Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1999, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1999, Blaðsíða 29
MIÐVIKUDAGUR 21. APRÍL 1999 41 íþróttir Útisigrarnir þvældust fyrir tippurum Margir tipparar lentu í sálar- kreppu þegar þeir fóru yfir getrauna- seðlana sína eftir úrslit laugardags- leikjanna í Englandi. Liverpool tap- aði heima fyrir Aston Villa, Newcastle tapaði á heimavelli fyrir Everton, Coventry tapaði heima fyr- ir Middlesbro og Birmingham tapaði á heimavelli fyrir Wolves. Lítið var tippað á þessi úrslit á ís- landi en þó fundust tvær raðir með 12 rétta og kom önnur þeirra á hóp- leik. 38 raðir fundust á íslandi með 11 rétta og 367 raðir með 10 rétta. Sjö Svíar komust alla leið í 13 rétta og B«£aEaa 15.leikvika Nr. Leikur: pmbhi apríl 1999 Röðin 1. Man.Utd. - Sheff.Wed 2. Charlton - Leeds 3. West Ham - Derby 4. Liverpool - Aston Villa 5. Coventry - Middlesbro 6. Nott.Forest - Tottenham 7. Newcastle - Everton 8. Southampton - Blackburn 9. Bolton - Ipswich 10. Birmingham - Wolves 11. Crewe - Watford 12. Port Vale - Oxford 13. Norwich - Tranmere 30 1-1 5-1 0-1 1-2 0-1 1- 3 3-3 2- 0 0-1 0-1 1-0 2-2 Heildarvinningar 90 milljónir 13 réttir 3.417.860 12 réttir 70.060 kr. kr. 11 réttir 5.320 kr. 10 réttir 1.170 kr. Nr. Leikur: Röðin 1. Udinese - Milan 2. Inter - Vicenza 3. Perugia - Roma 1-5 1-1 3-2 4. Bari - Salernitana 5. Venezia - Cagliari 6. Empoli - Piacenza OO 10 1-2 7. Fid.Andria - Verona 8. Genoa - Napoli 9. Gautaborg - Djurgárden 1-1 1-1 fr. 10. Halmstad - Frölunda 11. Kalmar FF - Trelleborg 12. Norrkðping - Örgryte fr. 3-2 0-2 13. Orebro - Elfsborg Heildarvinningar 28 milljónir 13 réttirj 12 réttir 11 réttir 10 réttir 5.821.760 55.600 4.060 1.060- kr. kr. kr. kr. fær hver röð um 3,4 milljónir króna. Vinningar voru nokkuð góðir og tían gaf rúmlega þúsund krónur. Kevin Campbell skoraði strax á fyrstu mínútu fyrir Everton gegn Newcastle og þegar Alan Shearer misnotaði víta- spyrnu síðar í leiknum skor- aði Camp upp hlutfallshæsta merkið á tvo leikj- anna. Fyrsti vinn- ingur á ítalsk/sænska seðl- inum var tvöfaldur því engum tippara tókst að ná 13 rétt- um Einungis 10,8% raða á Islandi voru með 2 á þessum leik og því var ljóst strax að litlar líkur væru á 13 réttum á íslandi. Þegar útisigur Aston Villa á Liverpool bættist við með 16,2% raða á 2 og þegar innbyrðisviðureign Birming- ham-liðanna Birmingham og Wolves endaði einnig með útisigri voru ís- lenskir tipparar komnir út í horn. Úrslit á ítölsku leikjunum voru einnig nokkuð erfið. Inter náði ein- ungis jafntefli heima gegn Vicenza, Bari hékk á jafntefli heima gegn Sal- erniatana, Perugia sigraði Roma og Örgryte sigraöi Norrköping vik- una á undan. Einung- is tveimur tippurum tókst að ná 13 réttum og fær hvor tippari um 5,8 milljónir króna. Besti árangurinn á islandi var tvær raðir með 12 rétta. Eftir Ijómandi góða byrjun hefur Aston Villa