Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1999, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1999, Blaðsíða 20
> 32 MIÐVIKUDAGUR 21. APRÍL 1999 Ymislegt Framboös- frestur Ákveðið hefur verið að vióhafa allsherjaratkvæðagreiðslu í Verzlunarmannafélagi Reykjavíkur um fulltrúa á 22. þing Landssambands íslenskra verzlunarmanna. Kjörnir verða 53 fulltrúar og jafn margir til vara. Listar þurfa að hafa borist kjörstjórn á skrifstofu Verzlunarmannafélags Reykjavíkur, í Húsi verslun- arinnar fyrir kl 12:00 á hádegi, mánudaginn 26. apríl nk. Kjörstjórn Verzlunarmannafélag Reykjavíkur Sumrinu fagnað Sumardagurinn fyrsti í Kópavogi Umsjón með dagskrá hefur Skáta- félagið Kópar. Dagskrá: Skátaþjón- usta í Hjallakirkju kl. 11. Prestur sr. íris Kristjánsdóttir. Skrúðganga frá Digraneskirkju að íþróttahúsinu Smáranum sem hefst kl. 13.30. Þar er heljarinnar skemmtun og verður þar meðal efnis: Skólahljómsveit Kópavogs (sem einnig leikur í skrúðgöngunni), hljómsveitin Búdrýgindi, free style dans og Hatt- ur og Fattur koma í heimsókn. Kynnir verður Sveinn Þórir Geirs- son. Að lokinni skemmtun stendur Unglingaráð Breiðabliks fyrir Bingó í Smáranum. Kaffisala kvenna- skátasveitarinnar Urtna veröur I Félagsheimili Kópavogs að Fann- borg 2 kl. 15. Þjóðminjasafn íslands fagnar sumri Þjóðminjasafn íslands fagnar sumri með því að bjóða börnum til stuttrar samkomu í Ráðhúsi Reykja- víkur. Þjóðháttadeild Þjóðminja- safns og Möguleikhúsið hafa sett saman hálftíma dagskrá með söngv- um og leik og verður hún flutt á sumardaginn fyrsta, 22. apríl, föstu- daginn 23. aprú og sunnudaginn 25. apríl kl. 14 alla dagana. Á sumar- daginn fyrsta fer skrúðganga frá Ingólfstorgi kl. 13.30 að Ráðhúsinu. Sumar í vesturbænum Að sjálfsögðu verður stuð í vest- urbænum og nóg að gerast á sumar- daginn fyrsta. Skrúðganga frá Frostaskjóli kl. 13.30, skátar og lúðrasveit í fararbroddi. Skemmti- dagskrá í og við íþróttahús Haga- skóla frá kl. 14-16. Edda Borg og Ding dong, skátamir, pylsu- og veit- ingasala, dans- og fimleikasýning, kynning sumarstarfs, hestar, and- litsmálun, glens og gaman og margt fleira. Vorboðar í Fjölskyldu og Húsdýragarðinum Félagsmiðstöðin Þróttheimar og Fjölskyldu- og Húsdýragarðurinn standa fyrir sameiginlegri dagskrá á sumardaginn fyrsta. Boðið verður upp á fjölbreytta dagskrá þar sem allri ættu að finna eitthvað við sitt hæfi, andlitsmálun, útileiktæki, veitingasala, hestateyming, ratleik- ur, fuglaverndarfélagið með sýn- ingu á fuglum og furðufólk á flakki með nammi í poka handa litlu böm- unum. Söngskemmtun í Fella- og Hólakirkju Söngfélag Skaftfellinga og Kór Rangæingafélagsins í Reykjavík heldur söngskemmtun í Fella- og Hólakirkju á sumardaginn fyrsta kl. 17. Pönk ‘99 á sumardaginn fyrsta Á sumardaginn fyrsta verður efnt til hátíðar sem ber yfírskriftina Pönk ‘99. Dagskráin hefst kl. 18 og þar munu pönkhljómsveitir á öllum aldri spila fram eftir kvöldi. Þar má nefna Vígspá, Betrefi, Saktmóðig, Sorofreniu og Jerkomaniacs. Síðan munum Fræbbblarnir slá botninn í kvöldið. Tímamót á Vegamótum Á sumardaginn fyrsta frá kl. 21 mun Tríó Björns Thoroddsens & Eg- ill Ólafsson sveifla fram þjóðlögum, standörðum og eigin tónsmiðum á Vegamótum eins og þeir eigi lífið að leysa. Sigurblót Sumardagsblót Ásatrúarfélagsins verður haldið fimmtudaginn 22. apr- íl í Miðgarði og hefst kl. 17. Safnast verður saman kl. 16 í Miðgarði, fé- lagsheimili Ásatrúarmanna að Grandagarði 8. Ef vel viðrar mun- um við fara í gönguför um Grand- ann áður en við göngum til blóts, yngstu ásatrúarmönnunum verður síðan boðið í siglingu með víkinga- skipinu íslendingi. Sagan um Ið- unni og