Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1999, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1999, Page 1
Tónlist á Netinu - bls. 23 Kynlíf gegn flensu og kvefi - bls. 18 Það þarf að hugsa í Quake - bls. 23 PlayStation Linux ógnar ekki Bill Gates, forstjóri Microsoft, sagði í ræðu á ráðstefnu í síðustu viku að hann sæi fyrir sér að Linux-stýrikerfið myndi ein- ungis þjóna takmörkuðum til- gangi í framtíðinni. Margir hafa haldið því fram að Linux komi til með að verða alvarleg ógnun við yfirburði Windows-stýrikerf- isins frá Microsoft. Gates sagði að greinilega væri talsverður mark- aður fyrir ókeyp- is hugbúnað en slikur hugbúnað- ur takmarkaðist mestu leyti við eins og t.d. rit- vinnslu. „Fólk vill nota stýrikerfi sem hefur verið prófað fyrir sem flest mismunandi forrit svo það viti almennilega hvað það er með í höndunum," sagði Bill Gates meðal annars. Lögsótt vegna morða einfold Foreldrar þriggja skólabama, sem voru myrt af tryllt- um skólabróður sín- um í Kentucky fyrir tveimur árum, hafa lögsótt fjölda fyr- irtæka sem þau telja að beri ábyrgð á morðunum. Þeir telja drenginn hafa verið undir áhrifum frá tveim- ur klámheimasíðum, ofbeldisfullum tölvuleikjum og myndinni The Basketball Diarys þegar morðin áttu sér stað. Leikjafyrirtækin Sega, Sony, Nintendo, Interplay og Id Software eru m.a. nefnd voru í lög- sókninni en þau framleiddu tölvu- leikina sem foreldrarnir telja að hafi þjálfað hann í drápstækninni. DÚlJj^ JJjílJ í áratugi hefur mannkynið velt sér upp úr því í bókum og kvik- myndum að óvinveittar ver- ur frá Mars muni sækja okkur heim einn góðan veðurdag. Enn hefur ekki orðið af því og því hefur mannkynið ákveðið að fyrst Mars kemur ekki td okkar þá forum við til Mars. Ekki höfum við þó dug til þess enn að mæta f eigin persónu, held- ur sendum þangað á næstu árum fjölda hátæknitækja sem ýmist sveima á sporbaug um plánetuna rauðu, keyra yfir stokka og steina hennar eða stinga sér djúpt undir yfirborðið í leit að upplýsingum til handa mannkyni. En hver er ástæðan fyrir ferða- lögum til Mars? Áhugamenn eins og Viðar Víkingsson kvikmynda- gerðarmaður segir það nauðsynlegt fyrir mannkyn að koma upp ný- lendu á plánetunni til að auka lík- urnar á að jarðlíf þrífist í hverful- um alheimi. Ef svo fyndist örveru- líf á Mars myndi það veita gríðar- lega mikilvægar upplýsingar um þróun lífs í alheiminum. ■i'áfhy ....... ytil rekstrarkostnaður Vel nýttur tími og g□ 11 skipulag skiptir sköpum í rekstri fyrirtækja. Með nntkun netþjóns og nettölva í stað heiðbundinna PC tölva er unnt að laakka rekstrar- kostnað verulega og tryggja um leið skjótari dreiiingu hug- húnaðar, takmarkalausan aðgang og meira ~=~ *~ — rekstraröryggi. Kynntu þér kösti hinnar nýju 7 ^ IBM Network Station hjá ráögjöfum Nýherja. NYHERJI Skaftahlíð 24 • Sími 569 7790 http ://www.nyherji.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.