Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1999, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1999, Blaðsíða 2
T 20 FÖSTUDAGUR 23. APRÍL 1999 FÖSTUDAGUR 23. APRÍL 1999 21 Iþróttir Iþróttir Zoran Ijubicic, knattspyrnumaður frá Bosníu sem leikur með Kefia- vík i sumar, hef- ur fengið íslensk- an ríkisborgara- rétt. Hann er að hefja sitt áttunda timabil hér á landi og hefur áður spilað með HK, ÍBV og Grindavík. Ljubicic hefur ákveðið að taka upp íslenskt milli- nafn og mun framvegis heita Zoran Daníel Ijubicic. ísland og Sádi-Arabia mætast í þremur landsleikjum í handbolta i íþróttahúsinu i Grafarvogi um helg- ina. Sá fyrsti er kl. 20 í kvöld, næsti kl. 14 á morgun og sá síðasti kl. 16 á sunnudaginn. Þorbjbrn Jensson valdi fimm nýliða í islenska liðið sem er eingöngu skip- að leikmönnum íslenskra liða. Það eru Svavar Vignisson og Guðfinnur Kristmannsson úr ÍBV, Sebastian Alexandersson úr Fram, Heiómar Felixson úr Stjörnunni og Magnús Agnar Magnússon úr Grðttu/KR. Hópinn í heild er að flnna á visir.is, miðvikudag. Stjarnan sigraði Val, 1-0, í deildabik- arkeppni kvenna á þriðjudag með marki frá Ragnheiði Ágústsdóttur en staöan i hálileik var 0-0. Laufey Ólafsdóttir, leikmaður Vals, meidd- ist á hné í leiknum og þurfti að fara af leikvelli. Þrir nýir leikmenn hafa bæst í leik- mannahóp úrvalsdeildarliðs Breiða- bliks i knattspyrnu á undanförnum dögum. Þetta eru Þór Hauksson, varnarmaður sem kom frá Víkingi, og miðjumennirnir Guömundur Gislason og Valdimar Hilmarsson sem komu frá HK. Manchester United og Bayern Munchen leika til úrslita í meistara- deildinni í Barcelona 26. maí. United lagði Juventus, 3-2, í undanúrslitun- um og Bayern sigraði Dynamo Kiev, 1-0. -VS/GH/ih 9 NBA-DEILDIN Urslitin í nótt: Orlando-Miami..........70-75 Anderson 14, Hardaway 13, Outlaw 10 - Mourning 18, Mashburn 13, Hardaway 13. Atlanta-Boston.........106-94 Smith 26, Crawford 16, Blaylock 15 - Pierce 23, Potapenko 14, Barros 14. Detroit-Philadelphia.....96-104 Dumars 19, Hunter 17, Reid 13 - Iverson 28, Ratliff 19, Geiger 15. San Antonio-Dallas .....103-76 Robinson 18, Duncan 14, Rose 14 - Finley 20, Davis 11, Strickland 9. Úrslitin í fyrrinótt: Boston-Philadelphia......78-80 Pierce 20, Minor 14, Battie 13 - Iverson 25, Geiger 17, Hughes 12. Washington-Toronto.....91-107 Strickland 21, Wallace 16, Richmond 15 - Christie 28, Brown 20, Carter 16. New Jersey-Chicago......99-87 Van Horn 28, Kittles 18, Marbury 12 - C. Benjamin 14, Bryant 12, Simpkins 11. Miami-Cleveland ........93-80 Mashburn 19, Mourning 18, Hardaway 14 Stack 11, Ferry 11, Kemp 10. Charlotte-Detroit........88-B5 CampbeU 32, Phills 15, Wesley 13 - HUl 28 WUliams 22, Dele 13. Indiana-MUwaukee.....108-100 Rose 25, Mffler 20, Smits 15 - Robinson 27, Thomas 21, AUen 14. Houston-Dallas.........95-109 Olajuwon 27, Barkley 16, Dickerson 8. Finley 27, Trent 24, Nowitski 22. Vancouver-LA Clippers . .. 