dalað mjög. Liðið hefur þó verið ó réttri leið undanfarnar vikur. Miðvallarleikmaður- inn lan Taylor er mikilvæg- ur hlekkur í sterkri keðju. Símamynd Reuter Bráðabana lokið í hópleiknum Fyrsta vika nys hop- Hopur Stig Hópur Stig Hópur Stig leiks hófst í síðustu viku. Nokkrir hópar voru að berjast í bráðabana um 2 1. Cantona 93 2. Sambó 93 3. Hátíðarár92 2 1. Nostradam91 2. FMRG 91 3. Cantona 90 2 1. Nostradam90 2. Juventus 89 3. Didda 88 sæti í öllum deildum í síð- © xs ■ 4. TVB16 92 © ■u ci 4.-6 Ragnar 90 © T3 CÓ 4. FMRG 88 asta hópleik og er staðan ljós í öllum deildunum. Lokastaðan er þessi: 5.-10. Blásteinn 91 5.-10. EMMESS 91 5.-10. FMRG 91 5.-10. HHH 91 5.-10. Konni VS 91 5.-10. Nostradam91 4.-6 Stríðsmenn90 4.-6 Vinnufélag90 5.-6. Magni 88 5.-6. Ragnar 88 7. Óli Z 88 Hallar á seinni hluta maraþonhópleiks Þrjátíu og fjórum vikum er lokið 1. deild HHH 362 1 af 43 vikum í maraþonhópleiknum. Hópi Staða Hendir Hendr Hendr Cantona 361 Þrír hópleikir, þrjár vikur í milli og HHH 375 9 9 10 Magni 359 í fyrsta vikan í nýjum hópleik eru að Cantona 373 9 9 10 Lengjubani 358 ! baki og einungis níu vikur eftir. Stríðsmenn 369 7 10 10 Skori þriggja verstu vikanna er Nostradam 366 9 9 10 3. deild hent út. Magni 365 8 9 9 Nostradam 351 ! Þó svo að nokkrir hópanna hafi Lengjubani 364 10 10 10 ÓLIZ 345 ( góða stöðu nú getur staðan breyst á Ragnar 363 10 9 9 Magni 343 faum vikum. Margir hópar eiga Sambó 362 7 8 9 Ýmir 343 ( möguleika á vinningi í hópleikjun- Ragnar 340 f um því stigastaðan sjálf segir ekki 2. deild Stríðsmenn 339 allt heldur og hvaða skori hent er Nostradam 366 9 9 10 ÓliBúi 339 ( út. Hér er listi yfir efstu hópana í Stríðsmenn 363 7 9 9 Cantona 338 öllum þremur deildunum. Ragnar 362 9 9 9 Abba 338 ; 8 9 8 9 8 9 8 8 7 8 8 8 8 8 Ríkharður líklegastur Islendinganna Norski markaskorarinn Sigurd Rushfeldt hjá Rosenborg var marka- hæsti leikmaður í Noregi á síðasta ári en hann skoraði 26 mörk í 26 leikjum eða mark að meðaltali á leik.Veðmangarar hjá SSP og Centrebet hafa þá trú að hann haldi markaskoraratitlinum á þessu sumri. Rushfeldt byrjaði vel og skoraði þrjú mörk í sínum fyrsta leik gegn Moss. Ríkharður Daðason varð í 6. sæti yfir markaskorara í Noregi á síðasta ári og skoraði 14 mörk með Viking. Hann var meidd- ur í fyrsta leik sumarsins en hlýtur aö fara að koma inn. Ríkharður er ofarlega á lista yfir líklegustu markakóngana. Helgi Sigurðsson, sem varð bikarmeistari með Stabæk er hann skoraöi 2 mörk í úrslitaleik liðsins i bikarkeppninni gegn Ros- enborg, er einnig ofarlega, í 11. sæti. Tryggvi Guðmundsson hjá Tromsö er í 32. sæti og Heiðar Helguson hjá Lilleström er í 34. sæti. Tippari sem leggur 1.000 krónur á Ríkharð Daöa- son fær til baka 10.000 krónur hjá SSP ef hann verður markakóngur og 6.000 krónur hjá Centrabet. Stuölar á markakónga eru þessir: Leikmaður Uð SSP Centrab. Sigurd Rushfeldt Rosenborg 3,50 3.50 Petter