Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1999, Side 6

Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1999, Side 6
28 MÁNUDAGUR 19. APRÍL 1999 MÁNUDAGUR 19. APRÍL 1999 29 íþróttir Deildabikarinn í knattspyrnu A-riðill Selfoss-Leiftur 0-6 Uni Arge 3, Max Peltunen, Steinn V. Gunnarsson, Heiðar Gunnólfsson. ÍR-Afturelding 8-2 Bjami Gaukur Sigurðsson 3, Guð- laugur Öm Hauksson 3, Arnar Þ. Valsson, Amór Gunnarsson - Jón R. Ottósson, Zoran Micovic. FH-Leiftur Sjálfsmark - Uni Arge 2. 1-2 Leiftur 4 3 10 12-1 10 ÍR 4 3 10 12-2 10 FH 4301 16-7 9 KS 4 10 3 5-12 3 Afturelding 4 10 3 7-17 3 Selfoss 4 0 0 4 3-18 0 B-riðill Haukar-Fram 1-4 Ólafur Már Sævarsson - Amgrimur Arnarson 2, Haukur Hauksson, Hösk- uidur Þórhailsson. Þróttur, R. 4 3 1 0 9-1 10 Fram 4 3 0 1 11-4 9 Víðir 4 2 0 2 7-11 6 KA 4121 5-5 5 Haukar 4 112 8-8 4 Völsungur 4 0 0 4 2-13 0 C-riðill Leiknir, R.-Breiðablik . .... 0-3 Kjartan Einarsson 2, Ámi Gunn- arsson. Stjarnan-KR . ... 0-4 Bjöm Jakobsson, Sigursteinn Gísla- son, Andri Sigþórsson, Sigþór Júlíus- son. Léttir-Reynir, S .... 1-3 Engilbert Friöjónsson - Hafsteinn Friðriksson, Einar Júlíusson, Gunn- ar Gunnarsson. KR 4 3 10 21-5 10 Breiðablik 4 3 10 11-3 10 Stjaman 4 2 0 2 13-7 6 Leiknir, R. 4 1 1 2 8-9 4 Reynir, S. 4 112 6-19 4 Léttir 4 0 0 4 3-19 0 D-riðill Fjölnir-Hvöt .... 2-1 Ómar Friðriksson 2 - Ágústsson. Sigurður Fvlkir-ÍA .... 1-2 Arnaldur Schram - Ragnar Hauks- son, sjáifsmark. lA 4 4 0 0 17-2 12 Vikingur, R.4 3 10 17-3 10 Fylkir 4 2 11 21-8 7 Tindastóll 4 10 3 7-13 3 Fjölnir 4 10 3 3-17 3 Hvöt 4 0 0 4 3-25 0 E-riðill Njarðvik-Skallagrimur .... 0-4 ívar Örn Benediktsson 2, Hjörtur Hjartarson, Guðlaugur Rafnsson. ÍBV 5 4 10 16-3 13 Skallagr. 5 3 11 13-9 10 Grindavík 4 2 0 2 8-7 6 Njarðvík 4112 3-10 4 Dalvík 4 0 3 1 4-6 3 Þór, A. 4 0 0 4 2-11 0 F-riðill HK-Magni Þórður Guðmundsson 3. .... 3-0 Sindri-Magni .... 3-1 Ármann S. Bjömsson 2, sjálfsmark - Reimar Helgason. Valur-Keflavík .... 1-1 Ólafur Ingason - Adolf Sveinsson. Keflavík 4 3 10 9-2 10 Valur 4 3 10 11-5 10 Sindri 4 2 0 2 4-4 6 KVA 4 112 12-12 4 HK 4 112 7-7 4 Magni 4 0 0 4 2-15 0 (Feitletruöu liðin eru komin í 16-liða úrslit.) Konur - C-riðill Fjölnir-ÍBV .... 1-2 Arnheiður Ingibergsdóttir Jóhannesdóttir 2. - Hrefna KR-Þór/KA .... 9-0 Helena Ólafsdóttir 4, Inga Dóra Magn- úsdóttir 2, Embla Grétarsdóttir, Sigur- lin Jónsdóttir, Ásdís Þorgilsdóttir. ÍBV-Þór/KA .... 