Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1999, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1999, Blaðsíða 1
M r ! II' í ,^„„.„,^„o,-.,..,.:;; Kynlíf gegn flensu og kvefi - bls. 18 Það þarf að hugsa í Quake - bls. 23 ^z 9 E IIIUI PlayStation tölvui takni og vísinda Linux ógnar ekki JJJ3ÍJ iiHÉBInnD.limiaíi Bill Gates, forstjóri Microsoft, sagði í ræðu á ráðstefhu í síðustu viku að hann sæi fyrir sér að Linux-stýrikerfið myndi ein- ungis þjóna takmörkuðum til- gangi í framtíðinni. Margir hafa haldið því fram að Linux komi til með að verða alvarleg ógnun við yfirburði Windows-stýrikerf- isins frá Microsoft. Gates sagði að greinilega væri talsverður mark- aður fyrir ókeyp- is hugbúnað en slikur hugbúnað- ur takmarkaðist að mestu leyti við einfóld forrit, eins og t.d. rit- vinnslu. „Fólk vill nota stýrikerfi sem hefur verið prófað fyrir sem flest mismunandi forrit svo það viti almennilega hvað það er með í höndunum," sagði Bill Gates meðal annars. Lögsótt vegna morða Foreldrar þriggja skólabarna, sem voru myrt af tryllt- um skólabróður sín- um í Kentucky fyrir tveimur árum, hafa lögsótt fjölda fyr- irtæka sem þau telja að beri ábyrgð á morðunum. Þeir telja drenginn hafa verið undir áhrifum frá tveim- ur klámheimasíðum, ofbeldisfullum tólvuleikjum og myndinni The Basketball Diarys þegar morðin áttu sér stað. Leikjafyrirtækin Sega, Sony, Nintendo, Interplay og Id Software eru m.a. nefnd voru í lög- sókninni en þau framleiddu tölvu- leikina sem foreldrarnir telja að hafi þjálfað hann í drápstækninni. iHTr;KTÍil á IVIars í áratugi hefur mannkynið velt sér upp úr því í bókum og kvik- myndum að óvinveittar ver- ur frá Mars munj sækja okkur heim einn góðan veðurdag. Enn hefur ekki orðið af því og því hefur mannkynið ákveðið að fyrst Mars kemur ekki til okkar þá förum við til Mars. Ekki höfum við þó dug til þess enn að mæta í eigin persónu, held- ur sendum þangað á næstu árum fjölda hátæknitækja sem ýmist sveima á sporbaug um plánetuna rauðu, keyra yfir stokka og steina hennar eða stinga sér djúpt undir yfirborðið í leit að upplýsingum til handa mannkyni. En hver er ástæðan fyrir ferða- lögum til Mars? Áhugamenn eins og Viðar Víkingsson kvikmynda- gerðarmaður segir það nauðsynlegt fyrir mannkyn að koma upp ný- lendu á plánetunni til að auka lík- urnar á að jarðlíf þrífist i hverful- um alheimi. Ef svo fyndist örveru- líf á Mars myndi það veita gríðar- lega mikilvægar upplýsingar um þróun lífs í alheiminum. Vel nýttur tími og gott skipulag skiptir sköpum i rekstri íyrirtœkja. Mcð notkun nBtþións og nBttölva í stað haiðbundinna PC tðlva ar unnt að lœkka rskstrar- kostnað vorulsga og tryggja um iaið skjótari droiiingu hug- búnaðar, takmarkalausan aðgang og muira S — •""S^" rakstraröryggi. Kynntu þér kosti hinnar nýju "5S T — IBM Network Station hjá ráðgjöfum Nýherja. NÝHERJI Skaftahlíð 24 • Sími 569 770D http ://www.nyherji.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.