Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1999, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1999, Blaðsíða 13
p t i t r að vita þarft - og miklu meira til ,íll okkarasismi Oskar Guðjónsson Óskar kom eins og stormsveipur inn í íslenskt djasslíf fyrir . nokkrum árum. Hann var ekki lengi að verða eftirsóttur, kannski hafði hann nálgunina sem alitaf hafði vantað í íslenskan djass. Kraftmikill spuni hefur veríð aðalsmerki hans en einnig hefur hann framkvæmt góðar hugmyndir, eins og að taka lög Jóns Múla Árna- sonar og færa þau í myrkan og stundum ógnþrunginn búning. „Kærastan mín neitar að fara út með mér ef ég er í hvítum sokkum. Mér hefur hins vegar alltaf fundist hvítir sokkar eðlilegir. Þeir eru yfirleitt þykkir og úr góðu efni og svo hef ég alltaf á tilfinningunni að dökkir sokkar séu skítugir. Ég get allavega ekki komist að því hvort þeir eru hreinir nema að þefa af þeim og ég hef aldrei vanið mig á svoleiðis nokk- uð. Það er svipað og að stinga puttanum í handarkrikann og þefa af honum til að kanna hvort maður sé sveittur. En hvað um það. Konan er sannfærð um að hvítir sokkar séu hámark plebbamennskunnar og ég hef svo sem lesið um það í alls konar greinum um turn off og hallærislega menn. En er þetta ekki einhver della sem fólk étur upp hvert eft- ir öðm? Hvað er að hvítum sokkum? Hvemig geta allir sokkar verið góðir nema þeir hvítu? Er þetta ekki einhver sokka-rasismi?" Guðmundur Ólafsson, nemi. Þegar einhver segir orðið „linkmdLM dettur þér strax í hug „slðpp kind“? Ef einhver spyrði þig: „Hvort er þyngra, kíló af hlýi eða kíló af fiðri“, myndi þér finnast þú rosagreind(ur) að vita svarið? Óskar gaf út plötuna Far 1997. Þar reynir hann sig við lagasmíðar með ágætum árangrí. Skífan var tekin upp í gamalli kirkju uppi á Snæfellsnesi og með honum léku Skúli Sverrisson, Hilmar Jens- son og Matthías Hemstock. SVAR: Hvítir sokkar em framleiddir fyrir ýmiss konar íþróttaiðkun og eru ágætir til síns brúks. Þú getur fengið dökka sokka úr sömu efnum í flestum verslunum. Það er ágæt þumalputtaregla að skipta um sokka daglega og getur þú þá veríð viss um að sokkarnir eru alltaf hreinir. Herra Skjöldur. Tíbrá-tónleikaröðin Nú er rööin komin aö Finni Bjarnasyni að miðla okkur af list sinni í Salnum í Tónlistarhúsi Kópavogs. Graham Johnson ætlar að vera svo góður að leika undir á píanó. Þeir félagar troða upp með Franz Schubert, Hugo Wolf, Frances Poulenc (hann er í tísku núna) og íslensku tónskáldunum Sigfúsi i Einarssyni, Markúsi Kristjánssyni, Emil Thoroddsen, Árna Beinteini Gísla- I syni og Karli 0. Runólfssyni. Þetta verður eflaust gargandi snilld! Skiptu á orðinu kíló og orðinu lítri, Ef þú værir hlind(ur) og héldir á mjó hundi, færi það í taugarnar á þér að komast að því að hann hefði spena? Café París Austurstrætí 14, s. 551 1020 „Helst góður fyrir þurra alka sem mæta á svæðið upp úr tíu þegar AA-fundunum lýkur. Ekki beint liðið sem maður vill hafa í kringum sig á fylliríi.