97-94 Rahim 29, Lopez 16, Wheat 11- Taylor 24, Olowokandi 16, Douglas 15. Phoenix-Utah...........91-82 Kidd 21, Manning 16, Gugliotta 13 - Malone 28, Hornacek 13, Stockton 12. Portland-LA Lakers......88-82 Wallace 21, Stoudamire 15, Sabonis 12 - Shaq 25, Bryant 22, Rice 10. Seattle-Minnesota......119-105 Payton 27, Hawkins 24, Mclean 21 - KGarnett 23, Brandon 19, Peeler 13. Sacramento-Golden State . 103-94 Webber 25, Divac 20, MaxweU 15 - MUls 19, Starks 18, MarshaU 16. -GH/VS Kefíavík (49)88 Njarðvík (40)82 2-0, 2-3, 14-3, 21-12, 25-16, 29-23, 34-27, 42-33, (49-40). 49-43, M, 51-53, 56-55, 61-61, 61-63, 66-65, 71-65, 71-67, 77-58, 81-71, 84-77, 88-82. Stig Keflavfkur: Falur Harðarson 29, Damon Johnson 22, Gunnar Ein- arsson 13, Hjörtur Harðarson 8, Birg- ir Örn Birgisson 7, Fannar Ólafsson 6, Guðjón Skúlason 3. Stig Njarðvíkur: Brenton Birm- ungham 20, Friðrik Ragnarsson 18, Hermann Hauksson 16, Teitur Ör- lygsson 12, Friðrik Stefánsson 9, PáU Kristinsson 6. Fráköst: Kefiavik 33, Njarðvik 43. 3ja stiga körfur: Keflavík 11, Njarðvík 8. Vítanýting: Keflavík 11/7, Njarð- vík 10/6. Bolta tapað: Keflavik 7, Njarðvik 11. Dómarar: Leifur Sigfinnur Garð- arsson og Kristinn Albertsson, góðir. Áhorfendur: Yfir 1200. Maður leiksins: Falur Harðar- son, Keflavík. Akveðnir að vinna titilinn „Við reyndum en þetta var bara þeirra dagur. Þaö gekk flest upp sem þeir reyndu, við náðum þó að koma til baka og sýna karakter en þrekið bara brást í lokin. Falur tók af skar- ið þegar á þurfti að halda í þessum leik, var frábær og Keflvíkingar geta öðrum fremur þakkað honum sigur- inn," sagði Friðrik Ragnarsson, fyr- irliði Njarðvíkur. „Keflavík er með mjög gott lið og skotin þeirra duttu í dag og þeir voru heitari en við. Þetta er tvö mjög góð lið og þau skiptu með sér þess- um tveimur bikurum í vetur. Vörn- in var ekki nógu góð í fyrri hálfleik, hún var betri í seinni hálfleik en við þurftum kannski aðeins meiri lukku þarna í seinni hálfleik þegar við komumst yfir. Falur hitti tveimur ótrúlegum skotum, hetja ef hann hittir, skúrkur ef hann hittir ekki, og þeir komust í gang." „Við sýndum karakter í seinni hálfleik og án þess að vera að taka neinn út þá áttu þeir Falur og Damon frábæran dag. Það eru tíu ár síðan við unnum fyrst og það er gott að halda upp á það svona. Falur Harðarson fór á flug í seinni hálf- leik," sagði Guðjón Skúlason. „Ég fann mig vel og það var ekk- ert annað en að taka af skarið. Ég get skotið þó nokkuð fyrir aftan þriggja stiga línuna, þarf ekki að breyta skotinu mínu mjög mikið og þau duttu í dag. Við vorum ákveðnir í að vinna þennan titil, við ætluðum ekki að láta neitt stoppa okkur. Ég sagði eftir bikarúrslitin að þeir mættu monta sig út tímabilið en þegar við ynnum titilinn mættum við monta okkur alveg í eitt ár. Það er ekki við öðru að búast en hörkubaráttu milli þessara liða, þetta er búið að vera rosalega gaman fyrst þetta endar svona vel." „Þetta var jafn leikur, enda án efa tvö langbestu lið landsins. Bæði lið- in spiluðu vel þrátt fyrir álagið en við sýndum að við erum bestir. Hug- arfarið hjá okkur var alveg svaka- legt og menn æfluðu ekki að