Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1999, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1999, Blaðsíða 22
Nú þegar seld erótik flæðir yflr okkur er fátt heitara en eigin eró- tík, svokölluð heimaerótík. Allir geta tekið þátt, jafnt einstaklingar - sem pör. Mörgum aðferðum er hægt að beita til að vera erótískur og tíminn er réttur, því vorið er eró- tískt. Til dæm-1 is er hægt að lesa inn eró- , 4 tísk skilaboð á simsvara vina sinna og hafa erótiska kynningu á sínum eigin: „Hæ, þetta er Gísli. Veistu í hverju ég er? Ohhh ég blotna allur.“ Þá á tækjaæöi íslendinga erótisk undir- v tök, hvað gerir fólk t.d. annað við allar þessar videókamerur? Það hefur ekki cndalaust gaman af börnum að detta á rassinn, svo mikið er víst. Nei, það eru allir með heimaerótík í vinnslu og skiptast svo á spólum i kaffitimum. Hannes á valtaranum tók eggjandi mynd- band af sér með heita lifur og á ekki í erfiðleikum með að skipta henni út fyrir myndband sem Jónas sölumaður tók af sér og Didí í hest- húsinu. Þetta er heilbrigð skemmt- an og miklu meira ekta en selda erótíkin, sem er ömurleg og engum bjóöandi. Setjum því krossinn við heimaerótikina í vor. Lífid eftir vi.nnu • K 1 a s s í k Þafi hefur verifi geggjuö gróska í kórabransan- um undanfariö, hver kórinn af öðrum sprettur úr fylgsni sínu og gefur á sér færi. Karlakórinn Stefnir er búinn aö redda sér Salnum í Kópa- vogi og klukkan 20.30 fer allt í gang þar. Dlddú er meðal einsöngvara og flytur okkur syrpu úr Leðurblökunni eftir Stráss, en kórinn er meö Atla Heimi, Lennon/McCartney og Mozart á prógramminu svo eitthvað sé nefnt. •Sveitin Sú hefö viröist vera aö skap- ast að skíra öldurhús í kaupstööum landsins í hausinn á ein- hverjum Dönum sem foröum burgeisuðust I plássunum. Stykkishólmur reið á vaðið með Kaffi Knudsen, svo kom Kaffi Thomsen í gamla Thomsensmagasíni Reykjavíkurbæjar og nú hefur verið opnaður Café Nielsen á Eg- ilsstöðum. Ætli Kaffi Jepsen verði komið á laggirnar á Akranesi? Hvað um það, tónlistar- maðurinn KK treður upp á Nielsen i kvöid með áheyrilegt prógramm. •Sport Handbolti karla. Fimmti og síðasti úrslitaleikur Aftureldingar og FH um íslandsmeistaratitilinn er að Varmá kl. 20.30, ef liðin eru jöfn, 2-2, eftir fjórða leikinn á sunnudag. Miðvikudagur 28. april hljómsveitir f ó k u s Sparnaður er kaldara fyrir- bæri en flest, sama hvað lífeyr- issjóðir, ríkisstjórnin, bankarn- ir og allt þetta vel til hafða fólk segir. Það er yfirmáta hallærislegt sjónarmið að mað- ur eigi að byrja að spara til efri áranna, já bara helst að byrja að leggja til hliðar af unglingavinnukaupinu. Er r ekki nóg að borga 40% af kaup- inu sínu í skatta? Ha? Getur rikið ekki séð sóma sinn í þvi að gera sæmilega við mann þegar ellin sækir á? Svo getur maður hvort eð er ekkert búist við því að fá það sem maður sparar til baka. Bankastjóra- stéttin sem slík er ekki sú sem maður treystir best af öllum til að lána peningana sem maður leggur inn í hann. En það er það sem allir bankar og allir lífeyrissjóðir gera. Þeir