Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1999, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1999, Blaðsíða 16
16 MIÐVKUDAGUR 21. APRÍL 1999 JjV Hver verða kosninga- úrslitin í Reykjavík? Jakob Svavarsson matreiðslu- maður: Sjálfstæðisflokkurinn verð- ur með meirihluta og fær um 40% atkvæða. Þórkatla Aðalsteinsdóttir sál- fræðingur: Ég held að Samfylkingin verði ofan á þótt ég búist við að það verði frekar tæpt. Ég tel aö þetta verði mjög spennandi kosningar. Helgi Þorgils Friðjónsson listmál- ari: Ég held að þetta verði svipað og þetta er. Jón Fjömir nemi: Sjálfstæðisflokk- urinn vinnur. Það er ekki spuming. Snörp barátta síðustu þrjár vikurnar í Reykjavík Borg Davíðs en ekki Jóhönnu Reykjavik, stundum kölluð borg Davíðs, verður ekki auðunnin. Sam- einað afl vinstri manna, Samfylk- ingin, með Jóhönnu Sigurðardóttur við stýrið, sækir að Sjálfstæðis- flokknum í komandi kosningum en ekki líklegt til að taka forystuna, alla vega ekki um sinn. Samfylking- in er hins vegar þétt fyrir og nær greinilega allgóðu fylgi í sínum fyrstu kosningum 1 borginni. Þó hljóta það að verða vonbrigði ef þaö gengur eftir að sameinaðir fjórir flokkar nái ekki samanlagt því sem þeir höfðu í þingkosningunum fyrir fjórum árum. Nokkuð vantar á að svo verði samkvæmt könnunum. Þúsundir nýrra kjósenda í stærsta kjördæmi landsins bjuggu 80.079 manns, sem voru 18 ára og eldri, þann 1. desember síð- astliðinn. Á þessari stundu er ekki 245 bjóða sig fram á átta listum Yfirkjörstjórn Reykjavíkur kemur saman á mánudaginn kl. 17 í Ráðhúsinu og fer yfír þá lista sem fram eru komnir. Þegar þetta er birt hafa 8 framboð með nöfn- um 245 frambjóðenda komið fram. Forráðamenn flokka og fylkinga hafa uppfyllt þær skyld- ur að leggja fram skriflegai- yfír- lýsingar um stuðning við listann frá 380 kjósendum í það minnsta. Framboðsfrestur rennur hins vegar út á hádegi á fostudaginn. Sólskinsdagur við Austurvöll. vitað með vissu hversu margir muni hafa kosningarétt þegar Reykvíkingar kjósa 8. maí næst- komandi og velja sér 19 alþingis- menn. Ljóst er þó að umtalsverð aukning kjósenda hefur orðið á fjórum árum en síðast kusu 66.699 manns f borginni. Þar eru komnir allstórir hópar þeirra sem kjósa í fyrsta sinn og aðfluttra til borgar- innar sem er nú með 107 þúsund íbúa. Eins og títt er vilja menn gjarn- an vita úrslitin fyrir fram. Skoð- anakannanir gefa mönnum kost á að litast lauslega inn í framtíðina, alla vega segja þær hug fólks á þeirri stundu sem þær eru teknar. Síðan snemma á þessu ári hefur gengi flokkanna hér í Reykjavík verið að sveiflast nokkuð. Sjálf- stæðismenn hafa í einhverjum könnunum náð yfir 50% fylgi. Síð- an hefur leiðin legið heldur niður á við eftir því sem fleiri gefa upp skoðanir sínar. Sjálfstæðismenn hafa litið raunhæfum augum á Reykjavík Þingmenn