tapa þessu. Þetta eru svakauppgrip fyrir körfuboltann að fá oddaleik miili Keflavíkur og Njarðvíkur. Tvö frá- bær lið, fullt hús tveimur tímum fyr- ir leik og ég hugsa betri auglýsing fyrir íþróttir sé ekki til en þetta sýndi að körfubolti er langskemmti- legasta íþróttin í dag. Ég efa það ekki að önnur lið sem sjá hvað þetta er flott og gaman langi í þetta líka," sagði Sigurður lngimundarson. -ÓÓJ Sigurður Ingimundarson, þjálfari Keflvíkinga, hefur unnið gott starf með liðið. Þetta var annar íslands- meistaratitill liðsins undir hans stjórn á þremur árum. Hér er honum fagnað af einum stuðningsmanna liðsins í leikslok í gærkvöld. Ungviðið þyrptist að hetjum sfnum og óskaðí eftir eiginhandaráritunum. Damon Johnson sést hér umkringdur gefa eina slíka. Njarðvíkingurinn Teitur Örlygsson gengur hér til Damons Johnsons í liði Keflvíkinga og óskar honum til hamingju með íslandsmeistaratitilinn. Damon hefur verið ein aöaldriffjööurin í liði Keflvíkinga á tfmabilinu. Hann var sterkur í lelknum í gærkvöld á mikilvægasta augnabliki hans. DV-myndir Hilmar Þór Njarðvíkingar taka hér við silfurverðlaunum sínum eftlr leikinn. Af svip þeirra að dæma og tilþrifum eru þeir ekki ánægðir með þessi málalok. - er besta körfuknattleikslið landsins eftir sigur á Njarðvík, 88-82 DV, KeOavík: Keflvíkingar eru íslandsmeistarar í karlaflokki í körfuknattleik 1999. Þerta varð staðreynd eftir uppgjörið við Njarðvíkinga í frmmta leik liðanna í íþróttahúsinu í Keflavík í gærkvöld. Fyrir úrslitaleikinn höfðu liðin unnið tvo leiki hvort og allt gat gerst í stöð- unni. Liðin buðu upp á körfubolta eins og hann getur best orðið hér á landi. Ofan á allt saman voru áhorfendur, sem troðfylltu íþróttahúsið, glæsileg umgjörð um leikinn sem var hreint út sagt frábær skemmturi. Þessi leikur var eins og hvítt og svart samanborið við síðasta leik lið- anna. Leikurinn í gærkvöld var jafnari og betri körfuboltalega séð á flestum sviðum. Það var alveg ljóst frá upphafi að hvorugt liðið ætlaði að gefa sinn hlut eftir í baráttunni um eftirsóttasta titilinn í körfubolta á íslandi. Keflvík- ingar mættu mjög einbeittir til leiks, staðráðnir í að láta ekki leikinn þróast með sama hætti og siðast. Teitur Ör- lygsson kom reyndar Njarðvíkingum yfir í byrjun leiks og var það í eina skiptið í fyrri hálfleik sem Njarðvík- ingar höfðu yflrhöndina. Keflvíkingar hrukku svo um munaði í gang og skor- uðu næstu 12 stigin I leiknum. Hver þriggja stiga karfan af annarri rataði ofan í. Njarðvíkingar voru reyndar aldrei langt undan og mestur var mun- urinn tlu stig sem er fljórur að fuðra upp ef ekki er rétt á spilum haldið. Fyrri hálfleikur var mjög vel leik- inn, góðar varnir og þá sérstaklega af hálfu Keflvíkinga. Hraðinn var mikill og var alveg ótrúlegt að sjá hvað liðin réðu vel við hann. Keflvíkingar gengu sáttir til leikhlés en Njarðvíkingar þurftu að skerpa á sumum þáttum, vörninni og hittninni. Njarðvíkingar hófu síðari hálfleik- inn með tilþrifum og voru fyrr en varði búnir að ná yfirhöndinni, 51-53, með körfu