Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1999, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1999, Blaðsíða 29
DV ÞRIÐJUDAGUR 27. APRÍL 1999 37 Sigrún Hjálmtýsdóttir syngur lög úr Leðurblökunni. Vortónleikar Stefnis Vortónleikar Karlakórsins Stefnis standa nú fyrir dyrum. Fyrstu tónleikamir veröa í Saln- um í Kópavogi í kvöld kl. 20.30. Aðrir tónleikamir veröa í Árbæj- arkirkju föstudaginn 30. apríl kl. 20.30 en sal kirkjunnar hefur ver- ið breytt og hann endurskapaður með tilliti til tónlistarflutnings. Síðustu tónleikamir verða svo á heimaslóðum í nýjum sal Varmár- skóla þriðjudaginn 4. mai kl. 20.30. Efnisskrá kórsins er fjölbreytt Tónleikar og er þar að fmna verk bæði eftir innlend og erlend tónskáld. Þar er m.a. að flrma nýtt íslenskt verk eftir Atla Heimi Sveinsson, aríu Sarastrós úr Töfraflautunni, Ó, Isis og Ósíris eftir Mozart, verk eftir Lennon/McCartney og síðast en ekki síst syrpu úr óperettunni Leðurblökunni eftir Jóhann Strauss þar sem Sigrún Hjálmtýs- dóttir syngur einsöng með kóm- um en hún syngur einmitt aðal- hlutverkið í samnefndu verki í ís- lensku óperunni um þessar mund- ir. Stjómandi Stefnis er Láms Sveinsson og undirleikari Sigurð- ur Marteinsson. Einsöngvarar eru Sigrún Hjálmtýsdóttir eins og áður er sagt, Birgir Hólm, Ólafur J. Bjamason og Stefán Jónsson. Lágmenning- arhátíð HljómaUndar I kvöld hefst Lágmeimingarhátíð Hljómalindar með því að banda- ríska hljómsveitin Fugazi spilar á tónleikum í Útvarpshúsinu. Einnig kemur fram hljómsveitin Mínus en hún sigraði i tónlistartilraunum fyrir stuttu. Eiga hugvísindi er- indi í evrópskt rann- sóknasamstarf? Rannsóknaþjónusta Háskólans stendur fyrir fundi um möguleika hugvísindamanna við Háskóla ís- lands í evrópsku rannsóknasam- starfi. Á fundinum verður almenn kynning á fimmtu rammaáætlun Evrópusambandsins um stuðning Samkomur við rannsóknir í Evrópu og sagt verður frá helstu tegundum styrkja sem veittir eru af Evrópusamband- inu. Þá verður kynnt sú þjónusta sem starfsfólki Háskóla íslands stendur til boða. Loks veröur rætt um hlutverk timgumála og menn- ingar í evrópsku rannsóknasam- starfi. Framsögmnenn verða: Ágúst H. Ingþórsson, Ásta S. Erlingsdótt- ir, Sigurður T. Björgvinsson og Rögnvaldur Ólafsson. Fundurinn á morgun hefst kl. 12.00 í stofu 201 i Odda. ITC-deildin Harpa ITC-deildin Harpa heldur fúnd í kvöld að Sóltúni 20 kl. 20. ísbrjótar verða á dagskrá. Tónleikaferð KK: Skemmtanir hrjúfi leiðarinnar mun KK-Band (KK ásamt Þorleifi Guðjónssyni og Komma) koma fram og á þremur stöðum verður Magnús Eiríksson KK til fulltingis. KK býr í húsbíl sem er bæði farkostur og heimili hans meðan á ferðinni stendur. Næstu tónleikar KK eru í kvöld í Café Nielsen á Egilsstöðum, annað kvöld verður hann á Hótel Tanga á Vopnafirði og á fimmtudagskvöld KK ferðast um og dvelur í húsvagni meðan á tónleikaferðinni stendur. skemmtir KK í Grunnskóla