fá krónu í hús og lána tíkallinn út í bæ. Taka að vísu af tíkall- inum vexti en við íslendingar vitum að þetta góðæri er ekki komið til að vera. Það merkir að spamaðurinn okkar hverfur í einhverjum banka eða lífeyr- issjóði sem fer á hvínandi kúp- una innan nokkurra ára. Það er því í rauninni ekki vit í öðru en að eyða peningunum sínum jafnóðum eða kaupa sér bara gull og koma sér upp eig- in gullforða. Nenni ekkert ed IaJlii' d login • Krár Billy Joel, Elton John, Frank Sinatra, Louie Armstrong, Pat Boone, John Lennon og fleiri góðir holdgervast i Joshua Ell á Kaffi Óperu. Ef miðilsstörf Ells eru ekki nógu sannfærandi gæti púrtvínið á barnum hjálpað upp á. Kaffi Reykjavík og Eyjólfur Kristjánsson tengjast órjúfanlegum böndum, eins og sjá má ef geng- ið er inn á staðinn í kvöld. •Sveitin KK leikur og syngur fyrir sætar stelpur á Hót- el Tanga á Vopnafiröi. Samkoman hefst klukk- an 21. •Sport Handbolti kvenna. Fjórði úrslitaleikur FH og Stjörnunnar um íslandsmeistaratitilinn verður í Kaplakrika kl. 20.30, ef annaö liðið hefur ekki tryggt sér titilinn með þremur sigrum í þremur fyrstu leikjunum. Úrslitin geta ráðist með þriöja sigri annars liðsins, annars þarf oddaleik á föstudag. pissaö upp A4 blöð í auka- gardínur Arkitektastofa Finns og Ingólfs pissar upp í vindinn þessa vikuna. Ástæðan fyrir því er að blessuð sól- in, sem elskar allt, hækkar á lofti þótt það sé stundum svolítið kalt á Frónni. Já, hún skín, blessunin, þrátt fyrir allt og þá lenda arkitekt- arnir á horni Hallveigarstígs og Bergstaðastrætis I vondum málum. Hönnun gardínanna þeirra er nefnilega ekki alveg það praktís- kasta sem til er. Þær eru flottar og Blái fiðringurinn er eitt cif þessum pöbbaböndum sem spilar næstum um hverja helgi án þess að það fari hátt. Þeir hafa samt spilað í rúmlega tvö ár með fáum hléum. Um helgina verður Fiðr- ingurinn á Fógetanum en þar hef- ur hann oft spilað áður. Þann Bláa skipa Jónarnir Ingólfsson (bassi og söngur) og Björgvins- son (trommur), báðir i yngri kantinum miðað við gítarhetjuna Björgvin Gíslason sem veitir þeim fóðurlegan stuðning og svarar hér spurningum. „Ég er ekki frá því að menn séu almennt betri spilarar núna en í gamla daga,r segir hann. „Nú fá menn meiri reynslu og það fyrr en áður. Yfirleitt ráða spilarar hérna við fjöl- breyttari tónlist en t.d. úti í Am- eríku þar sem rokktrommari kann ekkert ann- að en að spila rokk og ról. Þar festast menn Fimmtudágdf 29. april • Krár Kaffi Ópera ætlar að bjóða gestum sínum upp á hinn frábæra Joshua Ell í kvöld. Á Fógetanum má líta rokkarann Rúnar Þór. Hann verður einn að v i n d i n n í einni tegund af tónlist - ókei með það ef þeir eru góðir - en hérna þarf músíkant að geta spil- að allra handa músík og fær því meiri reynslu. Það kemur víðara samhengi út úr þessu hér.