Landskjörnir Stjórnarandsta&a Stjórnarflokkar málin og vita að könnunum hættir til að ofmeta stöðu flokksins. Davíð reiknar með 60% fyrir rfkisstjórnarflokkana Davíð Oddsson sagði f samtali við blaðamann DV fyrir rúmum mán- uði að hann reiknaði með að ríkis- stjórnarflokkamir mundu fá um 60% atkvæða úr kjörkössunum 8. maí næstkomandi sem er svipuð niðurstaða og flokkarnir fengu sam- anlagt 8. apríl 1995. Davíð sagði að kosningaspám hætti til að vera nokkuð bjartsýnar fyrir hönd Sjálf- stæðisflokksins, minna kæmi vana- lega úr kjörkössum en skoðana- könnunum sem teknar eru alllöngu fyrir kosningar. En skoðanakannanir hafa þó reynst mjög nærri lagi og furðu ná- kvæmar, ekki síst kannanir DV. í dag benda kannanir eindregið til að fjögur stjórnmálaöfl muni eiga full- trúa á þingi 1999 til vorsins 2003, Sjálfstæðisflokkur, Framsóknar- Framboðslistar í Reykjavík Framsóknar- flokkurinn: 1. Finnur Ingólfsson, iðnaðar- og viðskiptaráðherra 2. Ólafur öm Haraldsson alþingismaður 3. Jónína Bjartmarz lögfræðingur 4. Vigdis Hauksdóttir garðyrkjufræðingur 5. Benedikt Magnússon, framkvæmdastjóri BÍSN 6. Bima K. Svavarsdóttir, hjúkrunarforstjóri Eir 7. Jón Albert Sigurbjömsson, formaður Landssambands hestamanna 8. Ásrún myndlisl 9. Geir Svei hebnsmeisi óttir kennariog fatlaðra 10. Dagný Jónsdóttir háskólanemi 11. Eyþór Björgvinsson læknir 12. Helena Ölafsdóttir, lands- liðsmaður í knattspymu 13. Friðrik Þór Friöriksson kvikmyndaleikstjóri 14. Elúi Ásgrímsdóttir leikskólastjóri 15. Sigriður Ólafsdóttir háskólanemi 16. Arinbjöm Snorrason lögreglumaður 17. Ámi Sigurjónsson háskólanemi 18. Fanný Gunnarsdóttir kennari 19. Kristján Guðmundsson sjómaður 20. Baldur Trausti Hreinsson leikari 21. Friðrik Andrésson, formað- ur Múrarameistarafélags Reykja- víkur 22. Gunnþórunn Bender fram- haldsskólanemi 23. Guðrún Magnúsdóttir kennari 24. Brynhildur Bergþórsdóttir rekstrarhagfræðingur 25. Kári Bjamason handritavörður 26. Linda Stefánsdóttir körfuknattleikskona 27. Hulda B. Rósarsdóttir tannfræðingur 28. Amrún L. Kristinsdóttir hönnuöur 29. Jón K. Guðbergsson vímuvamaráðgjafl 30. Inga Þóra Ingvarsdóttir framhaldsskólanemi 31. Sigurður F. Meyvantsson verkamaður 32. Ágúst Guðmundsson jarðfræðingur 33. Þóra Þorleifsdóttir húsfreyja 34. Þorsteinn Ólafsson, fv. kennari 35. Sigrún Sturludóttir kirkjuvöröur 36. Kristján Benediktsson, fv. borgarfulltrúi 37. Áslaug Brynjólfsdóttir, fv. fræðslustjóri 38. Haraldur Ólafsson, fv. alþingismaður Sjálfstæðis- flokkurinn: 1. Davfð Oddsson forsætisráðherra 2. Bjöm Bjamason menntamálaráðherra 3. Geir Hilmar Haarde, flármálaráðherra 4. Sólveig Guðrún Pétursdóttir alþingismaður 5. Lára M. Ragnarsdóttir alþingismaður 6. Guðmundur Hallvarðsson alþingismaöur 7. Pétur Blöndal alþingismaður 8. Katrín Fjeldsted alþingismaður 9. Ásta