Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1999, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1999, Blaðsíða 6
□ □□ □ □□ □ □□ GSM viötaliö Páll Arnar Páll: Já? Fókus: Erða Palli í Súrefni? P: Það er hann. F: Varstu í útlöndum? P: Já, ég kom heim á sunnudaginn. Við vorum að spila með Maus á tvennum tónleikum i Danmörku. Fyrst i Árhúsum á Musikcafen og daginn eftir i Köben á stað sem heit- ir Vega. F: Gekk vel? P: Já og var rosa gaman. Fólk tók vel í þessi íslensku bönd. Sérstak- lega heppnaðist þetta vel í Vega og þeir tónleikar voru teknir upp af danska ríkisútvarpinu. F: Ég heyri að þið eruð með eitthvað nýtt í gangi. P: Já, við höfum breytt tónleikaupp- stillingunni. Núna er þetta orðið trommur, gítar, bassi, plús hljóm- borð og forritun. Þetta er þannig séö orðin fjögurra manna hljómsveit þegar við spilum á tónleikum. F: Og komnir út í harðari keyrslu kannski? P: Miklu harðari keyrslu. Það er kominn smá Rammstein í okkur. F: Og hvað svo? P: Bara að halda áfram á fullu og reyna sem fyrst að komast aftur út þótt það verði kannski ekki á næstu vikum. F: Er ekkert vit í þessu hér? P: Ha? F: Tottar klakinn? P: Nei nei, það er rosa gaman að spila hérna en það er líka rosalega gaman að spila fyrir nýja áhorfend- ur. Maður er náttúrlega alltaf að spila mikið fyrir sama liðið hérna. Maður hefur gott af þvl að spila þetta fyrir nýtt fólk sem þekkir ekk- ert af þessum lögum. F: Ertu búinn að ákveöa hvað þú kýst? P: Já, svona nokkurn veginn. Ann- ars fylgist maður rosalega litið með þessu. Maður veit varla hvaða fólk er i framboöi. Þetta er ekki beint það áhugaverðasta sem er í gangi í dag. F: Nú, hvað er áhugaverðara? P: Eins og staðan er núna er það bara spiliríið til dæmis. Það finnst mér miklu meira spennandi en kosningamar. F: Heyrðu. Meira var það nú ekki. P: Ókei. Gaman að þessu. Bæ. mmm W' Harpa Rós Gísladóttir, Ford-stúlka ársins 1996 „Gakktu hægt um gle&innar dyr. Þetta er stór og haröur heimur svo haf&u augun opin fyrir því hvort þú ert a& gera rétt eða rangt. Þú þarft að gæta þin á ýmsu og ýmsum. Ef þú átt að vera eggiandi á mynd, láttu þá engan ganga of langt meö þi_ Þú átt að ráða ferðinni." Gættu þín á ýmsu og ýmsum Þrjár Ford-stúlkur frá fyrri árum gefa Margréti Unu góð ráð. Vigdís Másdóttir, Ford- stúlka ársins 1992: „Ef þú ætlar þér að hella þér út í þennan bisness þarftu að leggja þig alla fram. Það geröi ég ekki og ætlaöi bara að hafa gaman af þessu öllu saman. Fyrir vikið varð fyrirsætuferillinn minn stutt- ur. Ég haföi ekki nógu mikinn áhuga og áttaði mig ekki á því strax aö þetta er ekkert nema bisness og alls ekki eintóm skemmtun." Inga Bryndís Jonsdóttir, Ford-stúlka ársins 1982: „Láttu enga titla hafa áhrif á þig og vertu alltaf þú sjálf. Þó svo að þú sért Ford- stúlka, láttu það raska ró þinni. Það erfitt en eina leiðin til að komast heil þetta." sjálfrædisaldurínn Fyrir viku rættist draumur Margrétar Unu Kjartansdóttur. í Héðinshúsinu var hún kjörin nýjasta Ford-stúlkan 1. Ert þú skírð 1 höfuðið á ein- hverjum? Já. 2. Hverjum? Báðum ömmum mín- um. i gegnum flottari. 8. Hvað myndir þú kjósa núna ef þú mættir það? Ég myndi kjósa þann flokk sem vinnur mest að málefnum ungs fólks. Ég fylgist ekki nógu vel með enn þá og veit þess vegna ekki hvaða flokkur það myndi vera. 9. Uppáhaldssjónvarpsefni? Fóst- bræður. Þeir eru rosalega fyndnir. 10. Uppáhaldsmatur? Lasagna. 11. Hver er kynþokkafyllsti íslend- ingurinn? Ég á eftir að finna hann. og eftir aðeins eina viku sem slík bendir allt til að hún starfi sem fyrirsæta í London í sumar. í haust fer hún svo til Kína og keppir þar í Supermodel of the World. Margrét Una er fimmtán ára og er alltaf kölluð Malla. 3. Hvað ætlarðu að eignast mörg börn? Tvö. 4. Hvernig á góður eiginmaður að vera? Skemmtilegur, sætur, gáfaður og fyndinn. 5. Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Ég ætla að vinna við eitthvað fjölbreytt og áhugavert starf sem gefur mikið af sér. 6. Hvor er sætari Claudia Schiffer eða Naomi Campell? Naomi Campell. 7. Hvor er sætari Brad Pitt eða Le- onardo DiCaprio? Brad Pitt er miklu 12. Ef þú mættir vera forsætisráð- herra í einn dag, hvað myndir þú gera? Ég myndi lækka sjálfræðisald- urinn aftur. 13. Ef þú fengir 100 þúsund kaH til að eyða, hvað myndir þú kaupa? Lík- lega myndi ég kaupa mér föt eða leggja hann fyrir og kaupa bíl seinna. 14. Hvaða nafn myndir þú gefa syni þínum?.Viktor. 15. Hvaða nafn myndir þú gefa dóttur þinni? Alexandra. NINTENDO. KRAFTMESTA 06 HRAOVI Ij9 NINTEJIQO Einföld i notkun (Barnavæn) Aflmlkil - 64 blta Rauntíma - þrividd Enginn biðtími. (Allt að 15 min í ððrum lelkjatölvum) Alit að 4 spilarar Besta leikjatölvan '98 í eínu UMBOÐSMEIUN j'ilií res LEIKJATÖLVAIHEIMI NINTENDO ‘ Golden Eye 007, hæst dæmdi leíkurinn 1998 (98%) Margföld ending leíkja Um 80 leikjatitlar B R Æ O U R N I R L á g m ú i o 8* Sí m i 53 3 2 800 IReykjavík: Hagkaup, smáranum. Eiko, BT-tölvur, Heimskringlan, SAM-tónlist, Japls, Vesturland: Málningarþjónustan, Akrancsi. Hljómsýn, Akranesi. Kf. Borgfiröir.ga Borganesi. Vestflröir: Geirseyjarbúöín, Patreksfirði. Rafverk, öolungarvík. Straumur, ísaflrði. Norðurland: Kf. Húnvetninga, Blönduósi. verslunin Hegri, Sauðórkróki. Hljómver, Akureyri. Bókvaí, Akureyri. Hagkaup Akureyri. Öryggi, Húsavík Suðurland: Árvirkinn, Seifossi. | Árnesinga, Selfossi. Rás, Þorlákshófn. Reykjanes: Ljósboginn, Keflavík, Samkaup, Keflavik. ~ 6 f Ó k U S 23. apríl 1999

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.