Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1999, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1999, Blaðsíða 33
I>V MIÐVIKUDAGUR 21. APRÍL 1999 45 Leikarar í Hnetunni eru þekktir spunaleik- arar. Geimsápan Hnetan Iðnó sýnir í kvöld spunaleikritið Hnetan sem gerist að mestu leyti í geimnum. Leikritið fjallar um leit íslendinga að plánetunni Hnetunni sem er byggileg mönnum. Það gerist árið 2099 um borð í geimflaug sem mönnuð er fimm íslendingum en þá eru íslendingar fremstir i heiminum á sviði geimferða og sjávarútvegs. Áhöfnin er leikin af hópi leikara sem hafa sannað sig í bæði hefð- bundnum hlutverkum og í spuna- leikritum þar sem þeim gefst frelsi við leikinn. Áhorfendur eru hins vegar við stjómvölinn í Hnetunni og ákveða þeir gang mála. Leikhús Spunaleikrit em aldrei hefðbund- in en Hnetan er ekki bara spuni heldur einnig geimsápuópera með gamansömu yfirbragði og alvöru. Leikarar Hnetunnar em Gunnar Helgason, Gunnar Hansson, Ingrid Jónsdóttir, Friðrik Friðriksson og Linda Ásgeirsdóttir. Sá sjötti í áhöfn- inni er tónlistarmaðurinn snjalli, Pálmi Sigurhjartarson úr Snigla- bandinu, en hann sér um tónlistina meðan á ferðinni stendur. Sumargleði Sumargleði Barna og bóka - íslands- deildar IBBY, verður að venju haldin í Norræna húsinu sumardaginn fyrsta og hefst klukkan 14. Veittar verða ár- legar viðurkenningar félagsins fyrir menningarstarf í þágu barna og ung- linga. Einnig verða veitt verðlaun í samkeppninni Ljóð unga fólksins sem er á vegum almenningsbókasafna. Hugbúnaðargerð Nemendur í MS-námi flytja fyrirlest- ur tölvunarfræðiskorar sem nefnist: Formlegar aðferðir hugbúnaðargerð - notkun í iðnaði. Fyrirlesturinn verður í dag í sal Endurmenntunarstofnunar, Dunhaga 7, og hefst kl. 16.15. Gæði nytjavatns í dag er haldin í Listaskálanum í Hveragerði námsstefna um gæði nytja- vatns, vatnsvernd, vatnsnýtingu o.fl. Margvíslegur fróðleikur verður fram settur af nokkrum færustu sérfræðing- um hér á landi um málefni þetta. Björn Ólafsson og gengismál Hannes H. Gissurarson, prófessor í stjómmálafræði, flytur erindi á mál- stofu hagfræðiskorar og sagnfræðiskor- ar sem hann nefnir: Bjöm Ólafsson og gengismá“. Málstofan fer fram í stofu 422 i Árnagarði í dag kl. 16.15. Samkomur Þýskar kvikmyndir Á sumardaginn fyrsta, kl. 20.30, sýnir Goethe-Zentrum, Lindargötu 46, þýsku kvikmyndina Auf Wiedersehen Amerika frá árinu 1993. Leikstjóri er Jan Schútte. Þetta er róleg gamanmynd með alvarleg- um undirtónum þar sem hin nýja Evr- ópa er skoðuð í gagnrýnu ljósi. Hagyrðingakvöld á Blönduósi Síðasta vetrardag kl. 21.00 munu 7 þekktir hagyrðingar leiða saman hesta sína í Félagsheimilinu á Blönduósi. Þetta eru Hjálmar Jónsson alþingis- maður, Ámi Gunnarsson frá Flatar- tungu, Hjördís Hjartardóttir félagsmála- stjóri, Ásbjöm Guðmundsson bóndi, Gísli Geirsson bóndi, Óskar Sigurfinn- nsson bóndi og Ragnar Ingi Aðalsteins- son, kennari og rithöfundur. Stjómandi og kynnir er Magnús Ólafsson. ITC-deildin FÍFA Kynningarfundur verður í kvöld kl. 20.15 í Félagsmiðstöðinni Gjábakka, Fannborg 8, Kópavogi. Allir velkomnir. Kaffileikhúsið: Sumardansleikur Rússíbana í kvöld, síðasta vetrardag, verður Rússibanadansleikur í KafEileikhús- inu. Þetta