“ Þoriröu aó gera upp á milli riþmapara sem þú hefur starfaö meö? „Úff. Ég hef auðvitað starfað mest með Geira (Ásgeiri Óskars- syni) og þá yfirleitt Halla þessu sinni og flytur slagara, bæði frum- samda og eftir aðra. C Klassík Sinfóníutónlelkar i Háskólabíóí klukkan 20. Stjórnandi er Bernharöur Wllkinson. Á efnis- skránni er Espagna eftir Emmanuel Chabrier, Concierto de Aranjuez eftir Joaquin Rodrogo og Slnfónía nr. 1 eftir Atla Helml Svelnsson. Einleikari er Manuel Barrueco gítarleikari. •Sveitin KK tryllir um norðaustanvert landið með gítar og Guð í farteskinu. í Grunnskólanum á Bakkafiröi rekur hann upp hljóð klukkan 21. (Haraldi Þorsteinssyni) eða Jóni Ólafs á bassa og þetta eru náttúr- lega draumamenn. Ef þeim líður vel að spila saman þá rennur þetta sem smjör. Jónarnir mínir eru að fíla sig ágætlega saman og okkur finnst voða gaman aö spila.“ Hvaö eruö þió meö á efnis- skránni? „Þetta eru ábyggilega hundrað lög eða meira. Við erum mikið í gömlu rokki og hippamúsík. Ég nenni ekkert að læra U2-lögin. Þó mér finnist þeir ágætir rennur þetta allt saman í hausnum á mér. Við erum með blús til að byrja með og gjóum svo aug- um yfir salinn til að athuga hverjir eru þarna. Maður sér oft hvað fólk vill og þá spilum við eftir því. •Leikhús Helllsbúinn býr f helli sínum í íslensku óper- unnl. Sýning kl. 20. Bjarnl Haukur Þórs- son er hellisbú- inn. Síminn er 5511475. •Fundir Arkitektastofa Finns og Ingólfs flaggar i alveg nógu praktískum gardínum. Viösklptablaölð varö fimm ára nú á dögunum og því verður haldin ráöstefna á vegum biaðs- ins kl. 14 f Tónlistarhúsið Kópavogs. Umræðu- efnið verður breytingin á atvinnulífinu og hvers er að vænta á næstu fimm árum. Davíö Odd- son forsætisráðherra ábarpar ráðstefnugesti en framsögumenn eru þeir Bjarnl Ármannsson forstjóri FBA, Tryggvi Jónsson aðstoðarfor- stjóri Baugs, Frostl Bergsson stjórnarfor- maður Opinna Kerfa, Óli Björn Kárason ritstjóri DV og Róbert Guöfinns- son stjórnarformaður SH. Þaö kostar þrjú þús- und kall inn og ráðstefnustjóri er Ari Edwald. skemmtilega settar upp i gluggann. Smágat fyrir ofan og stílfræðileg öndun í öllu rýminu innandyra. Eina vandamálið er að þær þjóna ekki alveg tilgangi sínum og því hafa arkitektarnir gripið til þeirrar snilldarlausnar að líma A4 blöð á rúðuna fyrir ofan gardinurnar. Ef það er ekki að pissa upp í vindinn og fá allt framan í sig þá er ekki til neitt sem heitir að pissa upp í vind- inn. Svona mönnum á að veita verðlaun. Þeir gleðja andann á þessum nöpru vordögum. SKI-F-A-N Góða skemmtun hverjir voru hvar meira a. www.visir.is r Utandeildarknattspyrnufélagið Ragnan lyfti glösum og tók lagið á Ölveri síðasta laugar- dagskvöld eftir vel heppnað innanhússmót og harövítuga Lazer Tak keppni. í Rögnunni eru margir góðir menn og f Glæsibænum mátti sjá félagana Rúnar Frey Gislason leikara og Sigurð Kára Kristjánsson, forseta Rögnunnar, Elnar Órn Ólafsson efnhagsráðunaut, Einar Baldvin Árnason handboltamann og Jón Pál Lelfsson en þeim tveímur síðastnefndu var hent út af áramótafagnaði Tælendingafélagsins síðar um kvöldiö. Þarna voru Ifka Óskar Þór Axelsson kvikmyndagerðarmað- ur, brotinn og bólginn eftir boltann, Siggl vftamfn sem er sonur Jóhönnu Sigurðardótt- ur, Pétur Blöndal blaðamaður sem er sonur Halldórs