Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1999, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1999, Blaðsíða 5
20 ÞRIÐJUDAGUR 27. APRÍL 1999 ÞRIÐJUDAGUR 27. APRIL 1999 Kosningavefir flokkanna fá falleinkunn Bið Guð um sjonvarps- lausa fimmtudaga k Fleiri heim- sækja Lycos en Yahoo NlÍSÍt ....... trr . - - •- .... Samkvæmt könnun Media Matrix, sem kynnt var í síð- ustu viku, heimsóttu fleiri net- notendur heimasíður i eigu Lycos held- ur en heimasíður Yahoo. Rúm- lega helmingur netverja í Bandaríkjunum heimsótti heimasíður fyrirtækjanna a.m.k. einu sinni í marsmán- uði. Yahoo hefur hingað til verið óumdeildur forystusauður í baráttu Sf TölHooí anna, en samkvæmt þess- um niðurstöðum gæti Lycos verið að nálgast iskyggilega. Þrátt fyrir þetta hefur Yahoo enn gríðarlega mikla forystu á þessum markaði hvað varðar fjölda síðna sem skoðaðar eru hjá fyrirtækinu á dag. Að með- altali eru skoðaðar 235 milljón síður hjá Yahoo daglega sem er rúmlega fjórum sinnum meira en Lycos getur státað af. svo almenningur hafi tíma til aö lesa þetta, segir Kjartan Guöbergsson Það hefur varla farið fram hjá neinum að kosningar eru í nánd. Fram- bjóðendur flokkanna kepp- ast við að vera sem álitlegastir og vilja að sjálfsögðu sýnast framsýn- ir og opnir fyrir nýjungum. Þá þarf náttúrlega að koma sér upp heimasíðu á Netinu. Flestir þeirra flokka sem bjóða fram hafa einmitt sett upp kosn- ingavefi þar sem fagnaðarerindið er boðað. En hversu vel hefur tek- ist til? DV-Heimur fékk Kjartan Guðbergsson, ráðgjafa hjá fyrir- tækinu Gæðamiðlun, til að líta yfir heimasíður flokkanna með gagnrýnum augum sérfræðingsins og segja álit sitt á þeim. Skemmst er frá því að segja að honum leist ekkert alltof vel á það sem vefir stjórnmálaflokkanna höfðu upp á að bjóða. En hvað er það helst sem hann hefði viljað sjá? málum flokksins og hvaða áhersl- ur eru í gangi. Góð hugmynd hefði t.d. verið að setja gestinn í eitt- hvert ákveðið spurningaferli til að átta sig á því hvað hann vildi lesa um. Daglegar fréttir eru að auki nauðsynlegar. Fyrir þá sem eru ekki ákveönir og vilja ekki taka ákvörðun akkúrat núna verður að gera ráð fyrir að þeir komi nokkrum sinnum inn á vef flokks- ins og því er nauðsynlegt að sýna fram á að verið sé að uppfæra vef- inn reglulega með fréttum af því hvernig kosningabaráttan gangi og svo framvegis." raun sá eini sem býður upp á sölu- ferli af þessu tagi með því sem kaflað er „kynningarvefur" á heimasíðu þeirra. Mér finnst að flokkarnir ættu að vera ófeimnari við að nota þetta. Stjórnmálamennirnir ættu ' líka að nýta sér vefinn miklu betur, t.d. þegar þeir koma fram í fjölmiðlum. Þar gætu þeir verið stuttorðir og skorinortir en vísað svo yfir í kosningavef flokksins þar sem fólk fengi nánari upplýs- ingar og rökstuðning fyrir því sem mennirnir voru að tala um.