Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1999, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1999, Blaðsíða 5
eins og sjá má nánar á grafinu hér annars staöar á opnunni. Og holskefla geimfara heldur áfram að skella á hinum rauðu söndum Mars á næstu árum. Að minnsta kosti fjögur sporbaugsgeimfór og fjögur fór sem lenda verða send á næstu tíu ár- um, auk þess sem möguleiki er á að um sjö geimfór til viðbótar verði send þangað á tímabilinu í smærri verk- efni. Á tímabilinu 2008 til 2012 munu svo nokkur geimfór verða send til Mars í þeim tilgangi að sækja jarð- vegssýni sem önnur geimfór hafa safnað saman og komið fyrir á spor- baug um Mars. Það verður þvi umtalsverður bún- aður af ýmsu tagi sem mun verða á ferð og flugi á milli plánetnanna rauðu og bláu á næstu árum. En hvenær má búast við að mannfólkið taki sig til og skreppi í heimsókn? Lítið skref fyrir mann, en... Ekki er líklegt að það gerist fyrr en í fyrsta lagi árið 2013 en um það þess að mannað geimfar ver&l sent tll Mars á nýju árþúsundi. Mars 2001 Orbiter Geimskot 18. apríl 2001 Á sporbaug 27. október 2001 Verkefni Efnasamsetning yfirborösins könnuö. jL Mars 2001 Lander (meö flakkara) Gelmskot 10. apríl 2001 Lendlng 22. janúar 2002 Verkefni Lent viö miöbaug og samsetningjarövegs rannsökuö. Geimskot Júní 2003 Á sporbaug Desember 2003 Verkefni Sér um fjarskipti fyrir leiö- angrana árin 2003 og 2007. Tekur jafnframt þrívíddar- myndir af yfirboröinu. Auk þess er mögulegt aö flytja meö því lítiö lendingarfar, Stæröarhlutföll á mynd eru ekki rétt. 4BS9ISS3HLj*JÍ Geimskot 4. júlí 1998 Á sporbaug Seinkaö til des. 2003 Verkefni Rannsókn á and- rúmslofti og ' veöurfari. usÁI 2003 Lendingarfar og flakkari munu ná í jarövegssýni og skjóta þeim á spor- baug. Þangaö veröa þau sótt og skilaö til jaröar. Jafnframt eru uppi áform um nokkra smáleiöangra þar sem m.a. veröa notuö lítil lendingarför, loftbelgir og fjarstýrö flugvél. 3. janúar 1999 3. desember 1999^jy\^_ Lending viö suöur-^Sr pólinn og rannsókn á samsetningu jarövegs. Tveir örmælar sendir undir yfirboröiö til aö leita aö ís. Marsíþróttir Þyngdarafl Mars er einungis um 38% af þyngdarafli jarðar. Þvi er skemmtilegt að velta því fyrir sér á algjörlega óábyrgan hátt hvernig okkar fremsta frjálsíþróttafólk myndi standa sig ef það tæki þátt í stökkmóti á Mars. Einar Karl Hjartarson hástökkvari myndi vippa sér yfir 5,8 metra, Vala Flosadóttir stangarstökkvari færi yfir 11,8 metra og Jón Amar Magnússon svifi yfir 13,7 metra í stangar- stökki. Hvað ætli það gæfl mörg stig í þraut? Meira sótt af jarövegssýnum. Geimfar sent til aö safna sýnum frá 2003 og 2005 og skila þeim til jaröar. Fjórar feröir til aö sækja fleiri sýni og nokkrir smáleiöangrar. Mars Climate Orblter Geimskot 11. desember 1998 Á sporbaug 23. september 1999 Verkefnl Rannsókn á andrúmslofti og veöurfari. Geimförin sem lenda á Mars Sample return lander (2003) Lendingarfariö mun safna jarövegs- sýnum meö bor og flakkara meö vélknú- inn arm. Meö orku sem þaö framleiöir sjálft á yfirboröinu sendir þaö sýnin á sporbaug þar sem náö veröur í þau síöar. Marsflugvél (2003) Einn af áætluöum smáleiööngrum, samhliöa aöalleiöangrinum 2003, felst í aö láta fjarstýröa flugvél rann- saka hiö gríöarstóra Valles Mariner-gljúfur. Heimildin NASA / ESA / Open Unlversity UK Graphic Joumalist: Jim Peet Seinni Marsleiðangrar Mars Polar Lander (1999) Þriggja mánaöa leiöangur, rannsokn á jarðvegi suöurpólsins * Aöaibúnaöur: jj ’ Þríviddarmyndavél. * Vélknúinn armur. Deep Spaco 2 * Veðurftæöimælitæki. Ormælir (1999) * 6as og iofítegunda mælir. * HljOönemi. Mars Surveyor Lander (2001) Tæki og tot prófuö fyrir semn: leiöangra. Þar á meða! veröa geröaf tilraunir til framleiöslu eidsneytis og súreínts úr andnimslofti Mars. Aðalbúnaður. * Flakkart. * Mynoavei. ' Búnaöur til eldsneytisframleiösíu. * Bunaöur ti! jarövegsrannsókna. * Geislunarmælir. Beagfe 2 (2003) Áætíítð er aö rar.nsaka gríót ögjaröveg meö pesst s.r.áa lend.ngarfari. Aöaioúnaöur: ' Véistyröu*- armur. * MyrKjavétar og smásjá. ’ Rcntgengreintngartæk:. Eins til þriggia daga verk- efni þar sem jarövegur er rannsakaöur um tvo metra uno'iryfirboröi. Mælirínn skiptist i tvennt vtö lendingu þar sem anoar hlutmn fer unó'tr yfirborötö. tengdur hinuni nx?