Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1999, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.1999, Blaðsíða 7
25 Heitir pottar eru orðin algeng sjón við sumarbústaði. Á þessari teikningu ger- ir Stanislas ráð fyrir að potturinn sé úr tré, pallarnir séu í mismunandi hæð og línurna mjúkar. Stanislas segir íslendinga of trega til að nota potta úr tré en þeir falli oft mun betur inn í umhverfið en plastpottarnir. Grindverk sem mynda skjólveggi skyggja oft á útsýnið en hér hefur Stanislas leyst það vandamál með því að setja gler í efri hlutann. Hann bendir á að nauð- synlegt sé að setja einhverja punkta á glerin því annars sé hætta á að fuglar fari sér að voða. Þeir geri sér nefnilega ekki alltaf grein fyrir að um gler sé að ræða. „Það getur myndast góð stemning við þessar aðstæður,“ segir Stanislas um þessa hugmynd sína. Blaðamaður sér fyrir sér fólk umhverfis varðeld, syngj- andi við undirleik þess sem hefur gítarinn undir höndum. Sætin eru ekki langt frá og því heldur eldurinn hita á fólki. Eldstæðið er t.d. hægt að hlaða upp með náttúrlegum steinum eða múrsteinum og eins er hægt að nota steina í stað timburs til að búa til sæti. timbur sem efnivið heldur en rauðamöl. Hún stingur svo oft í stúf við náttúruna. Ef fólk vill hafa möl mæli ég frekar með grá- möl. Svo getur verið heppilegt að skilja bílastæðið aðeins frá hús- inu því það er vel hægt að hugsa sér skemmtilegra útsýni. Það get- ur komið vel út að láta leiðina að bústaðnum liggja í bugðum og setja síðan gróður með fram. Þegar fólk er að koma sér upp sumarbústað borgar sig að huga strax að umhverfinu. Það tekur tíma fyrir gróðurinn að vaxa og ef einungis er hugsað um það í byrj- un að koma sér upp tækjum og tólum innanhúss getur fólk þurft að bíða lengi eftir að sjá garðinn blómstra." -gdt Hugmynd að utanhússklæðningu sem getur hentað vel á sumarhús. Klæðningin er úr dauðpressuðum viði með sterkum fíbrum. Fyrirtækið Þ. Þorgrímsson flytur klæðninguna inn frá Kanada og er 25 ára ábyrgð á efni og 15 ára ábyrgð á yfirborðshúð. Hægt er að fá klæðninguna í 9 staðallit- um en hún kemur í tilbúnum borðum. 30x - 90x stækkun Heð textavarpi 2 og 220 volt MeS textavarpi REYKJAVlKURSVÆÐiB: Hagkaup. Smáralorgi. Heimskringlan. Kringlunni.Iónborg. Kópavogi. VESTURLAND: Hljómsýn, Akranesi. Kaupfélag Borgfiröinga. Borgarnesi. Blómsturvelfir. Hellissanrfi. Guðni Hallgrimsson. Grundarfirði. VESTFIRÐIR: Rafbóð Jónasar Þórs. Patreksfirði. Póllinn, ísafirði. NORBURLAND: Kf Sleingrimsfjarðar. Hólmavík. tf V-Húnvetninga. Hvammstanga. U Hónvetninga. Blönðuósi. Skagfirðingabóð. Sauðárkróki. KEA. Dalvik. Ejósgjafinn. Akureyri. tf Þingeyinga. Hósavík. Urö, Raufarhöfn. AUSfURLAND: KF Hóraðsbúa. Egilsstöðum. Verslunin Vik. Neskaupsstað. Kauptón, Vopnafirði. KF Vopnfirðinga. Vopnafirði. KF Héraðsbóa, Seyðisfirði Turnbræður, Seyðisfirði.Kf Fáskróösfjarðar, Fáskrúðsfirði. KASK. Djúpavogi. KASK, Höfn Hornafnði. SUDURLAND: Rafmagnsverkstæði KH. Hvolsvelli. Moslell, Heilu. Heimstækni. Selfnssi. KÁ. Selfossi. Rás, Þorlákshðfn. Brimnes. Vesfmannaeyjum. RfYKJANES: Rafborg. Grindavik. Rallagnavinnusl. Sig. Ingvarssonar, Garði. Ralmætti, Hafnarfirði. 302045 URR8350 UNITEO 11 HHTj hw l1 1 jSjp iÉI 1; iMi ii aill m jTT kii

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.