Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1999, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1999, Blaðsíða 23
13 W LAUGARDAGUR 24. APRÍL 1999 ir ik - k sviðsljós 23 Bestu vinir Bretanna Crufts 99, ein stærsta hundasýning í heimi, hefur verið haldin í Birming- ham á hverju ári síðan 1928. Segja kunnugir að þama séu sýndir fegurstu og bestu hundar í Bretlandi ög í ár voru þeir yfir 21.000 talsins. Alls konar uppákomur voru á sýningunni, svo sem keppni í hundafimi, boltaleikjum hunda og hlýðni. Ragnar Sigmjónsson var á staðnum og tók myndir. Gæludýramálarinn mætti með liti sína og pensla og málaði eftir Ijósmynd- um. Líkt er því farið með hunda og menn. Þeir verða þreyttir eftir annasaman og viðburðarfkan dag. Irish Setterinn, sem bar sigur úr býtum, er nefndur Sh. Ch. Caspians Intrep- id. Eigandi hans er Jackie Lorrimer en þetta er í annað skipti sem hundur frá henni vinnur keppnina um besta hundinn á Crufts. Á sýningunni eru fjölmargir básar þar sem bókstaflega allt í tengslum við hunda er kynnt. Hér er Konunglegi breski flugherinn að sýna þýska fjár- hunda sem allir eru þjálfaðir sérstaklega og gegna mikilvægu hlutverki í ör- yggismálum hersins. Til miklls er að vinna. Besti hundur sýningar og næstbesti hundur sýn- ingar hlutu þessa glæsilegu bikara í viðurkenningarskyni. Þessi hundur er Yorkshire Terrier, sama tegund og Tína sem týndist. Meira að segja með rúllur í feldin- um. Of hátf kólesteról ? Var með það, en ekki lengur. Jurtafæðan lagfærði það. Persónuleg reynsla og árangur. Frítt sýnishorn og ráðgjöf. Póstkr.A/isa/Euro 30 daga skilafrestur S. 562-2123 / 861-4577 Strigaskór Dalmatias 101 með riflás _________ SL 23-33 (:VMZi90) skórinn GLÆSIQÆ • SÍMI 581*2966 A • Myndlampi Black Matrix • Fjarstýring • 100 stöðva minni • Aukatengi f. hátalara • Allar aðgerðir á skjá • (slenskt textavarp • Skart tengi • Myndlampi Black Matrix ► • 50 stöðva minni • Allar aðgerðir á skjá • Skart tengi • Fjarstýring • íslenskt textavarp Á öllum tækjum er öryggi sem slekkur á sjónvarpinu þegar útsendingu lýkur! A • Myndlampi Black Matrix • 50 stöðva minni • Allar aðgerðir á skjá • Skart tengi • Fjarstýring • Islenskt textavarp BEKO fékk viðurkenningu í hinu virta þreska tímariti WHAT VIDEO sem bestu sjónvarpskaupin BRÆÐURNIR Lógmúla 8 • Sími 533 2800 Umbobsmenn um allt land Vesturland: Málningarþjónustan Akranesi. Vestflrölr: Geirseyrarbúöin, Patreksfiröi. Rafverk.Bolungarvík.Straumur.fsafiröi. Norðurland: Kaupfélag V-Hún.,Hvammstanga. Hegri.Sauöárkróki. Hljómver, Akureyri. KEA, Lónsbakka. KEA.Dalvík. Kaupfélag Vopnfiröinga, Vopnafiröi. Austurland: Vólsmiöja Hornafjaröar, Hornafiröi. KHB, Egilsstööum. Kaupfólag Fáskrúösfirðinga, Fáskrúðsfiröi. Kaupfólag Stööfiröimga, Stöövarfiröi. Suðurland: Árvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Geisli.Vestmannaeyjum. Reykjanes: Ljósboginn, Keflavík. Rafborg.Grindavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.