Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1999, Page 35

Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1999, Page 35
■ MANUDAGUR 26. APRÍL 1999 47 í tilefni af 5 ára afmæli Viðskiptablaðsins er boðað til ráðstefnu um: Uppstokkun atvinnulífsins - hvab gerist á næstu 5 árum? * Avarp Framsöqumenn Davíð Oddsson WSmmmamms. / Bjarni Ármannsson Tryggvi Frosti Bergsson Oli Björn Róbert Jónsson Kórason Guðfinnsson Raðstefnustjóri i mm Ari Edwald Dagskrá Kl. 14:00 - setning Kl. 14:10 Breytt ísland. Hvað er rökrétt framhald þess sem aðhafst hefur verið undanfarin 5 ár? Hvernig þróast starfsumhverfi fyrirtækjanna, einkavæðing, samkeppni og alþjóða- væðing? Ávarp Davíbs Oddssonar, forsœtisrábherra. Kl. 14:30 Hvernig hafa breytingar á fjármálamarkaöi skapaðforsendurfyrirfrekari uppstokkun í atvinnulífinu og nýju hugarfari? Framsögumabur er Bjarni Ármannsson forstjóri Fjárfestingarbanka atvinnulífsins. Kl. 14:50 15:10 Kaffihlé Kl. 15:10 Hvaöa breytinga er aö vænta í atvinnulífinu? Verslun: Tryggvi jónsson, abstobarforstjóri Baugs Tækni: Frosti Bergsson, stjórnarformabur Opinna kerfa Fjölmiðlar: Óli Björn Kárason, ritstjóri DV Sjávarútvegur: Róbert Cubfinnsson, stjórnarformabur Þormóbs ramma-Sœbergs og SH Kl. 16:30 Fyrirspurnir Kl. 17-18 Óformlegt spjall Viðskíptablaðið Rábstefnan er haldin íTónlistarhúsi Kópavogs, fimmtudaginn 29. apríl. frá kl. 14-17 Skráning er hjá Vibskiptablabinu, sími 511 66 22, fax 511 66 92 eöa netfang bryndis@vb.is Ráðstefnugjald er kr. 3.000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.