Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1999, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1999, Blaðsíða 6
6 ÞRIÐJUDAGUR 27. APRÍL 1999 Viðskipti DV Þetta helst: .. „ Viðskipti á VÞÍ í gær 694 m.kr. . .. Hlutabréfaviðskipti 95 m.kr. . „. Úrvalsvísitalan lækkar lítillega „. . Jökull frestar aðalfundi til 17. maí „... Baugur skráður á Aðallista Verðbréfaþings á morgun . . . Evran veik gagnvart dollar . Airbus smíðar 107 sæta þotu í samkeppni við Boeing 737 . . . Samlíf á yfir 10% í Þróunarfélaginu . .. Erlendar lántökur aukast - ekki slæmt í sjálfu sér Efnahagsmál hafa verið töluvert í kosningaumræðunni undanfarið. Fyrst var það viðskiptahallinn, en sú umræða var snarlega kveðin nið- Heimsvið- skipti aukast - að mati WTO Heimsviðskiptastofnunin, WTO, spáði því í gær að umfang heimsviðskipta myndi aukast um 3,5% á árinu. Þrátt fyrir þessa spá eru menn varir um sig og segja að töluverðir óvissuþættir séu fólgnir í þessari spá. Sem dæmi má nefna að síðasta spá WTO, sem gefln var út í desem- ber síðstliðnum, reyndist vera 4-5% of há. Það sem gæti skekkt þessa nýju spá er til dæmis hæg- ari uppgangur í Asíu en gert hef- ur verið ráð fyrir. Enn fremur getur hraðari niðursveifla í bandaríska hagkerfinu breytt nokkru um þessa spá. Á síðasta ári minnkuðu heimsviðskipti um 2% eða um 6.500 milljarða doll- ara. Samkvæmt því ættu við- skipti á þessu ári að aukast um 11.300 milljarða dollara. Sparisjóður Mýrasýslu Hagnaður Sparisjóðs Mýrasýslu var aðeins 10,3 milljónir króna árið 1998 samanborið við 32,3 milljóna króna hagnað árið 1997. FBA spáir bensínhækkun Fjárfestingarbanki atvinnulífsins telur liklegt að bensínverð hækki um 2-4% strax í næsta mánuði. Ástæðan er samdráttur OPEC-ríkj- anna á olíuframleiðslu auk þess að verulega hefur dregið í sundur með verðþróun erlendis og innanlands. Hrein lánsfjárþörf opinberra aðila 1997-1999 - tölur í milljörðum króna 1997 áætlun 1998 sná 1999 Hrein lánsijárþörf, alls 17,6 -1,3 -3,5 -Ríkissjóður A-hluti 0,4 -16,3 -21,2 -Húsnæðiskerfið 11,2 7,7 10,4 -Aðrír opinberír aðilar 6,0 7,3 7,3 Hrein lánsfjárþörf % af VFL 3,3 -0,3 -0,6 15X3 ur eftir að hagfræðingar innan Há- skólans leiddu sannleikann í ljós. Núna snýst umræðan um erlendar lántökur og meintar blekkingar for- sætisráðherra. Össur Skarphéðins- son þingmaður sagði í kappræðum við Pétur Blöndal í síðustu viku að forsætisráðherra beitti blekkingum þegar hann segði að ríkið væri að greiða niður erlendar skuldir. Öss- ur vildi meina að erlendar skuldir væru að aukast. Pétur sagði þetta rangt og þetta væri ekki ríkið held- ur einkaaðilar sem væru að taka er- lend lán og þess vegna væru erlend- ar lántökur þjóðarinnar að aukast. Báðir höfðu þeir af þessu miklar áhyggjur og sögðu það stefnu flokka sinna að minnka þessar lántökur. Misskilnings gætir Það er vissulega rétt hjá þeim báðum að erlend lán eru að aukast, en af hverju? i fyrsta lagi þarf að Nýtt skip hjá Eimskip Eimskip hefur tekið á leigu gáma- skipið Hanne Sif næstu tvö árin. Að þeim tíma liðnum hefur fyrirtækið rétt til að kaupa skipið. Skipinu hef- ur verið gefið nafnið Selfoss og verður skipstjóri Finnbogi Finn- bogason. Skipið mun verða í Amer- íkusiglingum félagsins og kemur í stað Goðafoss sem fer í önnur verk- efni. gera skýran greinarmun á ríkinu og sveitarfélögunum. Hið opinbera samanstendur af ríki og sveitarfé- lögum, en rekstur er aðskilinn. Við sjáum í töflunni að ríkissjóður greiðir niður 21,2 milljarða á árinu, en samt minnka opinberar skuldir aðeins um 3,5 milljarða. Ástæðan er sú að halli sveitarfélaga á árinu er áætlaður 3,1 milljarður og aðrir op- inberir aðilar þurfa mikið af lánum. Þar vegur þyngst húsnæðiskerflð sem þarf á 10,4 milljörðum að halda. Samkvæmt þessu eru það ekki opin- berir aðilar sem valda þessum Samkvæmt heimildum Viðskipta- blaðsins er líklegast að Jón Guð- mann Pétursson, núverandi fjár- málastjóri Hampiðjunnar, taki við auknu lán- tökum heldur einkaaðilar. Að mati margra stjórnmála- manna er það hið versta mál. Þetta er ekki rétt. í viðskiptalíf- inu er það al- mennt talið