Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1999, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1999, Blaðsíða 1
i f i i i i i i i i i i i i i i i i i Komið til frumsýningar Bls. 32 DAGBLAÐIÐ - VISIR 97. TBL. - 89. OG 25. ARG. - FIMMTUDAGUR 29. APRIL 1999 VERÐ I LAUSASOLU KR. 170 M/VSK Snarræði 27 ára íslendings í bankaráni í Kaupmannahöfn í gær: Bugaði ræningja - elti bankaræningjana á mótorhjóli og henti sér yfir annan. Baksíða Halldór Ásgrímsson á Beinni línu DV: Stóriðja snýst líka um byggðir og fólk Bls. 24 og 25 Davíð Oddsson forsætisráðherra: í afmæli hjá mömmu Knattspyrna: Hafa ekki tapað í tíu leikjum í röð Bls. 19-22 Eftir erilsaman dag skrapp Davíð Oddssoní gærkvöld í te til móður sinnar, Ingibjargar Kristínar Lúðvíksdóttur, í tilefni 77 ára afmælis hennar. DV-mynd GVA Bókmenntir: Lífvæn- legur skáld- skapur Bls. 11 Margrét Frímannsdóttir á Beinni línu DV - kl. 19.30-21.30 Margrét Frímannsdóttir, oddviti Samfylkingarinnar, verður á Beinni línu D.V í kvöld kl. 19.30-21.30. Á þeim tíma gefst fólki kostur á að hringja í síma 550 5000 og spyrja Mar- gréti um ýmis málefni. Spurningar hringjenda og svör Margrétar munu birtast í blaðinu á morgun. Hringjendur skulu byija á að gefa upp nafn og búsetu. Við viljum brýna fyrir fólki að vera stuttort og gagnort, bera upp eina spumingu og forðast for- mála að henni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.