Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1999, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1999, Blaðsíða 21
MIÐVIKUDAGUR 21. APRÍL 1999 33 Hringiðan Umferðarráö, Bindind- isfélag ökumanna og lögreglan stóðu fyrir keppni í hjólalistinni fyrir utan Perluna á laugardaginn. 12 ára nemendur úr skóium á Suðurvesturlandinu tóku þátt í keppninni. Rakel Valsdóttir sýndi listir sínar á hjólhestin- um. Að frumsýningu óperettunnar Leður- blökunnar lokinni var þeim sem að henni stóðu boðið upp á freyðivín og með því. Hljóðfæraleikararnir Eiríkur Pálsson, Emil Friðfinnsson og Þorkell Jóelsson voru kátir. Sýning á verkum Þorvalds Skúlasonar var opnuð í Listasafni íslands á laugardaginn. Listmálararnir Helgi Þorgils, Georg Guðni og Sigurður Árni kíktu á verk gamla meistarans. * Margrét Una, sigurvegari Ford-fyrirsætukeppninnar, er hér í faðmi vin- kvenna sinna að keppninni lokinni. Vinkonurnar Tinna, Díana, Maríanna, Al dís, Guðlaug, Hildisif, Malla (Sigurvegari) og Nína, hressar í Héðinshúsinu. Tíu stúlkur kepptu um að verða Ford-fyrirsætan 1999 í Héðins- húsinu á föstudaginn. Stúlkurn- ar komu nokkrum sinnum fram og stóðu sig allar þrælvel. Það getur þó bara orðið einn sigur- vegari og það kom í hlut Mar- grétar Unu Kjartansdóttur að vera Ford-stúlkan í ár. Sigrún Hjálmtýsdóttir, Diddú, syngur eitt að- alhlutverkið í Leður- blöku Jóhanns Strauss sem frumsýnd var á föstudaginn. Diddú er hér ásamt Þórunni Stefánsdóttur, meðleikanda úr óper- ettunni Leðurblakan var frumsýnd í íslensku '&Sr óperunni á föstudag- '•®spPr inn. Garðar Cortes / stjórnandi og David Freeman, leikstjóri óperett- unnar, kíkja í bók eftir sýningu. Elísabet Davíðsdóttir, kynnir Fordkeppn- innar á móti Svavari Erni, rabbar hér við Ástu Kristjánsdóttur frá Eskimó að aflok- inni keppninni sem fram fór í Héðinshús- inu á föstudaginn. Farsinn Stjórnleysingi ferst af slysförum eftir Dario Fo var frumsýndur f Borgarleikhúsinu á laugardaginn. Rúnar Freyr Gísiason og Selma Björnsdóttir voru meðal frumsýningargesta.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.