6-1 Ragna Ragnarsdóttir 2, Bryndis Jó- hannesdóttir, Hrefna Jóhannesdóttir, íris Sæmundsdóttir, Lára Konráðs- dóttir - Steinunn Jóhannesdóttir. -GH/VS Iþróttir Ragnar Hermannsson mun ekki þjálfa kvennaliö Vais í handboltanum næsta vetur en hann hefur náö mjög góðum árangri með þetta unga Uð á þeim tveimur árum sem hann hefur stýrt því. Bretinn Lee Westwood sigraði á opna Macau golftnótinu sem lauk í gær. Westwood og Bandaríkjamaðurinn Andrew Pitt luku báðir keppni á 275 höggum en Westwood haíði betur á annarri holu í bráðabana. S-Afríkumað- urinn James Kingston og Japaninn Satoshi Dide komu svo næstir á 277 höggum. Helgi Kolvidsson og Heiöar Helguson hafa verið kaliaðir inn i landsUðshóp- inn í knattspymu sem leUíur gegn Möltu þann 28. þessa mánaðar. Þeir taka sæti Eiös Smára Guöjohnsetis og Hermanns Hreiöarssonar en félög þeirra, Bolton og Brentford, óskuðu eft- ir því að leikmennimir spiluðu ekki umræddan leik. Heiðar, sem leikur með LiUeström i Noregi, er nýUði í iandslið- inu. íslendingar sigruöu Tyrki, 3-2, í D- keppni heimsmeistaramótsins í íshokkí í Suður-Aíríku í gær. Þetta var fyrsti sigur íslendinga á mótinu og fýrstu mörkin sem þeir gera. Heiöar Ingi Ágústsson, Siguröur Sveinbjarnarson og Jónas Magmisson skomðu mörkin. í dag leika íslendingar gegn Grikkjum. Kim Magnús Nielsen og Hrafnhildur Hreinsdóttir urðu í gær íslandsmeistarar í karla- og kvenna- flokki í skvassi. Kim sigraði Heimi Helga- son i úrsUtum, 3-2, og Hrafhhildur hafði bet- ur gegn Helgu Aspelund, í heldrimannaflokki sigraði Siguröur Á Gunnarsson en hann hafði betur gegn Hafsteini Danielssyni, 3-1. Ingólfur Gissurarson náði bestum tíma af fjölmörgum Islendingum sem tóku þátt í Lundúnamaraþoninu í gær. Hann setti persónulegt met, hljóp á 2 tímum, 39:15 mínútum. Næstur kom Pétur Helgason sem einng náði sínum besta árangri, 2 tímar, 55:17 mínútur. Guómundur E Stephensen og Eva Jó- steinsdóttir, bæði úr Víkingi, sigmðu i karia- og kvennaflokki á lokamóti Grand Prix mótaraðar Borðtennissambands ís- lands sem fram fór i gær. Átta bestu karl- amir og fjórar bestu konumar kepptu á mótinu. Guðmundur hafði betur gegn Kjartani Briem, KR, í úrslitum, 3-0 (21-8, 21-14 og 26-24) og er því enn ósigraður á keppnistímabilinu. Eva vann öruggan sig- ur en hún vann alla mótheija sína. í þau sjö skipti í sögu úrslitkeppninnar í handknattleik karla hafa sex lið unnið titilinn eftir aö hafa komist í 1-0 í ein- vígunum. Eina liðið sem hefúr komist 1-0 yfir en ekki náð að hampa titlinum er Afturelding árið 1997. Liðið vann þá fyrsta leikinn 27-25 í Varmá en tapaði síöan næstu þremur og um leið Islands- meistaratitlinum til KA. Þaö er ólikt komiö á með þjálfurum liða Aftureldingar og FH Skúli Gunnsteinsson er kominn með lið sitt í fyrsta sinn í úrslit en Kristján Arason er að mæta þangað i þiðja sinn og jafna met í keppninni. Krist- ján Arason er þar með kominn í hóp með þeim Þorbirni Jenssyni og Al- freö Gislasyni. Kristján stjórnaði FH til sigurs 1992 en varö að lúta i lægra haldi fyrir