Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1999, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1999, Blaðsíða 2
Forsætisráóherra þjóðarinnar hefur tilhneigingu til að bregóast harkalega viö skoðunum sem honum líka ekki. Þannig hugsa stjórnmáiamenn fortíðarinnar. Stjórnmálamenn morgundagsins eru umburóarlyndir, víðsýnir og taka nýjum hugmyndum fagnandi. Þess vegna þurfum við nýjan forsætisráðherra. En þangað til eru hér ráðleggingar til þeirra sem viLja ekki Lenda á svarta Listanum hjá Davíó Oddssyni: Ekki gerast fréttamaóur hjá RÚV, ekki gerast Læknir með skeLeggar skoðanir á gagnagrunni, ekki gerast prestur sem skrifar- smásögu^-ekki gerast prófessor sem er á móti gjafakvóta eóa hæstaréttardómari -sem.hefur rangar skoðanir á úthLutun veióiheimilda. hettá ve*kur gremju sem hætt er við aö brjótist út i bréfaskriftum og hótunum. Langöruggast er þó að haLda bara kjafti. Skiljum Davíó eftir í fortíóinni Framtíóin er of mikiLs virði.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.