Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1999, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1999, Blaðsíða 1
: Getsiaöar- varnir fyrir karlmenn Bls. 19 'w—imiu.j.i.'i-i tö 1 vu i tækn i og A hinni griðar- stóru Comdex- tölvusýningu, sem haldin var í Chicago í síð- ustu viku, hélt Bill Gates, for- stjóri Microsoft, ræðu þar sem hann kynnti helstu nýjungar fyrirtækis- ins. Meðal þess sem hann sýndi áheyrendum var þetta gríðarstóra líkan af nýrri mús sem væntanleg er á markaðinn í haust. Þetta er nýjasta útgáfan af In- tellimouse frá Microsoft og helsta nýjung hennar er að hún notast Ofurplöntur í geimnum Vísindamenn hafa jJjíjjjj|]jJ kömist að því að , "\ I tilraunir með Jibjií j genabreytingar á ¦» plöntum úti 1 geimnum eru marg- falt liklegri til að heppn- ast en þær sem gerðar eru á jörðu niðri. Líkurnar á að það takist að koma geni með ákjósanlegum eiginleikum í plöntur eru venju- lega um einn á móti þúsund á Efast um tilvist samkynhneigðargens ítéú\ Vísindamenn við Western Ontario háskóla i Kanada segjast hafa komist að þeirri niðurstöðu að hið svokallaða „samkynhneigð- argen", sem talið var að hefði fund- ist fyrir nokkrum árum, hafl ekkert með samkynhneigð að gera. í fyrri rannsókninni töldu vís- indamenn sig vera búna að finna ákveðið genaeinkenni sem var al- gengara hjá samkynhneigðum karlmönnum en gagnkynhneigð- um. Kanadísku vísindamennirnir ekki við gúmmíkúlu til að stjórna því hvert bendillinn fer. Hún notast við nýja tækni til að skynja hreyf- ingar músarinnar og senda upplýs- ingar um þær til tölvunnar. Þannig segir Gates að búið sé að leysa vandamál það sem myndast þegar óhreinindi setjast á gúmmíkúluna og músin fer að láta illa að stjórn. Jafnframt. hefur músin fleiri hnappa en hina venjulegu tvo eða þrjá sem nú er að finna á flestum músum og sagði Gates að hún væri sérhönnuð með það fyrir aug- um að einfalda almenningi vinnu á Netinu. jörðu niðri en miðað við tilraunir, sem gerðar hafa verið með nýrri tækni um borð í geimskutlunni Discovery, eru líkurnar á árangri rúmlega tífalt meiri ef plönturnar eru í þyngdar- leysi. Með tilraunum af þessu tagi reyna vísinda- menn að bæta eiginleika plantna til að gera þær sig- urstranglegri í lífsbarátt- unni og auka notagildi þeirra fyr- ir mannkynið. segja hins vegar að svo virðist sem samkynhneigðir hafi ekki þessi genaeinkenni í meiri mæli en aðrir karlmenn. Þeir segja að þar sem úrtak þeirra sé stærra en það sem skoðað var í upprunalegu rannsókninni sé líklegra að fyrri rannsóknin hafi gefið rangar niðurstöður. Vísinda- mennirnir vilja þó taka fram að þar sem þeirra rannsókn hafi aðeins beinst að einum hluta x-litningsins sé ekki hægt að útiloka að gen sem ákveður kynhneigð sé að flnna ann- ars staðar í genum mamaa. Langar þig að læra tölvu- og kerflsfræði ? r I i . ' laugardag Námskynningí Perlunni t5§2.maín=fag Opið frá kl. 12 - 18 Ertu á leið í nám eða á námskeið í haust ?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.