Valsmönnum 1993. -GH/ÓÓJ/VS Blcmd í poka WM < Bjarki Sigurðsson, fyrirliði Aftureldingar, sækir hér að vörn FH-inga í leiknum að Varmá í gær. Kristján Arason, þjálfari og leikmaður FH-inga, er til varnar og þeir Guðmundur Pedersen, Gunnar Beinteinsson og Max Trúfan fylgjast spenntir með. Til hægri er Skúli Gunnsteinsson, þjálfari Aftureldingar, að koma skilaboðum til sinna manna. DV-mynd ÞÖK lití ~ 3fc V, Sagt eftir leikinn: „Stöðva hraðaupphlaupin" „Vlö lögðum upp með það fyrir leik- inn að spila dúnd- urvöm og stöðva hraðaupphlaup þeirra. Við settum í raun sóknarleik okkar í þriðja sæti, þó að við hefðum undirbúið okkur vel fyrir 3:3 vöm þeirra. Við vissum að ef við héldum hraðaupphlaupum þeirra niðri og spil- uðum góða vöm stæöum við uppi sem sigurvegarar. Lykillinn að því að vinna FH er að halda þeim í 22-23 mörkum og þá eig- um við að vinna,“ sagði Skúli Gunn- steinsson, þjálfari Aftureldingar. Markvarslan gerði gæfumuninn „Bergsveinn ver 23 skot, þar af 5 víti, á meðan okkar markmaður ver 9 skot. Þetta gerði gæfumuninn, ekk- ert annað. Sóknar- leikurinn vai* góður af beggja hálfu. Við náðum aðeins að stríða þeim með því að taka Bjarka úr umferð, en svo fór Beggi í gang og þeir keyrðu hraðaupp- hlaupin á okkur. Þannig vinna þeir leikinn," sagði Kristján Arason, þjálfari og leikmað- ur FH. -HI |g _ lm - ___ i - 3 H , mmr ’<’< < Afturelding er til alls lík- legt ef tekið mið af þeim ham sem liðið var í gegn FH að Varmá í gærkvöld. Þá hófst einvígi liðanna um ís- landsmeistaratitlinn í hand- knattleik en það lið sem fyrr vinnur þrjá leiki verður meistari. Það var allt sem benti til að viðureign lið- anna yrði jöfn og spennandi. Að minnsta kosti gaf fyrri hálfeikur tilefni til að halda það. Það var hins vegar veg- ar upphafskafli síðari hálf- leiks af hálfu Aftureldingar, sem gerði út um leikinn. Mosfellingar fóru með sigur af hólmi með átta mörkum, 31-23, eftir að staðan í hálf- leik var 16-15 fyrir heima- menn. Fyrri hálfleikur var lengstum í jámum en um miðjan síðari hálfleik náðu FH-ingar tveggja marka for- ystu, 6-8. Vörn FH-inga var á þessum kafla gríðarlega sterk og sóknin fylgdi á eftir. Enn fremur var Bjarki Sig- urðsson í strangri gæslu og mátti sins lítils. FH-ingar gáfu síðan eftir og það geta lið ekki leyft sér þegar Aft- urelding er annars vegar. Þrjú mörk í röð komu frá Mosfellingum, þeir náðu for- ystunni og létu hana ekki af hendi. FH-ingar jöfnuðu að vísu metin, 16-16, í byrjun síðari háifleiks, en lengra komust þeir ekki að þessu sinni. Lið Aftureldingar hrökk í gírinn og ekki varð aftur snúið. Liðið gerði fjög- ur mörk í röð og fór Jón Andri Finnsson fyrir Aftur- eldingu á þessum kafla. Á þessum tímapunkti voru FH-ingar