Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1999, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1999, Blaðsíða 17
MIÐVIKUDAGUR 21. APRÍL 1999 17 Lifað og leikið í höfuðborginni. flokkur, Samfylking, og framboð vinstri-grænna. Ýmis minni fram- boð virðast ekki eiga upp á pallborð- ið hjá kjósendum og þarf mikið að gerast næstu þrjár vikurnar ef það á að breytast. í Reykjavík þykir nokkuð ljóst að þessir flokkar eigi sína fulltrúa í hópi þingmanna. Reykjavík hefur um langan aldur verið vígi sjálfstæðismanna. í síð- ustu alþingiskosningum, 8. apríl 1995, fékk flokkurinn nærri 28 þús- und atkvæði, eða 42,3% atkvæða höfuðborgarbúa. Flokkamir fjórir sem urðu að Samfylkingunni fengu samanlagt 41%. Síðustu skoðanakannanir sýna Sjálfstæðisflokkinn með 44% fylgi í Reykjavík, en Samfylkinguna með rétt um 37%. Framsókn á undir högg að sækja Á grunni síðustu Gallup-könnun- ar spáir kosningaspá Vísis.is Sjálf- stæðisflokknum 8 þingmönnum úr Reykjavík en Samfylkingunni jafn- mörgum, Framsókn 2 og vinstra- grænu framboði einum. Þetta er gert í reiknilíkani TölvuMynda hf. Eins og sjá má á fylgi flokkanna er Sjálfstæðisflokkurinn rétt við að ná inn 9. manninum. Framsóknar- menn eiga hins vegar undir högg að sækja og gætu tapað öðrum manni sínum. Kosningabaráttan í Reykjavík er alls ekki snörp. Hún er raunar afar litlaus. Áhugi almennings virðist ekki almennilega vakinn og í kaffi- stofum fyrirtækja er lítið rætt um pólitík og frambjóðendur en þeim mun meira um framhjáhöld og sumarfrí. Frambjóðendur hafa sannast sagna verið afar lítið áber- andi og ekki er frumleikanum fyr- ir að fara í baráttunni. Greinaskrif fyrir Mogga virðast örþrifaráð margra. Hver síðan af annarri, jafnvel heilu aukablöðin, ná aug- um sárafárra lesenda. Þeir fletta fram hjá. Fyrir kemur að fram- bjóðendur senda frá sér ágætar greinar, þótt það sé sjaldgæft, en þær drukkna því miður innan um ritsóðaskapinn. Einvígi í R-kjördæmum En sé vígstaðan skoðuð kemur í ljós að upp er komin sú staða að Sjálfstæðisflokkurinn og Samfylk- ingin há einvígi, bæði í Reykjavík og eins á Reykjanesi. R-kjördæmin eru nokkuð öðru vísi en önnur kjördæmi landsins. Sumir vilja álíta að Sjálfstæðis- flokkurinn hafi ekki náð vopnum í þessari kosningabaráttu. Vart hefur orðið pirrings hjá flokksmönnum út í Samfylkinguna, þrátt fyrir að Sjálfstæðisflokkurinn sé allt í senn, vinsæll, dáður og ríkur. Auk þess hefur flokkurinn stjórnað lengi og virðist eiga eftir að gera það áfram. Það er því erfitt að sjá ástæður fyr- ir taugatitringnum en eflaust er það tilkoma Samfylkingarinnar sem hugsanlega verður hinn mikli and- stæðingur flokksins á komandi ára- tugum. Stóru flokkamir tveir munu ef- laust fá upp undir 80% samanlagt úr kjörkössum höfuðborgarinnar að kvöldi 8. maí. Framsóknarflokkur- inn á alltaf bágt „á mölinni". Skoð- anakannanir hafa ekki verið upp- örvandi fyrir flokkinn en rétt er að benda á að kannanir skömmu fyrir Fréttaljós Jón Birgir Pétursson X ^ alþingiskosningar hafa áður verið flokknum óhagstæðar en innihald kjörkassanna mun gleðilegri tíð- indi. Framsóknaumenn hafa brugðist við með miklu auglýsingafári og ef- laust hefur það sín áhrif á Reykvík- inga eins og aðra þótt enginn kann- ist raunar við að lesa kosningaaug- lýsingar eða verða fyrir áhrifum af þeim. Aðrir flokkar fara sér hægar enn sem komið er og litlu framboð- in í Reykjavík munu verða lítt sýni- leg utem það að þau fá flest inni í sjónvarpsumræðum. Pólitíska landslagið í Reykjavík 1999 er líkt og það var 1995, 8 fram- boðslistar eins og þá, en allt