12 10 61-34 72 Bolton 42 19 14 9 72-54 71 Wolves 42 19 13 10 60-38 70 Watford 42 18 13 11 58-52 67 Sheff.Utd 42 16 12 14 65-60 60 Huddersf. 43 15 14 14 60-68 59 Cr.Palace 43 14 15 14 55-61 57 Grimsby 41 16 9 16 3^47 57 Norwich 42 13 16 13 54-55 55 WBA 43 15 10 18 66-72 55 Stockport 42 12 17 13 48-50 53 Tranmere 43 11 19 13 59-58 52 Barnsley 43 12 16 15 53-53 52 Swindon 43 12 11 20 55-76 47 QPR 42 11 11 20 45-55 44 Portsmouth 43 10 14 19 53-67 44 Port Vale 42 12 7 23 41-71 43 Bury 43 8 17 18 32-58 41 Oxford 43 9 13 21 41-67 40 BristolC. 42 8 15 19 54-74 39 Crewe 42 9 11 22 48-76 38 Teddy Sheringham, framherji Manchester United, kom við sögu í öllum þremur mörkum sinna manna, sem lönduöu auðveldum 3-0 sigri gegn Sheffield Wednesday. Hér er Sheringham að fagna laglegu skallamarki sínu, sem hann skoraði eftir sendingu Ole Gunnars Solskjærs. Reuter Enska knattspyrnan um helgina: - United heldur enn í vonina - æsispenna á botninum Manchester United heldur enn í vonina um að vinna þrennuna eftir- sóttu, en United lagði Sheffield Wed- nesday mjög örugglega, 3-0, þar sem Teddy Sheringham átti þátt í öllum mörkum United. Alex Ferguson, stjóri United, þurfti að gera breytingar á liði sínu - bæði vegna meiðsla manna og álags - en það kom ekki að sök. „Þetta voru óskaúrslit og ég var mjóg sáttur við spilamennsku minna manna og þá sérstaklega í fyrri hálfleik. Ég er mjög ánægður fyrir hönd Teddy. Þetta hefur verið erfitt tímabil fyrir hann sökum meiðsla og það er ánægjulegt að sjá að hann er að komast á skrið," sagði Ferguson. Campbell bjargvætturinn Kevin Campbell hefur heldur bet- ur hleypt lifi í leik Everton eftir að hann var fenginn að láni til félags- ins. Campbell skoraði tvö mörk gegn Newcastle og Everton fór langt með að bjarga sér frá falli. Það var einmitt Campbell sem gaf tóninn en hann skoraði fyrsta mark leiksins eftir 42 sekúndur og bætti svo við öðru rétt fyrir hálfleik. Alan Shear- er fékk gullið færi til að jafna metin í 1-1, en Thomas Myhre varði víta- spyrnu hans. Newcastle fékk svo aðra vítaspyrnu í síðari hálfleik og þá gerði Shearer engin mistök, en Scott Gemmill innsiglaði sigur Ev- erton rétt fyrir leikslok. Leikur Southampton og Blackburn var mikill spennutryllir, enda fallbar- áttuslagur af bestu gerð. Það stefhdi allt í sigur Blackburn. Liðið komst í 1-3 í síðari hálfleik en með seiglu tókst Southampton að jafha metin og var nálægt því að tryggja sér sigur á lokamínútunni. Gæti reynst dýrmætt „Ég reyni alltaf að Uta jákvætt á hlutina. Þetta stig gæti reynst dýr- mætt þegar upp verður staðið. Við áttum tök á að vinna en ég verð að hrósa Southampton fyrir að gefast ekki upp," sagði Brian Kidd, stjóri Blackburn. West Ham var í banastuði á heima- velli slnum og tók leikmenn Derby heldur betur í bakaríið. Vörn Derby var eins og gatasigti og það nýttu frískir leikmenn West Ham sér til hins ítrasta. Stálheppnir Charlton var óheppið að ná ekki öll- um stigunum gegn Leeds. Liðið missti mann útaf í fyrri hálfleik og misnotaði vítaspyrnu í seinhi hálfieik. „Við vorum stálheppnir að ná stigi og ég ætla að vona að mínir menn leiki betur um næstu helgi þegar