merki um mikinn upp- gang og bjart- sýni þegar stór lán eru tekin. Einka; aðilar taka aðeins lán ef þeir sjá fram á að lántakan skili arði sem er meiri en sem nemur kostnaði við lántökuna. Slíkar lántökur koma til með að skila arði og viðskiptahalli sem myndast af þessum sökum er ekkert tiltökumál. Það eina sem er slæmt við erlendar lántökur er þeg- ar hið opinbera fjármagnar sam- neyslu með þeim. Niðurstaðan er því sú að þegar erlendum lánum er ráðstafað til fjárfestinga hér á landi sem skila arði þá eru þær af hinu góða. -BMG fyrirtækinu. Eins og fram kom í DV í síðustu viku var Gunnar Svavars- son, núverandi forstjóri, ráðinn for- stjóri SH. Jón Guðmann Hampiðjuforstjóri? Töluverð aflaverð- mætisaukning Umtalsverð aukning varð á heildarverðmæti fiskaflans í janú- ar miðað við sama tíma í fyrra. Þetta kemur fram í yfirliti Hag- stofunnar. Heildarverðmæti fisk- aflans í janúar var 3.655 milljónir en í janúar 1998 var verðmæti 2.240 milljónir. Mest aukning varð í botnfiskafla eða 62% en upp- sjávarafli jókst einnig. Verðmæti þorskafla jókst úr 1.065 milljónum í 1.820. Verðmæti loðnuaflans jókst úr 90 milljónum í 363. Hins vegur hefur verðmæti skel- og krabbaafla minnkað töluvert. Þar munar mest um aflahrun á rækju. -BMG Verðmæti fiskaflans í janúar - tölur í miilj. kr. Botnfiskafti Uppsjávarafli Skel/krabba og Heimild: Hagstofa íslands annar II »1l1,3 Stórkaup I Básafelli Útgerðarmaðurinn Guð- mundur Kristjánsson keypti i síðustu viku 7,6% hlut í Bása- felli hf. Að nafnvirði er þetta 57,8 milljónir króna og miðað við núverandi gengi bréfa Básafells má ætla að kaupverð- ið hafl verið um 86 milljónir. Kreppunni lokið Að mati forstjóra Alþjóða- gjaldeyrissjóðsins, Michel Camdessus, virðist þeirri efna- hagslægð sem verið hefur í heiminum undanfarin ár vera lokið. Þrátt fyrir það eru fé- lagslegar afleiðingar krepp- unnar miklar. Siemens og IBM í viðræðum Þýska stórfyrirtækið Siem- ens og tölvurisinn IBM hafa tilkynnt að þau eigi í viðræð- um um frekari samvinnu. Fyr- irtækin eru nú þegar í víðtæku samstarfi en nú bendir margt til að þau muni fara í enn nán- ara samband en sameining er ekki á dagskrá. Sparisjóður Bol- ungarvíkur með hagnað Árið 1998 var besta rekstrar- ár Sparisjóðs Bolungarvíkur frá upphafi. Hagnaður ársins var 49 milljónir en hagnaður árið 1997 var aðeins 9 milljón- ir. Kínverjar vilja í WTO Viðræður eru hafnar milli Kínverja og embættismanna Evrópusambandsins um aðild Kínverja að Heimsviðskipta- stofnuninni WTO. Kínverjar eru stórir aðilar í heimsvið- skiptum og líklegt er að aðild þeirra muni styrkja stofnun- ina. Fyrirtækjalausnir Nýherja - Vorráðstefna á Hótel Örk 7. og 8. maí Nýherji blæstil ráðstefnunnar „Fyrirtækjalausnir Nýherja'' 7. og 8. maí á Hótel Örk ( Hveragerði og er það í sjöunda skipti sem Nýherji efnirtil slíkrar ráðstefnu sem ávallt hafa verið feikivel sóttar. Á ráðstefnunni gefst tækifæri til að kynnast flestum þeim lausnum og nýjungum sem fyrirtækið hefur að bjóða íslenskum fyrirtækjum. Ráðstefnunni lýkur á hádegi laugardaginn 8. maí. Haldnir verða yfir 30 fyrirlestrar og margir þeirra af erlendum fyrirlesurum. Umfjöllunarefni er mjög fjölbreytt, s.s. IBM AS/400 nýjungar og lausnir, IBM RS/6000 og IBM WebSphare, netverslun og SET staðalinn, System/390, Lotus Notes lausnir, SAP fjárhagsupplýsingakerfið, nýjungar og lausnir í netbúnaði, PC sparnaðarmöguleikar, Netfinity netþjóna, nettölvu IBM,Tivoli netumsjónarbúnað,fjármögn- unar- og rekstrarleigu, Canon nettengdar Ijósritunarvélar, afgreiðslukerfi, ráðgjöf Nýherja og þjónustudeild Nýherja. Þátttaka tilkynnist með rafrænni skráningu frá heimasíðu Nýherja http://www.nyherji.is eigi síðar en föstudaginn 30. apríl nk. Nánari upplýsingar um ráðstefnuna má einnig finna á heimasíðu Nýherja. * Sparaðu þínu fyrirtæki fé með lausnum Nýherja * Hittu alla helstu tölvuumsjónarmenn landsins * Eigðu Ijúfa daga í sveitasælunni í Hveragerði * Bókaðu strax því þátttakendafjöldi er takmarkaður NÝHERJI Skaftahlíð 24 ■ S:569 7700 http://www.nyherji.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.