Belsvik Stabæk 5.00 5.00 Andreas Lund Molde 6,00 6.00 Ríkharður Daðason Viking 10,00 6.00 John Carew Viking 9.00 8.00 Jahn IvarJakobsen Rosenborq 8.00 10.00 Tore André Dahlum Rosenborg 8.00 12,00 Helgi Sigurðsson Stabæk 7 12.00 Trvggvi Guðmundss. Tromsö 40,00 ? Heiðar Helguson Lilleström 40,00 ? Miðvikudagur 21.4. Kl. 15.30 Eurosport HM U20 ára 4 liða úrslit Kl. 18.00 Sýn Meistarakeppni Evrópu Kl. 18.15 DSF Kiel - Flensburg Kl. 18.15 RTL Bayern Múnchen - Kiev Kl. 18.30 Eurosport HM U20 ára 4 liða úrslit Kl. 18.45 Sýn/TV3-D,N Juventus - Manch.Utd. Kl. 20.45 Sýn/TV3-S/RTL Bayern Munchen - Kiev Fimmtudagur 22.4. Kl. 00.20 RÚV Handboltakvöld Kl. 20.00 Sýn Meistaradeildarmörk Kl. 20.30 Eurosport Evrópukeppni bikarhafa Kl. 21.15 RÚV Handbolti - úrslitaleikur Föstudagur 23.4. Kl 18.00 Sýn Heimsfótbolti Kl. 18.45 Sky Bury - Bolton Kl. 20.00 Sýn Fótbolti um víða veröld Kl. 20.30 Sýn Alltaf í boltanum Laugardagur 24.4. Kl. 24.00 Sýn Orlando -Toronto Kl. 12.00 Stöð 2 Alltaf í boltanum Kl. 13.30 RÚV Þýska knattspyman Kl. 13.45 Stöð 2/Canal+ Enska knattspyrnan Kl. 15.00 RTP Rio Ave - Guimaraes Kl. 15.00 ORF1 Grazer - Rapid Kl. 15.30 RUV leikur dagsins - beint Kl. 16.00 Canal+ Everton - Charlton Kl. 16.00 SAT1 RAN-Þýsku mörkin Kl. 18.30 Eurosport HM U 20 ára - úrslit Kl. 18.55 Sýn Spænski boltinn Sunnudagur 25.4. Kl. 10.25 Sýn/Canal+ Leeds - Manch.Utd. Kl. 12.25 Sýn FA Collection Enskir markaskorarar Kl. 12.50 Canal + Elfsborg - Hammarby , Kl. 14.00 Stöð 2 ítalska knattspyman Kl. 15.00 Sýn/ Sky Sheff.Wed. - Chelsea Kl. 15.30 SAT1 1860 Múnchen - Bayem Múnchen Kl. 16.20 RaiUno ítölsku mörkin Kl. 17.00 Sýn ítalska knattspyman Kl. 17.00 SAT1 RAN-Þýsku mörkin Kl. 17.00TV2 Noregi Norsku mörkin Kl. 17.00 TV3-Danm. Dönsku mörkin/leikimir Kl. 17.00 Sky Skoska knattspyman Kl. 17.50 Kanal 5 Sænsku mörkin Kl. 18.00 NRK Norsku mörkin Kl. 20.25 RaiDue ítölsku mörkin Kl. 21.00 Sýn ítölsku mörkin Kl. 21.15 RÚV Handbolti - úrslitaleikur kl. 21.30 Sýn Utah - Seattle Mánudagur 26.4. Kl. 18.00 Sýn ítölsku mörkin Kl. 18.25 Sýn Ensku mörkin Kl. 19.00 Sky Q.P.R. - Bradford Kl. 20.30 Sýn Fótbolti um víða veröld Kl. 21.00 Eurosport mark á mínútu Kl. 22.50 Stöð 2 Ensku mörkin Kl. 23.45 RÚV Handboltakvöld Þriðjudagur 27.4. Kl. 10.00/15.30 Eurosport Mark á mínútu Kl. 19.00? Sky Ungverjaland - England U 21 árs Kl. 21.00 Eurosport EM hetjur Kl. 22.50 Sýn FA Collection Southamptonleikir Miðvikudagur 28.4. Kl. 6.30 Eurosport Mark á mínútu Kl. 18.00 Sýn/Sky Ungverjaland - England Kl.? TV2 Georgía - Noregur Kl. 19.00 Eurosport Þýskaland - Skotland Kl. 19.00 Eurosport Franska bikarkeppnin Alltaf í boltanum Fimmtudagur 29.4. Kl. 10.00 Eurosport EM hetjur Kl. 20.00 Eurosport Landsleikjamörk Föstudagur 30.4. Kl. 10.00/15.00 Eurosport Landsleikjamörk Kl. 18.00 Sýn Heimsfótbolti Kl. 20.00 Sýn Fótbolti um víða veröld Kl. 20.30 Sýn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.