frá Hermanni Haukssyni og aftur síðar, 61-63.. Héldu margir þá að Njarðvíkingar væru þar með búnir að ná tökum á leiknum en það var öðru nær. Nú för í hönd kafli sem lagði grunninn að sigri Keflvíkinga. Falur Harðarson tók til sinna ráða, hrökk með látum í gang, skoraði grimmt utan af velli og með gegnumbrotum. Hann fór þvílíkt á kostum að ekki er hallað á neinn þótt sagt sé að hann hafi verið maðurinn á bak við sigur Keflvíkinga í leiknum. Á þessum leikkafla lék Damond Johnson einnig stórkostlega og Birgir Örn Birgisson var drjúgur en hann hafði ekki haft sig mikið í frammi fram að því. Það var hreint stórkostlegt að sjá'til Fals í þessum ham. Þegar hann nær sér á þetta strik er fátt sem stöðvar hann. Það er gulls ígildi fyrir lið að hafa slikan mann innanborðs. Njarð- víkingar reyndu allt hvað þeir gátu að jafna metin en Keflvíkingar höfðu fundið lyktina af titlinum og létu ekki ógna sér. Keflvíkingar eru vel að þessum titli komnir. Þeir sýndu mátt sinn og meg- in á þeim tímapunkti sem á þurfti að halda. Falur lék eins og engiil og var engum líkur í síðari hálfleik. Liðsheld- in er sterk og innan um eru leikmenn sem eiga bjarta framtíð fyrir sér. Kefl- víkingar geta verið stoltir af sínum körfuboltamönnum. Njarðvíkingar náðu ekki að verja titilinn þrátt fyrir mikla baráttu. Þeir mættu sterkara liði í þetta skiptið og því fór sem fór. Friðrik Ragnarsson og Hermann Hauksson voru bestir Njarð- víkinga. Brenton Birmingham var ágætur en skotnýting hans hefði mátt vera betri. Teitur Örlygsson skoraði einungis úr þriggja stiga körfum en var í strangri gæslu. -JKS Stjarnan (11)20 FH (7) 19 0-4, 6-4, 8-5, 8-7, (11-7), 12-8, 13-10, 15-10,16-13, 19-14, 19-19, 20-19. Mörk Stjörnunnar: Anna Blöndal 6, Margrét VUhjálmsdóttir 3, Ragn- heiður Stephensen 3/1, Margrét Theó- dórsdóttir 2, Guðný Gunnsteinsdóttir 2, Inga Friða Tryggvadóttir 2, Inga St. Björgvinsdóttir 1, Nina K. Björnsdótt- ir 1. Varin skot: Sóley HaUdórsdóttir 14/1. Mörk FH: Björk Ægisdóttir 5, Drífa Skúladóttir 4, HUdur Pálsdóttir 2, Guðrún Hólmgeirsdóttir 2, HUdur Erlingsdóttir 2, Þórdis Brynjólfsdóttir 2/1, Hafdís Hinriksdóttir 1, Gunnur Sveinsdóttir 1. Varin skot: Jolanta Slapihene 14. Brottvísanir: Stjarnan 8 mín. Dómarar: Guðjón L. Sigurðsson og Ólafur Haraldsson, ágætir. Áhorfendur: 300. Maður leiksins: Anna Blöndal, kom sterk inn 1 leik Stjörnunnar og skoraði mikilvæg mörk. Úrslitakeppni kvenna: Sveifluleikur „Þær tóku 6-0 vörnina okkar í byrjun en þegar við breyttum í 5-1 þá héldum við hreinu í 11 mínútur, það gaf tóninn. Sveiflurnar í okkar leik eru dætnigerðar fyrir Stjörnu- óþolinmæði, forystan var orðin 5 mörk og þá á bara að taka hlutina létt. En í úrslitakeppni þýðir það ekki, það þarf að halda einbeitingu í fullar 60 mínútur," sagði Margrét Theódórsdóttir, leikmaður Stjörn- unnar, eftir 20-19 sigur gegn FH í fyrsta leik úrslitakeppninnar. Leikurinn einkenndist af miklum sveiflum, Stjarnan skoraði ekki fyrr en eftir 10 mínútna leik og þá kom 13 mínútna markalaus kafli hjá FH. En