aðrir listar eftir að fjórir flokkar urðu að einum. Stóru slagsmálin verða án efa hjá Sjálfstæðisflokknum við að tryggja Ástu Möller hjúkrunarfræð- ingi kosningu. Hún skipar 9. sæti listans. -JBP 5. Páll Sigurðsson fram- kvæmdastjóri 6. Bima Einarsdóttir leikskóla- kennari 7. Leifur E. Núpdal sölufulltrúi 8. Þóra Sigríður Jónsdóttir kennaranemi 9. Birgir Sævar Pétursson trésmiður 10. ólöfl. grasalæknirj 11. Ólafur ’ verkamaði _ 12. JóhanneVÁsgeír Eiríksson I. Eia.u'sdóttir nnmÆ Lir Öm Jdnsson ðumm tæknimaður 13. Kristján Páll Amarsson sölumaður 14. Elsa Þorvaldsdóttir húsmóðir 15. Sigurgeir H. Bjamason prentari 16. Róbert Kristinn Pétursson gæslumaður 17. Hildur Bender húsmóðir 18. Ámi Þórðarson múrari 19. Karolína B.O. Tómasdóttir húsmóðir Samfylkingin: 1. Jóhanna Sigurðardóttir alþingismaður 2. össur Skarphéðinsson alþingismaður 3. Bryndis Hlöðversdóttir alþingismaður 4. Guðrún Ögmundsdóttir félagsráðgjafi 5. Ásta R. Jóhannesdóttir alþingismaður 6. Mörður Ámason islensku- fræðingur 7. Ámi Þór Sigurðsson hagfræðingur 8. Guöný Guðbjömsdóttir alþingismaður 9. Jakob Magnússon tónlistarmaður eykjavík 10. Vilhjálmur H. Vilhjálms- son háskólanemi 11. Heimir Már Pétursson blaðamaður 12. Stefán Benediktsson þjóðgarðsvörður 13. Hulda Ólafsdóttir sjúkraþjáifari 14. Guðrún Sigurjónsdóttir deildarstjóri 15. Magnús Ámi Magnússon alþingismaður 16. Brynja Baldursdóttir nemi 17. Vignir Halldórsson iðnnemi 18. Katrín ^aábet. starfsstúlka á leikskóla 19. Sigurðiu 1j|ggígf?áskólanemi 20. Þórunn Svembjömsdóttir varaformaður Eflingar 21. Grétar Þorsteinsson for- seti Alþýðusambands fslands 22. Páil HaUdórsson jarðeðlis- fræðingur 23. Gísli Helgason fulltrúi 24. Margrét Pálmadóttir söng- stjóri 25. Tryggvi Þórhailsson raf- verktaki 26. Steinunn Ólina Þorsteins- dóttir leikari 27. Borgþór Kjæmested fúlltrúi 28. Haraldur Finnsson skólastjóri 29. Sigurður Auðunsdóttir framkvæmdastjóri 30. Bragi Skúlason sjúkrahús- prestur 31. Sigþrúður Gunnarsdóttir bókmenntafræðingur 32. Pétur Jónsson viðskipta- fræðingur 33. Elisabet Þorgeirsdóttir ritsijóri 34. Margrét Sigurðardóttir, varaformaður Félags eldri borg- ara 35. Atli Heimir Sveinsson tónskáld 36. Adda Bára Sigfúsdóttir, veðurfræðingur og fyrrv. borgar- fulltrúi 37. Guðrún HaUdórsdóttir, skólastjóri og fyrrv. þingkona 38. Gylfi Þ. Gislason, fyrrv. ráðherra Anarkistar: 1. Þórarinn Einarsson 2. HaUgerður Pálsdóttir 3. Magnús Egilsson 4. Heiða Dögg Liijudóttir 5. Sigurður Harðarson 6. HaUgrímm- Grétarsson 7. Elvar Geir Sævarsson 8. Óskar G. Levy 9. Ragnar Eiríksson 10. Anna Kíifen Símonardóttir 11. Hákon J. Pófisson 12. Sverrir Áajpfsson 13. Sólver H|feteinn Haf- steinsson 14. BrynhUdur Stefánsdóttir 15. Amar Óskar Egilsson 16. Viggó Jóhannsson 17. Ragnar Þórisson 18. Pjetur SL Arason 19. Ragnheiður Eiríksdóttir 20. Guðlaugur V. Guðlaugsson 21. Sigríður Lára Sigurjóns- dóttir 22. Sigurður Þ. Einarsson 23. Kristjana Knuden 24. Svava Ólafsdóttir 25. Steinunn Þórðardóttir 26. Amar Eggert Thoroddsen 27. Anna Magdalena Helga- dóttir 28. Alda Ingibergsdóttir 29. Jón Örlygsson 30. Svavar Knútur Kristinsson 31. Dagmar Snæbjömsdóttir 32. Amfríður Inga Ammund- ardóttir 33. Þóra S. Þorsteinsdóttir 34. Einar Þór Einarsson 35. Jóhann fsak Jónsson 36. Fjóla Georgsdóttir 37. Jóhanna G. Jóhannesdóttir 38. GísU Magnússon Vinstrihreyfingin - grænt framboð: 1. Ögmundur Jónasson alþingismaður 2. Kolbrún HaUdórsdóttir leikstjóri 3. Hjörleifur Guttormsson alþingismaður 4. Drífa Snædal tækniteiknari 5. Guðmundur Magnússon, forstöðumaður dagvistar SjáÚs- bjargar 6. Stefanía