slegnir úr af laginu og komust þeir ekki aftur inn á beinu brautina. Allar dyr vora lokaðar FH-ingum, vörn Aftureldingar var sem klettur og Bergsveinn Berg- sveinsson markvörður fór á kostum og varði tvö vítaköst í röð. Eftirleikurinn varð Aftur- eldingu auðveldur, FH búið að játa sig sigrað og aðeins formsatriði að ljúka þessari fyrstu rimmu liðanna. Mið- að við þennan leik verður lið Aftureldingar ekki auð- unnið. í hverri stöðu er traustur maður og andstæð- ingurinn verður að eiga toppleik til að fella þessa sterku liðsheild Mosfelfinga. Jón Andri Finnsson og Berg- sveinn Bergsveinsson voru bestu leikmenn Mosfellinga í þessum leik. Jón Andri gerði tíu af þeim tólf mörk- um sem hann skoraði í síðar hálfleik. Skotnýting hans var 100%. Bergsveinn varði um 20 skot, þar af fimm víti, þannig að frammistaða hans flokkast undir stjörnuleik. Einar Gunnar Sigurðsson og Bjarki Sigurðsson voru einnig traustir. Vöm Aftur- eldingar var geysilega öflug í síðari hálfleik - aðeins átta skoruð mörk FH-inga eru til marks um það. FH-ingar mættu ofjörlum sínum í þetta skiptið. Liðið lék á köflum frábærlega í fyrri hálfleik og hafði þá í fullu tré við Aftureldingu. FH-ingar geta dregið lær- dóm af því hvemig leikur- inn æxlaðist í siðari hálfleik og hafa þeir tíma fram á þriðjudagskvöld til að laga það sem fór úrskeiðis. Sókn- in varð liðinu að falli í síð- ari hálfleik og misbrestir komu fram í vörninni. Þetta var aðeins fyrsta rimman þannig að ýmislegt kann að gerast í framhaldinu ef rétt verður á spilum haldið. Valur Arnarson og Guð- jón Árnason voru beittir í fyrri hálfleik. Vömin, með Kristján Arason í broddi fylkingar, stóð þá fyrir sínu. í síðari hálfleik gekk allt á afturfótunum, eins og áður hefur verið lýst. FH-ingar fá tækifæri til að svara fyrir sig í Krikanum annað kvöld og þá kemur ekkert annað en sigur til greina. -JKS Aftureld. (16)31 FH (15) 23 0-1, 34, 4-6, 6-8, 9-8, 13-10, 14-15, (16-15), 16-16, '20-16, 24-17, 26-20, 29-22, 31-23. Mörk Aftureldingar: Jón Andri Finnsson 12/6, Sigurður Sveinsson 5, Einar Gunnar Sigurðsson 4, Bjarki Sigurðsson 3, Galgauskas Gintas 3, Maxim Troufan 2, Magnús Már Þórð- arson 2. Varin skot: Bergsveinn Berg- sveinsson 23/5. Mörk FH: Valur Arnarson 8/2, Guðjón Árnason 4, Guðmundur Ped- ersen 4/2, Knútur Sigursson 3, Lárus Long 3, Gunnar Narfi Gunnarsson 1. Varin skot: Magnús Árnason 9. Brottvísanir: Afturelding 10 mín, FH 2 min. Dómarar: Stefán Arnaldsson og Gunnar Viðarsson, dæmdu í heild vel en voru full Qótir á sér í nokkrum til- fellum. Áhorfendur: Um 800, troðfullt hús. Maður leiksins: Bergsveinn Bergsveinsson, Aftureldingu. Fór oft illa með sina gömlu félaga úr FH.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.