“ 'J Í/jjJJ2i-J díínií Slæm kosningaskrifstofa Ég myndi líkja heimasíðunum eins og þær eru núna við það að maður kæmi inn á kosningaskrif- stofu og þar yrði hent væri í mann bæklingum og fullt af myndum af stjórnmálamönnum og upplýsing- um um fjölskylduhagi og bakgrunn og beðið eftir að maður segði eitt- Skárra eftir fjögur ár En hvernig sér Kjartan fyrir sér aö ástandiö veröi eftir fjögur ár fyr- ir nœstu kosningar? „Fyrst og fremst verður kosn- ingavefurinn miklu meira lifandi. Maður kemur tfl með að sjá mikl- ar breytingar dag frá degi á við- komandi síðu og fær tflfinningu fyrir því að verið sé að uppfæra hana reglulega. Þar verður manni hjálpað mun betur við að taka ákvörðun og manni bent á hluti sem styrkja þá ætlun manns að kjósa viðkomandi flokk. Þá verð- ur líka miklu meiri notkun á myndböndum, hljóði og annarri margmiðlun í stað þess að vefur- inn sé hálfdauður á einhvers kon- ar pappírsformi. Eftir fjögur ár munu stjórn- málaflokkamir hafa gert sér grein fyrir mikflvægi vefsvæða sem samskiptatækis og náð tök- um á notkun Netsins tfl að auka markvisst trú almennings á því sem þeir hafa fram að færa. í ár verðum við hins vegar að biðja Guð um sjónvarpslausa fimmtu- daga fram að kosningum svo við höfum tíma tfl að lesa í gegnum þann hafsjó upplýsinga sem vefir stjórnmálaflokkanna hafa að bjóða.“ Eftir fjögur ár munu stjórnmálaflokkarnir hafa gert sér grein fyrir mikilvægi vefsvæða sem samskiptatækis og náð tökum á notkun Netsins til að auka markvisst trú almennings á því sem þeir hafa fram að færa. Og uppfylltu síðurnar þessar vœntingar? „Nei, síður en svo, þær voru allt of passívar að mínu mati. Ef við skilgreinum kosningabaráttu í sinni einfoldustu mynd þá getum við sagt að í rauninni sé verið að selja manni þá hugmynd að við- komandi stjórnmálaflokkur sé hinn eini rétti og honum sé treystandi fyrir atkvæði manns. Vefur Sjálfstæðisflokksins er í hvað. A öllum eðlilegum kosninga- skrifstofum er hins vegar verið á gagnvirkan hátt að spyrja gesti út í áhugasvið þeirra og starfsmaður skrifstofunnar reynir sífellt að átta sig á hvaða baráttumál flokksins geti mögulega sannfært viðkom- andi um að kjósa flokkinn. Þessar heimasíður ættu að mínu mati að vera miklu aggressívari og líkari venjulegum kosningaskrifstofum að þessu leyti. Allt of passívt „Ég hefði viljað sjá eitthvað sem sannfærði mig um að ég ætti að kjósa viðkomandi flokk. Ég hefði viljað sjá eitthvert ferli sem leiddi mig í aflan sannleikann um stefnu- skrá flokksins og jafnvel einhvers konar samanburð milli flokka í stað þess að slengja í mann fleiri tugum sfðna sem ég þarf að fletta í gegnum til að átta mig á stefnu- Vefir stjórnmálaflokkanna nýta sér alls ekki þá möguieika sem Netið býður upp á, að mati Kjartans Guðbergssonar, ráðgjafa hjá Gæðamiðlun. Þeir eiga að vera agressívir og reyna á markvissan hátt að veita almenningi gagnlegar upplýsingar. DV-mynd E.ÓI. Framsóknarflokkurinn: Gagnslausar upplýsingar ► U* Slóðir tengdar skotárásum skráðar „Fyrstu viðbrögð voru þau að ekk- ert benti til að kosningar væru í nánd og var það ekki fyrr en eftir langt ferðalag um afar viðamiklar en um leið gagnslausar upplýsingar sem ég datt inn á kosningavef flokksins, sem er vandlega falinn á forsíðunni á bak við mynd og kynningartexta sem auð- veldlega má skilja sem almenna kynningu á www.framsokn.is. Að- gengi er nokkuð ábótavant, þar sem notandinn þarf til skiptis að nota val- mynd efst á skjá og svo vinstra meg- in. Reyndar má segja að of margir möguleikar séu fyrir hendi og oft erfitt að ákveða hverju maður leitar að. í nokkrum tilfellum vantar leið til baka þegar maður hefúr kafað langt niður í vefinn og þarf þá að bregða á það ráð að nota „Back“ hnapp í vafra. Forsíða er lögð undir skýringar á hverjum aðalflokki valmyndar en slíkt á ekki að þurfa ef aðgengishönn- un er rétt. Á fréttahluta aðalvefs er ein frétt frá því í janúar um uppröð- un framboðslista flokksins. Kosningavefur http://www. framsokn.is er vel uppbyggður og skýr hvað varðar málefni og stefnu. Samt er ýmislegt sem rýrir trúverð- ugleika og veldur pirringi. Hver er t.d. tilgangurinn með því að gefa not- endum kost á því að kynna sér fram- bjóðendur betur með því að fá upp stærri mynd af viðkomandi? Þrátt fyrir að nokkrar síður hafi raskast við skoðun í öðrum vöfrum er vefur- inn mjög vel unninn." □Ntncapc: H-D - Kotnlngauefur SitKilgQIUIokkiHii Vefslóðir tengdar skotárás- unum í Littleton-skóla í Bandaríkjunum voru skráðar strax á miðvikudag af aðilum sem sögðust hafa gert það til að koma í veg fyrir að ein- hverjir gætu grætt á því að nota slóðirnar. Piltamir sem stóðu fyrir árás- unum kölluðu kliku sína The Trenchcoat Mafia og fljótlega eft- ir árásimar höfðu vefslóðirnar www.trenchcoatmafia.com og www.thetrenchcoatma- fia.com verið skráðar. Heimsóknir á þessar slóðir hafa verið gríðarlega margar síðan á miðvikudag og þegar hafa manninum sem skráði nöfnin verið boðnir 20.000 dollarar eða um 1,4 milljónir króna fyrir afnot af slóðunum. Hann segist hins vegar ekki ætla að selja þau. Samfylkingin: Aðgengi ábótavant http ://www.framsokn.is Poö or koslö $. mal. tum tn ttttttn 11 (Jjyar 19:41:49 » Stefn.1 » FMmbjóöendur » KosninöAífctífitofur » UUrtkjOriUðAlk. ÁRANOUn/iri'ALLA „Líkt og á vef Framsóknarflokksins er verið að keppast við að koma of miklum upplýsingum til skila, sem er bagalegt þar sem nokkuð vantar upp á forgangsröðun þess. Á aðalsíðu eru myndir af frambjóðendum sem veita aðgang að almennum upplýsingum um kjördæmi sín. Hér ber nokkuð á áróð- urstengdum fréttum, en minna á eigin- legri hvatningu og ábendingum um málefni og stefnu. Aðgengi mætti vera skýrara og hægt væri auðveldlega að fækka valmöguleikum og gera veftnn beinskeyttari. Likt og með hina stóru vefina var áberandi bið eftir sumum siðum, sem samkvæmt könnunum er mikill þyrnir í augum notenda.“ » Undsfuntfur 1999 » Undssjmtok » Skipulag » Sícfihtofd » Þíngflokfcur » AA uki þjtt » Ténfldír ílóölf Húmanistar: Skorið við nögl unc)bn«6 Inmbii&enðurA öjáifst 1VM, **m()*W» mtotornh o,. tru»« olul*a» Wónirkoirtnfld t IbtimfSyturMndilöfcfiUufcfcMi I ttH^fiGMEgQoir á Suóurlandi QtirH. Ht«rd« llionáitréðbtmt 09 wdMmt Nldió I uné meft MMtndum. I ðtg (undar htnn meö 3 unrttndnjum k U 8fctfUrtun,tm, Aiþlnglskosnlngar 1 gg« fét»9Jl|5nvrttítfr«ðirtjj<rh«'rtbo6í6uoMn>»unif#rir46hÚMR*yfcj4vífc( $tk pew < uttrúerinmbo wnrw etfl# #S r« öa um hv»Ó vorður k «i6 qUti* Uwmnt, Í' áÉhá. ' ;-l v«fslSílrfundlrDavíðs fF* m 0*vi60«fd»»onlor»í»twi6h*iraool«»m ^ breíl umlínöO fundirrwhjfívMtOotnst . lunðurD*ví6»llundiröðínniv*r6urá^.( ■■■■■. ..... . .