Möller, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga 10. Vilhjálmur Þ. Vilhjálms- son borgarfulltrúi 11. Stefanla Óskarsdóttir stjómmálafræðingur 12. Ama Hauksdóttir deildar- sérfræðingur 13. Helgi Steinar Karlsson, for- maður Múrarafelags Reykjavíkur 14. Soföa Kristín Þóröardóttir læknanemi 15. Hólmfríður K. Agnars- dóttir, vagnstjóri hjá SVR 16. MargeiriE&nrsson framkvæmdp(jðr§ 17. GuðmuiBr Ragnarsson framkvæmdi;tJj-i 18. Ásta ÞóHrfffióttir hagfræðingur 19. Pétur Gautur Svavarsson myndlistarmaður 20. Björg Einarsdóttir rithöf- undur 21. Margeir Steinar Ingólfsson vefforitari 22. Láms Sigurðsson knattspymumaður 23. Halldór Guömundsson arkitekt 24. Bjami Haukur Þórsson leikari 25. Halldóra Vífilsdóttir arkitekt 26. ívar Andersen, afgreiðslumaður 27. Þorvaldur Þorvaldsson bifreiðarstjóri 28. Már Jóhannsson skrifstofustjóri 29. Þuríður Pálsdóttir söngkennari 30. Guðmundur H. Garðars- son, fyrrverandi alþingismaður 31. Indriði Pálsson lögfræðingur 32. Vala Á. Thoroddsen húsmóð- ir 33. Páll Gíslason læknir, 34. Ema Finnsdóttir húsmóðir, 35. Magnús Leifúr Sveinsson, formaður Verslunarmfél. Reykja- víkur 36. Friðrik Sophusson forstjóri Frjálslyndi- flokkurinn: 1. Sverrir Hermannsson viðskiptafræðingur 2. Gunnar Ingi Gunnarsson læknir 3. Margrét K. Sverrisdóttir, iálslynda ittir framkvæmdai flokksins 4. Ema hjúkrun: 5. Óskar ffamkvæmdastjóri 6. Birgir Björgvinsson sjómaður 7. Eiríkur Ragnarsson skipstjóri 8. Rósa Jónsdóttir matvæla- fræðingur 9. Díana Dúa Helgadóttir verslunarmaður 10. Guðmundur G. Pétursson ökukennari 11. Halldór Bjömsson bankamaður 12. Ragnar Steinarsson tann- læknir 13. Auður V. Þórisdóttir bankaritari 14. Óskar K. Guömundsson fisksali 15. Lúðvfk Emil Kaaber, hæstaréttarlögmaður 16. Þorbjöm Magnússon vín- heildsali 17. Sigurður Ingi Jónsson þjónustustjóri 18. Heimir Guöbjömsson stýrimaður 19. Steinunn K. Pétursdóttir gjaldkeri Húmanistaflokkurinn: 1. Kjartan Jónsson útflytjandi 2. Birgitta Jónsdóttir, vefriönn- uður og listamaður 3. Anna Björg Michaelsdóttir leikskólakennari 4. Hörður Torfason söngskáld 5. Erling Huldarsson málara- meistari 6. Kristbjörg B. Guðjónsdóttir verkakona 7. Friðrik Guðmundsson blikksmiður 8. Kristín Sævarsdóttir sölu- fulltrúi 9. Helga PBddffij- verkakona 11. Valtýr Örn Gunnlaugsson verkamaðqr ^ 12. Shaban||!a|||n, matreiðsluminm 13. Stfgrún Ásmundsdóttir matráðskona 14. Margrét Hanson húsmóðir 15. Jón Garðar Davfðsson bif- vélavirki 16. Jóhann Eirlksson tónlistar- maður 17. Amheiður Sfmonardóttir gjaldkeri 18. Ómar Haraldsson verka- maður 19. Pétur Guðjónsson stjóm- unarráðgjafi Kristilegi lýðræðisflokkurinn: 1. Guömundur öm Ragnars- son prestur 2. Ámi Bjöm Guðjónsson hús- gagnasmíðameistari 3. Einar Friðberg Hjartarson múrarameistari 4. Herdls Tryggvadóttir húsmóðir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.