Bakka- fiarðar. Þess má geta að á sunnu- dagskvöld heldur KK tónleika í Grímsey sem segja má að sé ekki í alfaraleið tónlistarmanna. Allir tón- leikamir hefiast kl. 21. Vorboðinn Tónlistarmaðurinn KK (Kristján Kristjánsson) er nú á tónleikaferð í kringum landið. Ferðin hefúr hlotið heitið Vorboðinn hrjúfi. Haldnir eru 42 tónleikar á 44 dögum. Áhersla er lögð á að tónleikar verði ekki eingöngu á þéttbýlustu stöðum, heldur einnig sem mest á stöðum sem eru ekki alltaf „í leiðinni" þeg- ar tónieikaferðir eru famar. Margir viðkomustaðanna hafa ekki fengið heimsóknir af þessu tagi svo árum skiptir og sumir hafa ekki vegasam- hand nema hluta úr ári (Grímsey reyndar aldrei). Á þremur stöðum Joaquim Phoenix og Nicholas Cage leita svara í klámheimi stór- borgar. 8MM Stjömubíó og Bíóhöllin sýna spennumyndina 8MM. í henni segir frá einkaspæjaranum Tom Welles (Nicholas Cage) sem falið er af ekkju nýlátins iöjuhöldurs að rann- saka hvort stuttmynd tekin á 8 mm filmu sé raunverulega „snuff'- mynd, þ.e. mynd þar sem raunveru- legt morð á sér stað. Myndin er í öllu falli óhugnanlega raunveruleg en Welles bendir á að „snufP‘-mynd- ir séu líklega aðeins þjóðsögur, ekki hafi tekist aö sanna tilvist slíkra mynda. Ekkj- an vill að hann hafi uppi á ungu stúlkunni sem viröist myrt í myndinni til að sannfærast um að '///////// Kvikmyndir Veðríð í dag Skúrir á Suður- og Vesturlandi Yfir Norðaustur-Grænlandi er 1030 mb hæð en á Grænlandshafi er dálítið lægðardrag sem hreyfist allhratt norð- austur um Grænlandssund. Suðaustankaldi og sums staðar dá- lítil rigning framan af degi um landið norðaustan- og austanvert, en snýst síðan í suðvestanátt. Allvíða stinn- ingskaldi með skúrum á Suður- og Vesturlandi, en léttir til norðaustan- og austanlands. Hiti 4 til 8 stig, en allt að 8 til 11 stig norðanlands og austan yfir miðjan daginn. Kólnar heldur um landið norðvestanvert síðdegis og frystir á stöku stað í nótt. Á höfúðborgarsvæðinu snýst i suð- vestankalda eða stinningskalda með skúrum. Heldur hægari í kvöld. Hiti 6 til 8 stig, en kólnandi i kvöld og nótt. Sólarlag í Reykjavík: 21.38 Sólarupprás á morgun: 05.12 Síðdegisflóð í Reykjavlk: 17.04 Árdegisflóð á morgun: 05.14 Veðrið kl. 12 í gær: Akureyri rign. á síö. kls. 7 Bergsstaöir Bolungarvík Egilsstaöir 2 Kirkjubœjarkl. þoka í grennd 7 Keflavíkurflv. þokumóöa 7 Raufarhöfn rigning 2 Reykjavík þokumóöa 7 Stórhöföi rign. á síö. kls. 7 Bergen hálfskýjaö 8 Helsinki skýjaö 8 Kaupmhöfn skýjað 9 Ósló heiðskírt 7 Þórshöfn léttskýjaö 8 Þrándheimur skýjaó 4 Algarve skýjaó 13 Amsterdam þokumóöa 11 Barcelona þokumóöa 14 Berlín þokumóöa 9 Chicago skýjaó 9 Dublin þokumóöa 8 Halifax þoka 4 Frankfurt þokumóöa 11 Glasgow þokumóöa 9 Hamborg skýjað 9 London mistur 11 Lúxemborg léttskýjaö 10 Mallorca skýjað 11 Montreal alskýjað 5 Narssarssuaq skýjaö 5 New York heiöskírt 11 Orlando þokumóða 22 París skýjaö 12 Róm rigning 13 Vín þokumóöa 