er í þriðja sinn sem Rússibanar fagna sumri í Kaffileikhúsinu. Dans- leikurinn hefst kl 23.00. Tónlist Rússibananna er sambland að tangó og salsa, slav- neskum slögurum og tilbrigðum við gömlu meistarana Brahm og Mozart - allt frábær danstónlist í flutningi einhverra bestu listamanna lands- ins. Rússibana skipa þeir Guðni Franzson klarinettleikari, Einar Kristján Einarsson gít- arleikari, Tatu Kantomaa harm- ónikuleikari, Kjartan Guðnason Skemmtanir Rússíbanarnir verða f sumarskapi í Kaffileikhúsinu í kvöld. trommuleikari og Bjarni Svein- bjömsson bassaleikari. Gestaspilari kvöldsins er Óskar Guðjónsson sax- ófónleikari. Tónlist Miles Davis Múladjassvikan á Sóloni íslandus heldur áfram í kvöld og nú er kom- ið að trommuleikaranum Matthíasi Hemstock að leiða hljómsveit og tekur hann fyrir tónlist sem hljóð- rituð var af Miles Davis á árunum 1949-1953. Með honum i hljómsveit- inni eru Kjartan Valdemarsson, pí- anó, Jóel Pálsson, tenórsaxófónn, Sigurður Flosason, altsaxófónn, og Tómas R. Einarsson sem leikur á kontrabassa. Tónleikarnir hefjast kl. 21.30. Á sama tíma annað kvöld verður boðið upp á heimstónlist og alþjóðlegan spuna í flutningi Birgis Bragasonar, Steingríms Guðmunds- sonar, Ástvalds Traustasonar og Szymons Kurans. Djass á Kaffi Puccini Tríó Bjöms Thoroddsens og Egils Ólafssonar leikur fyrir gesti á Kaffi Puccini, Vitastíg lOa, í kvöld kl. 21.30. Auk Björns, sem leikur á gít- ar, og Egils, sem þenur raddböndin, leika Ásgeir Óskarsson á trommur og Gunnar Hrafnsson á bassa. Veðrið í dag Talsvert næturfrost Um 600 km suður af Hvarfi er næmi kymstæð 988 mb. lægð sem grynnist smám saman. Skammt suðvestur af írlandi er allkröpp 969 mb. lægð sem þokast norðaustur og grynnist einnig. í dag verður hæg breytileg átt og léttskýjað víðast hvar en norðaust- ankaldi og skýjað með köflum suð- austan til. Hiti verður 1 til 8 stig yfír daginn, hlýjast suðvestanlands en talsvert næturfrost, einkum inn til landsins. Á höfuðborgarsvæðinu verður norðaustlæg eða breytileg átt, gola og léttskýjað. Hiti verður allt að 7 stig síödegis en við frostmark í nótt. Sólarlag í Reykjavík: 21.19 Sólarupprás á morgun: 5.33 Siðdegisflóð í Reykjavík: 22.51 Árdegisflóð á morgun: 11.29 Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri léttskýjaó -4 Bergsstaðir léttskýjað -4 Bolungarvík heióskírt -2 Egilsstaðir -5 Kirkjubœjarkl. léttskýjaö -1 Keflavíkurflv. léttskýjað -1 Raufarhöfn léttskýjað -7 Reykjavík léttskýjað -2 Stórhöfói léttskýjað 2 Bergen skýjaö 5 Helsinki heiðskírt 12 Kaupmhöfn léttskýjaö 6 Ósló alskýjaö 0 Stokkhólmur 4 Þórshöfn skýjaó 5 Þrándheimur skýjað 2 Algarve alskýjað 16 Amsterdam léttskýjað 11 Barcelona skýjaö 15 Berlín léttskýjaó 4 Chicago þokumóða 8 Dublin súld 9 Halifax þoka 1 Frankfurt rigning 8 Glasgow skýjað 10 Hamborg skýjaó 6 Jan Mayen léttskýjaó -6 London skúr 10 Lúxemborg súld á síð.kls. 10 Mallorca þokumóða 13 Montreal léttskýjaó 7 Narssarssuaq skýjað 9 New York heióskírt 9 Orlando heiðskírt 16 París skýjaó 10 Róm þokumóða 13 Vín léttskýjaó 5 Washington léttskýjaó 2 Winnipeg skýjað -2 Ósvald Myndarlegi drengurinn á myndinni heitir Ósvald Salberg. Hann fæddist 19. ágúst síðastliðinn. Viö fæðingu var