Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1999, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1999, Blaðsíða 17
« Lífid eftir vinnu myndlist popp leikhús fyrir börn k 1 a s s i k b i ó veitingahús Stendur þú fyrir einhverju? Sendu upplýsíngar í e-nuil foktisitlokus.is. fax 550 5021} 23. apríl 1999 f Ókus Lokaskrall spjóbrettaiökenda hefst upp úr hádegi á laugar- daginn. Staðsetningin er aö vanda uppi í Bláfjöllum. Fyrst fer fram sjálft snjóbrettamótiö en svo er pönk og grill. Mínus, Bisund, Múffan og kannski fleiri bönd sjá um pönkið. „Þaö er viöeigandi að boröa blóðugar steikm' með þessari tónlist," segir Rúnar Ómarsson hjá Týnda hlekknum se mótiö ásamt snjób: Fram. Pönk og snjúbrettai i hendur u Hvernig stendur á þvi? manns \ þessu á landsvísu, og „Sörfararnir sem byrjuðu á flestir nýbyrjaöir. En svo eru snjóbretUmum hlustuðu ein- sirka 200 manns sem hafa verið faldlega mest á þessa tónlist,“ lengur en 5 ár og kannski 20 segir Rúnar. „Tónlistin og sem hafa verið allt aðlO ár i sportið eiga það líka sameigin- þessu." iegt að veita manni andlega útrás sem næst ekki með pílukasti eða kiassiskii tónlist-“ þarf. Annars er al bret sexíug Föstudagur 23. apríl • Klúbbar Í^Það verður Old School kvöld á Kaffi Thom- sen. Snúðarnir DJ Arnar, DJ Bjössl og DJ Frí- mann rifja upp gamla hardcore-tímabiliö, en þeim sem eldri eru finnst það hafa verið í gær. • Krár Trípólí ásamt Kalla og kakkalókkunum á Grandrokk. Fastagestirnir kinka kolli í takt en eru of kúl til að vera opinberlega I fíling. Svensen & Hallfunkel skemmta gestum Gullaldarinnar. Svo má fylgjast með boltan- um í beinni á risatjaldi. Ölkannan á aðeins 350 kall. Blál fiðrlngurlnn er kominn aftur niður á Fó- geta. Þetta eru þeir Bjöggi Gísla, Jón Ingólfs og Jón Björgvins. Þeir bjóða upp á hipparokk af bestu gerö. Joshua Ell leikur á Café Óperu. Svo fer hann beint heim á gisbheimilið að sofa, kallgreyið, enda orðinn hundleiður á fullum íslending- um. Hagþenkir, félag höfunda fræðirita og kennslugagna, spyr sig aö því hvort viö höf- um fengið þær oröabækur sem þörf er á. Eða þaö er þemaö á ráöstefnunni sem þeW: halda i Þjóöarbókhlööunni kl. 15. Ráöstefnu- stjóri er Árnl HJartarson jaröfræöingur, en einhverjir fleiri mæta til leiks og einn þeirra er Mörður Árnason frambjóöandi. Hann lum- ar á ásum og mun tala um Mál og menningu og hvað þeir eru duglegir að gefa út orða- bækur. Stuðið veröur í Borgarbókarsafni Aöalsafns kl. 16. Ljóöhestarnír Bragl Ólafsson Sykur- moli og Andrl Snær Magnason lesa upp úr Ijóöum sínum ásamt þátttakendum úr Ljóö- um unga fólksins - Ijóðasamkeppni almenn- ingsbðkasafna og Máls og menningar. Þaö veröur margt um manninn á þessari skemmtun og er því lofað að einhverjir mæti á svæöið og kveðl rímur og rappi. 