eplin verður flutt í leikbún- ingi Freysleika. Félagsmenn eru eindregið hvattir til að mæta og taka með sér börn sín og annarra. Fermingar á sumardaginn fyrsta Árbæjarkirkja Sumardagurinn fyrsti, kl.ll. Prestar: Sr. Guðmundur Þorsteins- son og Þór Hauksson. Fermingarbörn: Arndís Amardóttir, Álakvísl 43. Bergur Haukdal Ólafsson, Viðarási 43. Daði Snorrason, Þverási la. Daníel Þór Magnússon, Hraunbæ 14. Geir Jónsson, Þingási 28. Grímur Freyr Kristinsson, Skógarási 11. Helena Svava Jónsdóttir, Silungakvísl 3. Hjalti Geir Pétursson, Rauðási 8. Hrönn Skaftadóttir, Skógarási 1. Konráð Vignir Sigin'ðsson, Næfurási 13. Pétur Arnórsson, Þverási 47. Ríkharð Óskar Guðnason, Teigaseli 7. Sigurþór Sigurðsson, Kleifarási 6. Tinna Gunnlaugsdóttir, Deildarási 2. Grafarvogskirkja Sumardagurinn fyrsti, kl. 10.30. Prestar sr. Vigfús Þór Ámason og sr. Sigurður Amarson. Fermingarbörn: Andri Már Jónsson, Vallarhúsum 55. Ásthildur Teitsdóttir, Dalhúsum 81. Einar Bjöm Ólafsson, Baughúsum 34. Elvar Freyr Helgason, Veghúsum 25. Erla Dögg Halldórsdóttir, Veghúsum 7. Erla Kolbrún Óskarsdóttir, Dalhúsum 63. Eva Sólveig Þrastardóttir, Veghúsum 31. Guðrún Ósk Guðmundsdóttir, Vallarhúsum 53. Gunnar Pétur Hauksson, Dalhúsum 85. íris Ásta Pétursdóttir, Miðhúsum 15. ívar Bjömsson, Suðurhúsum 4. ívar Örn Lárusson, Suðurhúsum 5. Jón Brynjar Stefánsson, Baughúsum 47. Jón Otti Sigurðsson, Miðhús 26. Jónína Ingólfsdóttir, Baughúsum 44. Margrét Rós Sigurjónsdóttir, Veghúsum 23. Marta Eiríksdóttir, Veghúsum 5. Marta Eydal, Garðhúsum 21. Óli Jóhann Friðriksson, Baughúsum 49. Óskar Eiríksson, Baughúsum 30. Sighvatur Halldórsson, Dalhúsum 107. Sigrún Bender, Veghúsum 1. Svanhildur Tinna Ólafsdóttir, Vallarhúsum 41. Tinna Arnardóttir, Veghúsum 13. Vaka Hjálmarsdóttir, Vættaborgum 72. Þorsteinn I. Valdimarsson, Garðhúsum 28. Grafarvogskirkja. Sumardagurinn fyrsti, kl. 13.30. Prestar sr. Vigfús Þór Árnason og sr. Sigurður Amarson. Fermingarbörn: Andri Þórsson, Funafold 50. Anita Gísladóttir, Flétturima 23. Ásgerður Líf Kjartansdóttir, Hverafold 27. Berglind Rögnvaldsdóttir, Frostafold 179. Erna Sif Gunnarsdóttir, Fannafold 102. Gústaf Jökull Finnbogason, Funafold 105. Helena Þórarinsdóttir, Frostafold 34. Inga Rán Gunnarsdóttir, Logafold 111. Ingibjörg Kría Benediktsdóttir, Frostafold 109. Kristín Dögg Kjartansdóttir, Æsuborgum 13. Kristjana Erna Pálsdóttir, Fannafold 154. KristjEma Ingimarsdóttir, Fannafold 136. Rannveig Garðarsdóttir, Vesturfold 38. Sara Tosti, Logafold 51. Messur Árbæjarkirkja: Fermingarguðs- þjónusta kl. 11 árdegis. Altaris- ganga. Organleikari Pavel Smid. Prestamir. Áskirkja: Barnaguðsþjónusta kl. ll.Hrafnista: Guðsþjónusta kl. 13.30. Ámi Bergur Sigurbjömsson. Fella- og Hólakirkja: Guðsþjón- usta kl. 13.30. Bamakór FeOa- og Hólakirkju syngur. Almennur söng- ur. Eftir guðsþjónustu verður safn- ast saman í skrúðgöngu. Fríkirkjan í Reykjavík: Messa kl. 14. Bam borið til skímar. Fermd verður Lára Dís Richardsdóttir. Organisti er Guðmundur Sigurðs- son. Grafarvogskirkja: Fermingar- messur kl. 10.30 og 13.30. Prestarnir. Hallgrímskirkja: Skátaguðsþjón- usta kl. 11. Skátakórinn syngur, stjórnandi Öm Arnarson. Ólcifur Ásgeirsson skátahöfðingi prédikar. Sr. Jón D. Hróbjartsson þjónar fyrir altari. Organisti Douglas A. Brotchie. Hjallakirkja: Skátaguðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. íris Kristjánsdótt- ir. Skátar lesa ritningarlestra og bæn- ir. Skátakór leiðir safnaðarsöng. Organisti Smári Ólason. Prestarnir. Langholtskirkja: Fermingarmessa kl. 11. Prestur sr. Guðný Hallgríms- dóttir. Organisti Jón Stefánsson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.