Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1999, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1999, Blaðsíða 1
LAUGARDAGUR 24. APRIL 1999 Króm og svart DV-mynd Hllmar Þór • I Mitsubishi Space Star er notadrjúgur og lipur fjölskyldu- bíll með marga ágæta kosti, þar á meöal fjölhæfni og notagildi. Þessi nýi bíll er smíðaður í Evrópu, í verk- smiðjum NedCar Hollandi, með þarfir evrópskra kaupenda huga. Sjáhís.41 ^t m. m^ m> Reynsluakstur Mitsubishi Space Star: otadrjúgur Mitsubishi frumsýndi á liðnu hausti nýjan fjölhæfan og Upran fjölskyldubíl á bílasýningunni í París. Space Star heitir þessi nýi bíll og er í anda þeirra fjölnota- bila sem komið hafafram með auknum þunga á síð- ustu mánuðum og árum. Fjöl- not og fjölhæfni varðandi farþega og farangur er eitt helsta atriðið sem þessi nýja stjarna frá Mitsubishi hefur upp á að bjóða en við skoðum gripinn nánar í dag. Sjá bls. 32 Aukninp í bílasölu um tæp 39% á árínu? Ríkið tekur 30 milljarða Það kom fram í mali Boga Pálsson- ar, formanns Bílgreinasambandsins, á aðalfundi þess um síðustú iielgi að bílasala það sem af er þessu ári er 45% meiri en á síðasta ári. ,JEf við hins vegar gerum spá fyr- ir sölu þessa árs, byggða á áætlaðri kaupmáttaraukningu ársins, sem er talin verða 5,5%, má gera ráð fyrir að markaðurinn verði 38,5% stærri en á síðasta ári eða um 23.000 bílar. Er hér átt við heUclarinnflutning nýrra og notaðra bíla af öllum gerð- um og stærðum," segir Bogi. Einnig kom fram hjá Boga að það stefnir í að tekjur rikissjððs af bíl- greininni verði um 30 miujarðar í ár og eru það hæstu tekjur sem rík- issjóður hefur nokkurn tíma haft af bQgreininni. Sjá bls. 39 Kynningarakstur Mazda MX-5: . Klassískur og 'sptækur Sjá bls. 42 Mazda MX-5 hefur fengið feikigóðar viðtökur allt frá þvf að hann var frumsýndur á bílasýningunni í Tokyo haustið 1997. Útlitið er í anda klassísku bresku sportbflanna frá fimmta og sjötta áratugnum en með nútímaiegu ívafi. Sam- litir ávalir stuðarar og möndlulaga framljósin gefa bílnum sinn eigin svlp. Mynd DV-bflar JR I I I I t Bílab viku BÍLAWNG HEKLU N O T A Ð I R B í L A R LAUGAVEGI 174 • SIMI 569 5660 • FAX 569 5662 SKeÐIÐ URVAUÐ A HfiimASIÐU 0KKAR, WWW*HfiKtA*IS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.