4 Slxtles er enn þá til og treður upp á Kaffi Reykjavík. Drengirnir hafa langa reynslu af þess háttar athöfnum svo enginn ætti að verða svikinn af þessu. verður dagskrá helguö hljóöbókum í Bóka- safni Kópavogs. Stillt veröur upp bókum í einhverri hillu og svo veröur bara hækkað í græjunum og fólki leyft að heyra í góðum hljóðbókum. En Bókasafn Kópavogs er ann- ars þannig bókasafn aö hjá því eru allir dag- ar bókadagar. Lesiö verður úr barnabókum í Bókabúðinni Hlemmi kl. 11 og um að gera fyrir nágranna og aöra gesti miöbæjarins aö kíkja I heim- sókn. Þjóöminjasafn íslands heldur skemmtidag- skránni áfram í Ráðhúslnu. Húllumhæið byrj- ar kl. 14 og stendur fram eftir degi. Mögu- lelkhúsiö leikur verk sem tengist sumarkom- unni og sögu þjóöarinnar og gamlar sumar- gjafir verða til sýnis fyrir fróöleiksfúsa. islenskar barnabækur á Akureyri. Norölend- ingar, flykkist með börnin í Bókval, því það verður lesið fyrir þau kl. 11. Barnabækurnar fá sitt og börnin líka í Bóka- búðinni í Mjódd kl. 11. Upplestur og læti fram eftir degi. Sögustund fyrlr krakkana í Bókabúö Kefla- víkur kl. 11. Lelkararfrá Leikfélagi Keflavík- ur mæta á staöinn og sprella. Þetta er ann- ars svipuð dagskrá og var á miövikudaginn. • Opnanir íslenska mennlngarsamsteypan ART.IS gengst fyrir myndlistar- og Ijóöasýningu á sjúkrahúsum v!ös vegar um landið. í dag veröur hún sett upp á Heilbrigðisstofnun Sauöárkróks og opnar klukkan 15. Tólf myndlistarmenn sýna samtals 34 verk og tólf Ijóðskáld birta 18 Ijóö. Af myndlistar- mönnunum má nefna Braga Ásgelrsson, Ósk Vilhjálmsdóttur og Tuma Magnússon en Bragl Ólafsson. Kristín Ómarsdóttir og Megas eru hluti Ijóðskáldanna. Klukkan 16 opnar myndlistarmaðurinn Þor- grímur Krlstmundsson (Toggi) sýningu slna I Gerðubergi en þar stendur yfir menningar- vika. Af þvl tilefni mun Helgi Seljan fara með gamanmál og Gerðubergskórlnn syngur und- ir stjórn Kára Friörikssonar. Félagar úr Tón- horninu leika síöan fýrir dansi. Allir hjartan- lega velkomnir. • Fundir Tilkynnt veröur um úrslit I vali á Bók aldarinn- ar kl. 14 í Þjóðarbókhlöðunni. Guömundur Andri Thorsson heldur eins konar skemmtiræðu og segist leggja út af bók- menntasmekk þjóöarinnar. Það veröur sem sagt mikil dagskrá sem tengist þessum verö- Ég ætla að drekka bjór, „chilla", hlusta á tónlist og horfa á fótbolta. Svona eru helgamar yfirleitt. Ég ætla líka á tón- leika með Finni Bjarnasyni, sem er að syngja við undirleik Grahams Johnson, eins frægasta píanóundirleikara heims í dag. Þessir tónleikar eru í kvöld í Salnum. Á morgun vinn ég í búðinni til kl. 2 og fer svo heim og „chilla", fer snemma að sofa til að vakna I leikinn kl. 11.30 á sunnudaginn - Manchester Utd. gegn Leeds. Ég er Manchester-maður og missi ekki af þeim spila. Eftir leikinn verð ég annað hvort í rasli eða hleyp nakinn um Álftamýrina í trylltri fagnaðarvímu. Eftir það „chilla" ég með góðri tónlist. Jóhannes Ágústsson, verslunarmaður í 12 tónum á Knudsen, Stykkishólml. Hólmarar mætið! ®Leikhús stóra sviöi Borgarlelkhússlns í kvöld, kl. 20. Amerísk