“ Netscape:Fókus leysir vándann Alfræði poppsins ,Ég hef verið að spá í það lengi hvað hann Laddi segir í lag- inu Á Spáni. Hann syngur „Á Spáni er gott að djamma og djúsa, diskótekunum á - hei, sólbrenndur með ...“ og restinni næ ég bara engan veginn. Ekki geto meistarinn verið að syngja ' sólbrenndur með kveikta BRÚSA, er það? Hvað er maðurinn eiginlega að segja?" Jt / Stefán „Varúlfur“ Sigmarsson, 35 ára. , - : / /ww .fokus .is /ton I ist /k lubbar Vhat's Related YJ SKIÐAFÆRÐ roiövikudagur21. inat 1999 • RéUsrbðJI áGrstnd Rokk • Ung, frseg og rík • Bíiarfrægafólksins Hollenski listínn Svar: „Kæri Ulfur. Laddi syngur „með Quick Tan brúsa“ í laginu en Quick Tan var einmitt vinsæll \ sóláburður á þeim tíma er lagið kom út. \ Það var í kringum 1980, ef ég man rétt.“ Dr. Gtrnni “WE'RE GOING TO IBIZA!1 • Wínusrífurkjeft • Otlendgaborinn íReykjavík • P4P.P. • klúbbar • ktir • böH • djass • klásslk ® sveitin BABY ONE MORE TIME2' BRITNEY SPEARS TOY-BO FRANS BAUER & CORRY KONINGS hjátlfj j /izJl'óyurn DJ JEAN kurteisí ,DJ JURGEN í'Jndh • ISfvtirbrigðisemrminu einkennasurriajio. eftirlýstur á Akureyri / Fyrst lenti Heiðar snyrtir í Akureyringunum en nú ú.1. er komið að sjálfum Jesú Kristi, frelsara vorum. ■l . A Akureyri er Jesús Kristur nefnilega eftirlýstur, fF *' eða það heitir allavega sýningin sem verður opnuð á sunnudaginn, kl. 14.50, í Listasafni þeirra Akureyr- VjÚd&jY fnHg&ésmKf inga: Jesús Kristur - eftirlýstur! Engar smáræðis silkihúfur mæta í opnunarpartíið, sjálfur herra forseti IðMHHr og herra biskup, enda markar opnunin upphaf hátíðarhalda vegna 1000 ára afmælis kristni í landinu. Þegar svartir kaggarnir með fyrirfólkinu hafa keyrt í burtu gefst óbreyttum kostur á að sjá ýmsar túlkanir af Frelsaranum frá mörgum tímaskeiðum. Sýndar eru eftirmyndir af mörgum góðum gripum en aðaláherslan er lögð á þrjú tímabil: Rómanska stílinn, síðendurreisn á Ítalíu og í Þýskalandi og samtímann. ííSB "Landsyningur" Gaukurínn setlaraökveðjavet urinn m e & LandiASonum. Það ædi þvíaó veragamaldags gott fjöráþessarir elst u krá R eykjavík ur frarn eftirnóttu. Ekki gl eyma skrú Ó g ön g unni á m org un! GusGus átónleíkum tónlist: Kringlustuð Sín blæs út veturinnáKringlukránni. Fugladans G eirf u glajmír kve &ja vet urinn me ð g óð u fylliríi á Grandrokk. Nýjabrum Hljomsveitin Popper3 verðuráDubliners. Þetta eru þau ElísabetHólm,GunnlaugurÁgústsson, Matthias Ölafsson, Þorbergur Skagfjörö og Þorfinnur Ándreassen. Reykjavík ó 7. óratugnum Kaffi Reykjavík. Bítlabandið Sixtiesleikuröll gömlu góoulögin.Um aó geraað skellasérmeö mömmu og pabbaeðaömmu ogafa. Þeireruaðvisu meónýjansöngvaraen hann eraJvegjafn góóurogsá gamli þo hann sé ekki aJveg jafn sætur. A hvítum nótum og svörtum Joshua EllleikurogsynguráÖperu. Flæmítú Óe mún! Skók og pönk ó Grandrokk Meistaramót Grandrokk í at3káklýkuri dag. SÍÓustu 3 umferóimarverðatefldarfrákl. 14. Um sexleitið hefst Pönkið '99 ogstendurframánótt. Fraebbblamir, ¥íg3pá, Saktmóöígur ogfleiri garpar pönkainnsumarið og eta bjúgurog gamla hermannaklossa. tslandsrokk i I 23. apríl 1999 23. apríl 1999 f ÓkUS 12 4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.