-ssJI http://www.vg.is Vinstri hreyfingin - grænt framboð: Til of mikils ætlast „Látlaus vefur húmanista er ein- faldur og framsetning auðskiljanleg. Efni er skorið við nögl, en virðist þó þjóna tilgangi stuttrar kynningar á flokknum og stefnu hans. Upplýs- ingar er aðeins að finna um ein- staka frambjóðendur." Scndupoit fE3 http ://www.samfylking.is Tölvuleikir orsök voða- verka? „Það fyrsta sem tekið var eftir er allt of langur texti um eitthvað sem við fyrstu, aðra og þriðju sýn virðist ekki hafa neinn tilgang. Þær upplýs- ingar sem skipta máli liggja djúpt og er það ekki fyrr en eftir þriðja eða fjórða músarsmell sem örla fer á slíku. Leitarvél er sniðugt tæki til að flýta fyrir, en leitarorðin „stór- iðja“ og „verndun fiskistofna" skil- uðu engu. Framsetning texta virkar ekki sem hvatning til lestrar og til allt of mikils er ætlast af notandan- um að lesa langa texta til að finna út hvort þar sé á ferðinni eitthvað sem skipti hann máli. Spurningar sem vakna eru: „Bjóða þeir fram utan Reykjavíkur?" og „Af hverju eru þeir sem þegar hafa vermt stól- setur Alþingis kynntir?" ■■-■•■---•-- -r - N*Ut«p«n l>mfgWdwtlii » Mmfglblnq.l* - tf»ytwn réttl http ://www.xd.is Voðaverkin í Littleton-skóla í Bandaríkjunum í síðustu viku hafa enn og aftur vakið um- ræðu um það hvort ofbeldisfull- ir tölvuleikir geti haft slæm áhrif á börn og unglinga og jafnvel átt þátt í drápum af þvi tagi sem áttu sér þar stað. Þeir Dylan og Eric, sem myrtu 15 í árásinni og særðu tugi í viðbót, voru nefnilega miklir aðdáend- ur leikja eins og Doom og Duke Nuke ‘Em og spiluðu þá klukkustundum saman. Fram- leiðendur leikja telja hins veg- ar að það sé álíka gáfulegt að kenna leikjum um atburði sem http://www.this.is/ Samfytkingin Breytum rétt humanistar Sj álfstæðisflokkurinn Frjálslyndi flokkurinn: Vinstri sinnuö valmynd Afleit vefslóð „Fyrstu viðbrögð eru þau að auð- sjáanlega sé verið að uppfæra vef- svæðið að minnsta kosti daglega. Samt hefur gleymst að taka út upp- lýsingar um liðna atburði, eins og t.d. fundi Daviðs Oddssonar á lands- byggöinni. Aðgengi er nokkuð skýrt og auðvelt að finna upplýsingar, mætti þetta fá meira vægi, enda sparar þetta tíma og fram eru dreg- in þau megin atriði sem ættu að hafa áhrif á val fólks. Vefsvæðið er einnig notað til að benda þeim sem vilja leggja sitt af mörkum á sam- skiptaleiðir. Afar litlu er ábótavant í tæknilegri úrvinnslu." þrátt fyrir að valmynd sé vinstri sinnuð. Kynningarvefur er tól sem vekur athygli og er þar á ferðinni eina markvissa sölutæki stjórnmála- flokkanna á Netinu fyrir þessar kosningar. Þetta er einfold kynning sem notandinn er leiddur í gegnum á markvissan hátt. Að mínu mati „Vefslóð frjálslyndra er afleit. Það eru enn margir sem ekki vita hvar táknið er að finna á lyldaborðinu. Slóðin vekur líka spumingar um hvort hér sé ein- göngu tjaldað til einnar nætur með byggingu vefsvæðisins úr því að ekki er slegið til og eytt tólf þúsund krónum í að eignast sína eigin vefslóð. Upplýsingar vef- svæðisins eru ágætar og magni stillt í hóf. Nokkuð skýr framsetn- ing auðveldar notendum að finna helstu upplýsingar sem maður getur ímyndað sér að skipti máli. Útlit, sem á flestum öðrum vefium http://www.artemis.centrum.is/~svh þessa eins og að kenna sjón- varpi um hátt hlutfall ólæsra. var vel ásættanlegt, er afspyrnu lélegt og ekki bætir úr merki flokksins, sem hannað er með skrípómyndaletri." Kosningavefur Sjálfstæöisflokksins 1999 JC X-0 vcfir kjordæmj tkJAU)Llí.l)l tLOLLURLH.N ~ — | í -i/ 3 & J* 4* .«i «£* fií tu-vm-4 Mm Nom Uutk Q-M. fcw*•> rrM Uur»i Vh ss ' Áh 't.'ííí-.**'. ‘ 1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.