við mætum Man.Utd. Takmarkið er að ná 4. sætinu," sagði David O'Leary, stjóri Leeds. Liverpool tapaði sínum þriðja heimaleik á tímabilinu og möguleik- ar á Evrópusæti fara ört minnkandi hjá þessu gamla stórveldi. -GH r Eiður Smári maður leiksins Eiður Smári Guðjohnsen var maður leiksins þegar Bolton lagði Ipswich, 2-0, í B-deildinni. Eiður Smári var mjög frískur í framlínu Bolton. Hann átti þátt í fyrra marki Bolton, sem Bob Taylor skoraði, og innisiglaði svo sigur Bolton með því að skora annað markið. Þá var Guðni Bergsson I byrj- unarliði Bolton í fyrsta skipti í langan tíma. Guðni, sem hefur átt við meiðsli að stríða í allan vetur, átti góðan leik í vörninni. „„ Chelsea tapaði dýrmætum stigum Arnar Gunnlaugsson var ekki áberandi í liði Leicester, sem náði jafntefli á útivelli gegn Chelsea í gær. Arnar var í byrjunarliðinu en var tekinn af velli um miðjan seinni hálfleik. Það leit allt út fyr- ir sigur Chelsea, liðið komst í 2-0 í seinni hálfleik, en Leicester neitaði að gefast upp og náði að jafna metin með tveimur mörkum á síðustu 10 mínútunum. Með þessum úrslitum dvínuðu mjög möguleikar Chelsea á að hampa Englandsmeistaratitlinum. -GH K ENGLAMD L ; i Peter Schmeichel, markvörður Man- chester United, sagði i blaðaviðtali um helgina að hann héldi fast við þá ákvörðun sína að yfirgefa herbúðir Man-chester United eftir tímabilið. Þetta sagði Schmeichel þrátt fyrir að félagar hans í liði United hafi lagt hart að honum að vera um kyrrt á Old Trafford. Daninn snjalli hefur ekki ákveðið til hvaða félags hann fer, en mörg lið á Spáni, Frakklandi og á ítalíu hafa borið viurnar i hann. Jóhann B. Guðmundsson var ekki i liði Watford sem sigraði Crewe, 0-1, á útivelli í B-deildinni. Bjarnólfur Lárusson og Siguröur Ragnar Eyjólfsson komu báðir inn á sem varamenn í liði Walsall sem sigr- aði Macclesfield, 2-0, i C-deildinni. Bjarnólfur lék siðustu 10 mínúturnar og Sigurður kom inn á á 90. mínútu. Walsall er i öðru sæti deildarinnar með 80 stig og á í harðri keppni um annað sætið við Manchester City, sem er með 78 stig. Fulham er á toppnum með 80 stig. Lárus Orri Sigurósson lék allan tímann fyrir Stoke, sem gerði 2-2 jafntefli gegn York City. Stoke er 1 7. sæti C-deildarinnar með 63 stig. Þor- valdur Örlygsson lék ekki með Old- ham, sem vann góðan útisigur á Wrexham, 1-2. Oldham er í 19. sæti með 45 stig. Brentford geröi markalaust jafntefli gegn Leyton Orient í D-deildinni og er í 3. sæti með 72 stig. Cambridge er efst með 76 stig og Cardiff í öðru saeti með75. Scunthorpe er í 4. sæti með 70 stig, en þrjú efstu liðin komast upp. Hermann Hreiöarsson lék allan tim- ann með Brentford. Þungufargi er nú létt af Mark Hug- hes, leikmanni Southampton, en hon- um tókst loksins að skora mark fyrir félagið. Hughes skoraði eitt af þrem- ur mörkum Sout- hampton i jafnfefl- inu gegn Blackburn. Robbie Fowler, framherji Liverpool, er kominn í sumar- frí fyrr en hann ætl- aði sér. Liverpool á sex leiki eftir i deild- inni og þá leiki þarf Fowler að taka út í leikbanni sem hann var dæmdur í fyrir óiþróttamannslega framkomu. -GH

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.