10 Washington skýjaö 13 Winnipeg heiöskírt 14 þetta hafi aðeins verið sviðsetning. Welles rekur slóð henn- ar til undirheima klámiðnaðarins í Hollywood þar sem hann hittir fyr- ir miður yndislega karaktera. Hann hefur jafnframt uppi á móður stúlkunnar og kemst að sögu henn- ar, hún hafði strokið að heiman ásamt kærastanum með Hollywood- draumana i maganum. Örvænting- arfull leit Welles að stúlkunni sem og sorinn sem hann upplifir ber^. hann að ystu brún. Nýjar myndir i kvikmyndahúsum: Bíóhöllin: Payback Saga-Bíó: Jack Frost Bíóborgin: Message in Bottle Háskólabíó: A Civil Action Háskólabíó: Dóttir hermanns grætur ei Kringlubíó: Simon Birch Laugarásbíó: The Corruptor Regnboginn: The Faculty Krossgátan 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 _ .€ 14 15 16 u 18 19 20 21 Öxulþungi takmarkaður Greiðfært er um helstu þjóðvegi landsins. Vegna aurbleytu er öxulþungi takmarkaður viða á vegum Færð á vegum og er það tilkynnt með merkjum við viðkomandi vegi. Yfirleitt er takmörkunin miðuð við sjö til tíu tonn. Vegavinnuflokkar eru að störfum á einstaka leiðum, meðal annars á Snæfellsnesi. Ástand vega 4^-Skafrenningur 0 Steinkast 12 Hálka Qd Ófært [XI Vegavinna-aögát 0 Öxulþungatakmarkanir m Þungfært (£) Fæn fjallabílum Inga Litla telpan, sem fengið hefur nafiiið Inga Sjöfn og sem hvílir í fangi syslur sinnar, Margrétar Lilju, fæddist 21. desemher síð- Bam dagsins Sjöfn astliðinn. Við fæðingu var hún 3.720 grömm að þyngd og 50 sentimetrar. Foreldrar systranna eru Arnbergur Ásbjömsson og Steinunn Ama Amar- dóttir og býr fiölskyldan í Kópavogi. Lárétt: 1 saklaus, 5 maðk, 8 einstigi, 9 ekki, 10 málmur, 11 hjálpa, 12 dett- ur, 14 rölti, 16 bók, 18 bámm, 20 kyrrð, 21 lyktina. Lóðrétt: 1 gerast, 2 mánuður, 3 áma, 4 men, 5 tíðum, 6 njörvar, 7 seðill, 12 fljót, 13 fátæki, 15 karl- mannsnafn, 17 hljóm, 19 varöandi. Lausn á siöustu krossgátu: Lárétt: 1 snerill, 8 víf, 9 elju, 10 auli, 11 lán, 12 leikur, 15 linir, 17 au, 18 arg, 19 náum, 21 laun, 22 smá. Lóðrétt: 1 svall, 2 níu, 3 eflingu,<'j reik, 5 illur, 6 ljá, 7 lungum, 13 eira, 14 raum, 16 inn, 18 al, 20 ás. Gengið Almennt gengi LÍ nr. Eininq Kaup Sala Tollqengi Dollar 73,120 73,500 72,800 Pund 117,930 118,530 117,920 Kan. dollar 49,410 49,720 48,090 Dönsk kr. 10,4640 10,5220 10,5400 Norsk kr 9,3800 9,4310 9,3480 Sænsk kr. 8,7330 8,7810 8,7470 Fi. mark 13,0660 13,1450 13,1678 Fra. franki 11,8430 11,9150 11,9355 Belg. franki 1,9258 1,9374 1,9408« Sviss. franki 48,4600 48,7300 49,0400 Holl. gyllini 35,2500 35,4700 35,5274 Þýskt mark 39,7200 39,9600 40,0302 ít líra 0,040120 0,040360 0,040440 Aust. sch. 5,6460 5,6800 5,6897 Port. escudo 0,3875 0,3898 0,3905 Spá. peseti 0,4669 0,4697 0,4706 Jap. yen 0,612000 0,615700 0,607200 írskt pund 98,640 99,240 99,410 SDR 98,910000 99,500000 98,840000 ECU 77,6900 78,1500 78,2900- Simsvarívegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.