hann 3.100 Barn dagsins Salberg grömm að þyngd og 49 sentímetra langur. For- eldrar hans eru Ósvald Tórshamar og Salbjörg Ágústsdóttir og er hann áttunda barna þeirra hjóna. Fjölskyldan býr í Vestmannaeyjum. Þungatak- markanir Færð á þjóðvegum er yfirleitt ágæt, þó eru hálku- blettir á nokkrum leiðum sem liggja hátt, má þar nefna Steingrímsfjarðarheiði, Breiðdalsheiði, Vopnaljarðarheiði og Fljótsheiði. Margar leiðir eru Færð á vegum blautar og því er búið að koma á þungatakmörkun- um sem yfirleitt miðast við 10 tonna ásþunga, en þar sem verst er 7 tonn. 4^-Skafrenningur s Steinkast [3 Hálka Ófært E Vegavinna-aðgát b Öxulþungatakmarkan m Þungfært (£) Fært fjallabtlum Robert Duvail og John Travolta leika ólíka lögfræðinga. Málsókn Háskólabíó sýnir um þessar mundir Civil Action sem fjallar um þekkt dómsmál í Bandaríkjunum. Einstæð móðir sem misst hefur barn sitt nálgast Jan Schlichtmann (John Travolta) og fær hann til að taka skaðabótamál að sér. Þegar Schlichtmann hefst handa við að rannska þetta mál, sem hann telur í fyrstu bara vera ólaunað og leiðin- legt verkefni, kemst hann að því að það leynist ýmislegt í því sem hann hafði ekki órað fyrir. Fyrirtæki sem sérhæfir sig í framleiðslu á leðri Z///////J Kvikmyndir virðist eiga sök á nokkrum alvarlegum tilfellum af hvítblæði sem hafa dregið sjúklingana til dauða. En jafnffamt er fyrirtækið aðalvinnu- staðurinn á svæðinu. Auk John Travolta leika í mynd- inni Robert Duvall, Tony Shaloub, William H. Macy, John Litgow, Kathleen Quinlan og Sidney Pollack. Nýjar myndir í kvikmyndahúsum: Bíóhöllin: Payback Saga-Bíó: Jack Frost Bíóborgin: One True Thing Háskólabíó: A Civil Action Háskólabíó: Dóttir hermanns grætur ei Kringlubíó: Simon Birch Laugarásbíó: The Corruptor Regnboginn: Life Is Beautiful Stjörnubíó: Átta millímetrar Krossgátan 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 Lárétt: 1 seinagangur, 6 mynni, 8 kindin, 9 ábata, 10 vatnagróöur, 11 endast, 13 hrjúfúr, 14 rusl, 16 þvott- ur, 17 ánægði, 19 autt, 20 sveifla. Lóðrétt: 1 lesandi, 2 dána, 3 ganga, 4 furða, 5 gorts, 6 keyrði, 7 skrautið, 12 málmi, 13 samkomulag, 15 beljaka, 18 óður. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 strípuð, 7 kaus, 8 úrg, 10 Runki, 11 gá, 12 áma, 13 akur, 15 maular, 17 unnt, 19 láð, 21 snapir. Lóðrétt: 1 skrámu, 2 tauma, 3 runa, 4 ískalt, 5 púi, 6 urgur, 9 gáruðu, 14 *' kali, 16 una, 18 nn, 20 ár. Gengið Almennt gengi LÍ 21. 04. 1999 kl. 9.15 Einina Kaup Sala Tollqenqi Dollar 73,130 73,510 72,800 Pund 117,650 118,250 117,920 Kan. dollar 49,100 49,400 48,090 Dönsk kr. 10,4480 10,5060 10,5400 Norsk kr 9,3900 9,4420 9,3480 Sænsk kr. 8,7330 8,7810 8,7470 Fi. mark 13,0590 13,1380 13,1678 Fra. franki 11,8370 11,9080 11,9355 Belg. franki 1,9248 1,9364 1,9408 Sviss. franki 48,4600 48,7300 49,0400 Holl. gyllinl 35,2300 35,4500 35,5274 Þýskt mark 39,7000 39,9400 40,0302 it. lira 0,040100 0,04034 0,040440 Aust. sch. 5,6430 5,6770 5,6897 Port. escudo 0,3873 0,3896 0,3905 Spá. peseti 0,4667 0,4695 0,4706 Jap. yen 0,614500 0,61820 0,607200 írskt pund 98,590 99,180 99,410 SDR 98,940000 99,53000 98,840000 ECU 77,6500 78,1100 78,2900 Simsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.