lokamínúturnar voru æsispenn- andi þar sem FH náði með frábærri baráttu að jafna í 19-19 og átti þeg- ar 15 sekúndur voru til leiksloka tækifæri á að knýja fram framleng- ingu í stöðunni 20-19 en Þórdís Brynjólfsdóttir skaut í stöng úr hraðaupphlaupi og tíminn rann út. „Við vorum óheppnar, nýttum ekki færin okkar, duttum niður í vörninni og glopruðum niður ein- beitingunni annað slagið og það dugir ekki á móti liði eins og Stjörn- unni. En baráttan er til staðar í lið- inu, við erum ekkert búnar að gef- ast upp og ætlum að gera okkar besta," sagði Hildur Erlingsdóttir, fyrirliði FH. Inga Fríða, Sóley og Margrétarn- ar báðar léku vel í liði Stjörnunnar en hjá FH léku þær Björk, Drífa og Jolanta best. -ih Deildabikarinn í knattspyrnu A-riðill: ÍR-FH ..................4-0 Krisrján HaUdðrsson, Arnór Gunn- arsson, Jón A. Sigurbergsson, Sævar Þór Gislason. Selfoss-Afturelding ........1-0 Adolf I. Bragason. KS-Leiftur...............0-3 PáU Guðmundsson 2, Alexandre Dos Santos. ÍR 5 4 1 0 16-2 13 Leiftur 5 4 1 0 15-1 13 FH 5 3 0 2 18-11 9 KS 5 10 4 5-15 3 Afturelding 5 10 4 7-18 3 Selfoss 5 10 4 4-18 3 B-riðill: Fram-Vfðir ..............2-1 ívar Jónsson 2 - Kári Jónsson. Haukar-Þróttur, R.........3-2 Pálmi G. Guðmundsson, Guðmundur Magnússon, Kristján Þór Kristjáns- son- Fram 5 4 0 1 13-5 12 ÞrðtturR. 5 3 11 11-4 10 Haukar 5 2 12 11-10 7 Víðir 5 2 0 3 8-13 6 KA 4 12 15-55 Völsungur 4 0 0 4 2-13 0 C-riðill: Breiðablik-Reynir, S........6-0 Kjartan Einarsson 2, Ásgeir Baldurs, Hreiðar Bjarnason, Bjarki Pétursson, Árni K. Gunnarsson. KR-Létrir................7-1 Andri Sigþórsson 3, Guðmundur Benediktsson 2, Sigursteinn Gíslason, Björn Jakobsson. Leiknir, R.-Stjarnan .......0-2 Sæmundur Friðjónsson, Garðar Jó- hannsson. KR 5 4 10 28-6 13 Breiðablik 5 4 10 17-3 13 Stjarnan 5 3 0 2 15-7 9 LeiknirR. 5 113 8-11 4 ReynirS. 5 113 6-25 4 Léttir 5 0 0 5 4-26 0 D-riðill: Fjölnir-Fylkir ...........0-13 Arnaldur Schram 2, HrafnkeU Helga- son 2, Ómar Valdimarsson 2, Zoran Stosic 2, Þorvaldur Steinarsson 2, Finnur Kolbeinsson, Gylfi Einarsson, Mikael Nikulásson. Vfkingur, R.-ÍA...........0-0 ÍA 5 4 1 0 17-2 13 VikingurR. 5 3 2 0 17-3 11 Fylkir 5 3 11 34-8 10 TindastóU 4 10 3 7-13 3 Fjölnir 5 10 4 3-30 3 Hvöt 4 0 0 4 3-25 0 E-riðill: Grindavlk-Niarðvík .......3-1 Jón F. Guðmundsson, Vignir Helga- son, ÓU S. Flóventsson - Þór, A.-Dalvfk.........frestað IBV 5 4 1 0 16-3 13 SkaUagr. 5 3 11 13-9 10 Grindavík 5 3 0 2 11-S 9 Njarðvík 5 113 4-13 4 Dalvík 4 0 3 1 4-6 3 Þðr, A. 4 0 0 4 2-11 0 F-riðill: Valur-Magni .............5-0 Ólafur Ingason 3, Arnór Guðjohnsen, Hörður Már Magnússon. Keflavlk-HK .............4-1 Adolf Sveinsson, Zoran Daníel Lju- bicic, VUberg Jónasson, Eysteinn Hauksson - Henry Þór Reynisson. Sindri-KVA..............0-3 HaUur Ásgeirsson, Sigurjðn B. Björnsson, Sigurjón Kristjánsson. Valur 5 4 10 16-5 13 Keflavík 5 4 10 13-3 13 KVA 5 2 12 15-12 7 Sindri 5 2 0 3 4-7 6 HK 5 1 1 3 8-11 4 Magni 5 0 0 5 2-20 0 -GH # ±

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.