Traustadóttir 7. Óskar Dýrmundur Ólafsson, íþrótta- og MstiMafulItrúi 8. Ragnar Stefánsson jarðskjálftafræmígur 9. Guðrún Kr. Ófadóttir, stjómarmaður í Eflingu 10. Percy Stefánsson, fyrrv. formaður Samtakanna 78 11. Álfheiður Ingadóttir, liffræðingur/ritstjóri 12. Guðrún Gestsdóttir, formað- ur Iðnnemasambands fslands 13. Kolbeinn Proppé sagnfræðingur 14. Guðlaug Teitsdóttir, skólastjóri Einholtsskóla 15. Rúnar Sveinbjömsson rafvirki 16. Garðar Mýrdal eðiisfræðingur 17. Elin Sigurðardóttir prentsmiður 18. Sigvarður Ari Huldarsson, formaður Æskulýðssambands íslands 19. Olga Guðrún Ámadóttir rithöfundur 20. Stefán Karlsson, kennari/stjómmálafræðingur 21. Herdfs Jónsdóttir vfófuleikari/leiðsögumaður 22. Hailveig Ingimarsdóttir leikskólakennari 23. Jóhannes Sigursveinsson múrari 24. Hrefha Sigurjónsdóttir háskólakennari 25. Sigursveinn Magnússon, skólastjóri Tónskóia Sigursveins 26. Ósit Vihjálmsdóttir, mynd- UstarmaðurAeiðsögumaður 27. Sigurður Haraldsson textafræðingur 28. Svala Helgadóttir námsmaður 29. Sveinn Rúnar Hauksson læknir 30. Sigurbjörg Gísladóttir efhafræðingur 31. Tryggvi Friðjónsson, framkvæmdastjóri Sjálfsbjargar- heimilisins 32. Sigriður Kristinsdóttir sjúkrahði 33. PáU Bergþórsson veðurfræðingur 34. Jón Böðvarsson islenskufræðingur 35. Ólöf Rlkarðsdóttir, fyrrv. formaður Öryrkjabandalagsins 36. Bjöm Th. Bjömsson Ustfræðingur 37. Margrét Guönadóttir prófessor 38. Helgi Seljan, framkvæmda- stjóri Öryrkjabandalagsins Helstu markmið fíokkanna Vinstrihreyfingin - •e** græntframboð: 1. Endurreisn velferðar- þjónustunnar. 2. Uppstokkun á almannatrygginga- kerfinu. 3. Að vinnustundir víki fyrir fjöl- skyldustundum. 4. Aö standa í fætuma gegn útsölu á almannaeignum. 5. Að þjóðin njóti afraksturs af eig- in auðlindum. 6. Að standa vörð um náttúru lands- 7. Sjálfstæða utanríkisstefhu. ©Samfylkingin: 1. Nýtt skeið framfara og jafnaðar á íslandi. 2. Ejölþrepa tekjuskattskerii. 3. Jöfnuður og jafnrétti í reynd. 4. Auðlindir verði sameign þjóðar- innar. 5. Opið gegnsætt stjómkerfi. 6. Traust byggð með bættum sam- göngum. Frjálslyndi flokkur- inn: 1. Gerbreytta fiskveiði- stjóm 2. Kvótakerfi verði létt af landbún- aði 3. Jöfn starfsskilyrði atvinnugreina 4. Gerbreytta umhverfisstefnu 5. Bætta samfélagsþjónustu með sérstöku tilliti til aldraðra og ör- yrkja. 6. Nýja og öfluga sókn gegn fikniefn- 7. Bætt starfsskilyrði kennarastétt- arinnar og alhliða framhaldsmennt- un sem nái til alls landsins. 8. Hallalausan rekstur ríkissjóðs. S: Framsóknar f, flokkurinn: M 1. Markviss stefna í at- vinnumálum. 2. Hagvöxtur á að aukast. 3. Fjölskyldur hagnast á auknum hagvexti. 4. Fæðingarorlof verður lengt. 5. Aukin áhersla á menntamál. 6. Samgöngur í Reykjavík stórbætt- Humanistar 1. Afiiám fátæktar. 2. Umferðarbætur á Miklubraut og víðar. 3. Húmanísk atvinnustefha. 4. Aðskilnaður ríkis og kirkju. 5. Mannréttindi til handa samkyn- hneigðum. Anarkistarnir: 1. Valdið verði flutt til fólksins. 2. Jafnt vægi atkvæða. Frelsi til að tjá skoðanir sínar. 4. Jafnrétti til ættleiðinga. 5. Trúfrelsi. 6. Allir eiga rétt á að lifa og halda sjálfsvirðingu sinni. Kristilegi lýðræðisflokkurinn: 1. Kristilegt siðgæði og siðferðismál. 2. Betra skólahald I kristilegri hugs- un. 3. Skynsemi og aðgát I meðferð op- inbers fjár. 4. Hlúð að fjölskyldum og hjóna- bönd bætt. Sjálfstæðis- flokkurinn 1. Sjálfstæði og frelsi allra einstaklinga. 2. Traust og ábyrg fjármálastjóm. 3. Auka og bæta enn lífskjör al- mennings. 4. Viðhalda áfram stöðugu verðlagi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.