ö kapii. Innrásin á Mars: Allt að fimmtán leiðangrar til Mars á næstu 10 árum Fjölmargar vís- indaskáldsögur hafa flallað um að jörðin verði fyrir árás undar- legra kvikinda frá Mars. Innrás af þessu tagi er hafin í hinni raun- verulegu veröld og hún mun veröa sí- fellt umfangsmeiri á næstu árum. Munurinn á vísindaskáldskapnum og raunveruleikanum er hins vegar sá að það eru jarðarbúar sem gera inn- rás á Mars. í raun má segja að innrásin hafi haflst fyrir tveimur árum þegar Pathf- inder-geimfarið lenti á plánetunni rauðu og fjarstýrður jeppi hóf að keyra miili steina sem þar var að finna. Næsta geimfar í röðinni, Mars Global Surveyor, er um þessar mund- ir á sporbaug mn Mars og sendir hing- að heim skýrustu myndir sem við höf- um nokkum tímann fengið af yfir- borði plánetunnar. Tvö geimfór til viðbótar eru á leið- inni til Mars og munu koma þangað seinni hluta ársins. Það er annars vegar Mars Climate Orbiter, sem mun fara á sporbaug um Mars og senda til jarðar upplýsingar um veður og and- rúmsloft, og hins vegar Mars Polar Lander. Siðamefnda farið mun lenda á suðurpól Mars og senda þaðan fjöl- breyttar upplýsingar, m.a. um efna- samsetningu jarðvegs á nokkru dýpi, leyti lýkur síðustu leiðöngrunum af þeim sem nú em á teikniborðinu. Margir telja að ekki verði af því fyrr en en síðar og tala um árið 2020 í því sambandi. Þeir eru þó til sem telja að ekkert ' sé því til fyrirstöðu að fyrsti maður- inn geti stigið á Mars innan örfárra ára og þar með framkvæmt næsta „risastökk mannkyns", svo notuð séu orð Neils Armstrong þegar hann steig fyrstur manna fæti á tunglið. Stofnuð hafa verið sérstök alheims- samtök Marsáhugamanna (The Mars Society) sem hafa það að markmiði að koma almenningi og stjórnvöld- um í skilning um mikilvægi þess að heQa sem fyrst undirbúning að mannaðri geimferð til plánetunnar. Dr. Robert Zubrin, formaður sam- takanna, segir t.d. að nú þegar sé til staðar næg tækni til að koma mönn- um til og frá Mars. Að hans mati er hægt aö senda innan örfárra ára af stað ómannað geimfar sem myndi hefja þar undirbúning fyrir komu og brottför fyrstu geimfaranna með því að vinna eldsneyti úr andrúmslofti plánetunnar. Tveimur árum síðar væri svo hægt að senda fyrstu menn- ina af stað. Þeir myndu stunda rann- Lel&angrar tll Mars sóknarvinnu í um eitt og hálft ár og síðan snúa til baka í geimfarinu sem fyrst kom á staðinn. Með því að senda eitt ómannað geimfar og ann- að mannað eftir það á tveggja ára fresti til Mars væri hægt að halda úti rannsóknarstöð á plánetunni sem siðan yrði fyrsti vísir að nýlendu manna. Hvort Zubrin og félögmn tekst að fá hljómgrunn meðal almennings er „Með þvf að senda eitt ómannað geimfar og annað mannað eftir það á tveggja ára fresti til Mars væri hægtað halda úti rannsóknar- stöð á plánet- unni sem síð an yrði fyrsti vísir að ný- iendu manna alls óvíst en samt ekki eins ólíklegt og margur gæti haldið. Allir tóku eft- ir því hve áhugi manna á Mars jókst þegar Pathfinder hóf að senda hing- að myndir af yfirborði plánetunnar og í ljósi þess að svipuð geimför munu lenda nokkuð ört á henni á næstunni er ekki ólíklegt að margir láti heillast af draumnum um nýlendu í geimnum. r j'jJ ohii K Marsbúar Fjöldi skáldsagna og bóka um Mars hefur komið út í gegn- um tíðina. Frægust er senni- lega sagan War of the Worlds eftir H.G. Wells. Hún hefur ver- ið nefnd Innrásin frá Mars á ís- lensku og fjallar hún um það þegar Marsbúar gera innrás á jörðina og brytja niður mann- fólkið með stórvirkum vinnu- vélum. Edgar Rice Burroughs, skapari Tarzans, skrifaði einnig nokkurn fjölda skáld- sagna um guði, prinsessur og stríösherra á Mars. Upp á síðkastið hefur Mars ekki verið eins vinsæll í vísindaskáldsög- um og áður, sennilega vegna þess að rannsóknir benda til þess að lítil von sé til að fmna spennandi grænar verur þar um slóðir. Eitt nýlegt dæmi um Marsbúa í vísindaskáldsögu er þó kvikmyndin Mars Attacks! sem sýnd var við miklar vin- sældir fyrir örfáum árum. Innrásin á IVIars Rannsókn á Mars, sem er alþjó&legt verkefnl, hefst sí&ar á árlnu þegar fyrstu gelmförln af mörgum koma tll plánetunnar. Gelmvíslndamenn vonast tll a& rannsóknlrnar lel&l a& lokum tll

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.