Blön- dal, Baldur i Gus Gus, Birgir Tjörvi lögfræð- ingur, Ólafur Örn flug- maður, Viöar Þór sálfræðinemi og Leó nokkur Hauksson. Jón Sæmundur mynd- listarmaður sást líka á Ölveri en þó ekki í félagsskap Rögnumannanna. Talandi um Jón Sæ- mund. Kvöldið áður var hann á Kaffi- barnum ásamt frúnni sinni þar sem þeir Maggi og Biggl f Gus Gus voru líka. Ágúst Jakobsson kvikmyndatökumaö- ur var einnig þar, sem og Linda i Cry Lab (forsíðustúlka Fókuss), Steinl og Hössl í Quarashi, Skúli Raskóframleiðandi og Guörún Krlstjánsdóttir, fyrrverandi ritstjóri. Starfsfólk Kormáks og Skjaidar lét sjá sig, uppábúið að sjálfsögðu, og systkinin Árnl og Hrönn úr Kolkrabbanum leidd- ust hönd í hönd út í nóttina þegar staðnum lok- aði. Doddl, trommari Ununar, talaði við gamla sénsa og vini sína f hljómsveitinni Kanada. Á 22 var Þórarinn Haki (fyrsti maður á lista An- arkistaflokksins) f því- líku dansstuði og Steinl tjú tjú (forsfðu- stúlka Fókus) Manson- aðist á milli borða. Móði var að sjáifsögðu f horninu sfnu og Auöur Jónsdóttir rithöfundur lét sjá sig með einhveijum myndlistarvini sfnum og auðvitað var Ingi á barnum eins og vanalega, afgreiddi margar lessukönnur og fáein hommaglös. Stelnunn Ólína leikkona var á Vegamótum. Ekki er vitað um fleiri sem heimsóttu þann stað um helgina en sjálfsagt hafa þó einhverjir gert það. Föstudagskvöldið á Astro einkenndist af miklu stuði eins og endranær. Ásgeir Páll var meö sitt árlega útvarpsteiti og mætti allur gfrinn á Stróið eftir setu heima hjá honum. Þar var FM957 liðið eins og það leggur sig en einnig mættu þeir Jón Gunnar Gelrdal, ívar Guömunds frá Bylgjunni og Al- freö og Björn Sambfóasynir. Ingibjörg Pálma leit inn og Ifka hún Pilla sem er systir Bolla í 17. Fjölnlr og Marín Manda létu sig ekki vanta frekar en félagarnir Maggl Rikk og Addl Fudge. Linda i GK var jafnflott og venjulega og Ifka Arna og Díanna Dúa Playboygellur. Jón Gnarr sá ástæöu til að skella sér á Stróið kvöldið eftir og þaö gerðu Ifka Ólöf Rún fréttakona, Ágústa Johnson eróbikk- drottning, Magnús Ver og Þórdís nfu- marka-drottning ásamt hinum stelpunum úr FH. Það skal tekið fram að þær voru aðeins i ávaxtasafanum eins og sönnum fþróttamönnum sæmir. Mikið fjör var á Skuggabar eins og alltaf og þar mátti sjá handboltamennina Gunnar Berg Vikt- ors, Guðmund Helga Pálsson og Konráö Olavs sem sýndi hvað hann gat á dansgólfinu. Harpa handboltadrottning Melsteð úr Haukum getur llka dansað og það gerði hún. Þarna sást líka í Bigga Tryggva frá Plúton og Steina diskó en þeir voru frekar kúl. Kvöldið eftir var stappað út úr dyrum alla nótt- ina. Óli Boggi klippari mætti þá á svæðið sem og Ingvi Steinar frá Kaffi- brennslunni, Eric frá Vegamót- um, Júlll Kemp og Villi VIII sem var að veiða atkvæöi að venju. Siggi Zoom var jafnflott- ur og venjulega og Eva og Álf- heiður massadrottningar áttu dansgólfið þetta kvöld. Andrés hálandatröll var alveg hrikaleg- ur og restin af liðinu öll frekar Skuggaleg. f Ó k U S 23. apríl 1999

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.