tuttugustu aldar klassík - eöa svo gott sem. Verkið veröur kynnt í forsal kl. 19. Slmi 568 8000. Lelkfélag Akureyrar sýnir kl. 20 Systur I syndlnnl eftir þær löunnl og Kristínu Steins- dætur. Verkið byggja þær á þjóðlegum fróð- leik frá Jóni Helgasyni ritstjóra, frásögn af at- burðum sem geröust I Reykjavík veturinn 1874 til 1875. Meðal leikara eru Katrín Þor- kelsdóttir, Margrét Ákadóttir, Helga Vala Helgadóttir, Anio Freyja Járvelá, Guðmund- ur Haraldsson, Þráinn Karlsson, Sunna Borg og Aöalsteinn Bergdal. Leikstjóri er Kolbrún Halldórsdóttir frambjóöandi. •Kabarett Broadway skemmtir Siglfirðlngum meö Sildarævintýrl. Hljómsveitin Stormar leikur á eftir. Fyrir börnin í Borgarbókasafnl Reykjavíkur, Geröubergi. mætir Guörún Helgadóttir kl. 15 og ies fyrir krakkana. Einnig mæta þau Aöalstelnn Ás- berg (formaður Rithöfundasambandsins) og konan hans Anna Pálína á svæöiö og munu þau syngja og spila Berrössuð á tánum ásamt fleiri góöum slögurum. l/Frá níu um morguninn til nlu um kvöldið launum og veröur gefinn út plastpoki I tilefni dagsins. Dagbók íslendinga verður kynnt í mötuneyti Máls og menningar, Súfistanum, kl. 20.30. Lesiö veröur upp úr úrvali þeirra dagbóka sem Islendingar héldu á degi bókarinnar í fyrra. Kvæöamannafélagið kveður vísu í Borgar- bókasafninu, Sólheimum 27, kl. 16. Góöir gestir mæta á svæðið og einn af þeim er þjóöskáldið Þorgrímur Þráinsson. Hann les úrverkum sínum ásamt þátttakendum Ljóöt^ samkeppni almenningsbókasafna og Máls og menningar. Efí Dúettinn Blátt áfram spilar I kvöld á Pét- urspöbb, Höfðabakka 1. Megastuö I Grafar- voginum, bjórinn á tilboði og Iþróttir á breiö- tjaldi. D jass Einkennileg uppstilling á Múlanum I kvöld. Bjöm Thoroddsen mætir með gítartríó og Eyþór Gunnarsson meö pianótríó. Vonandi spila bæði trlóin í einu, svipað og hjá Ornette Coleman á Free jazz. Gunnar Þórðar og Jón Rafnsson verða meö Birni en Tómas R. og Pétur Grétarsson fylgja Eyþóri. t^Tvær hljómsveitir nemenda I Tónllstar- skóia FÍH veröa á síödegistónleikum Hins Hússins og Rásar 2 klukkan fimm. Leiöbein- endur þeirra eru þeir Tómas R. Einarsson og Kjartan Valdemarsson. Tónleikarnir fara fram, að venju, á Geysi - Kakóbar, Aðal- stræti 2, Reykjavík. Aðgangur er ókeypis og öllum opinn á meöan húsrúm leyfir. • Klassik Nú er röðin komin að Finnl BJarnasyni aö miðla okkur af list sinni I Salnum í Tónlist- arhúsi Kópavogs. Graham Johnson ætlar að vera svo góöur að leika undir á píanó. Þeir félagar troða upp meö Franz Schubert, Hugo Wolf. Frances Poulenc (hann er I tlsku núna) og íslensku tónskáldunum Sig- fúsi Einarssyni, Markúsi Kristjánssyni, Emil Thoroddsen, Árna Belnteini Gíslasyni og Karli 0. Runóifssyni. Þetta veröur eflaust gargandi snilld! • Sveitin KK verður á Hótel Öskju, Esklfirði, í kvöld klukkan 21. Hljómsveitin GOS er meö brjálaða stemningu ugar steikur, k og snjóbretti

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.