Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1999, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1999, Blaðsíða 8
8 FIMMTUDAGUR 29. APRÍL 1999 INNKA Uf?ASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR F ríkirkjuvegi 3-101 Reykjavík-Sími 570 5800 Fax 562 2616 - Netfang: isr@rhus.rvk.is UTBOÐ F.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík er óskað eftir tilboðum í forsteyptar einingar fyrir 160 m langan og 2 m háan hljóðskerm við Gullinbrú. Verkið nefnist GULLINBRÚ - HLJÓÐSKERMUR. Um er að ræða framleiðslu og afhendingu á fullfrágengnum forsteyptum undirstöðum, stoðum og veggeiningum fyrir hljóðskerm, tilbúnum til uppsetningar. Síðasti skiladagur verksins er 15. júní 1999. Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Opnun tilboða: 5. maí 1999, kl. 11.00, á sama stað. gat 50/9 UPPB0Ð Útlönd_________________ðv Rússar halda áfram samningaumleitunum í Kosovo: Milosevic rekur andófsmanninn Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir á eftir- __________farandi eignum:_______________ Barmahlíð 38, 169,9 fm íbúð á 2. og 3. hæð m.m. og hlutdeild í bflskúr, Reykja- vík, þingl. eig. Hörður Ágústsson og El- ínborg Gísladóttir, gerðarbeiðandi Toll- stjóraskrifstofa, mánudaginn 3. maí 1999, kl. 10.00.______________________________ Brekkubær 20, Reykjavík, þingl. eig. Bima Ágústsdóttir, gerðarbeiðandi Toll- stjóraskrifstofa, mánudaginn 3. maí 1999, kl. 10.00.______________________________ Frostafold 6, 4ra herb. íbúð á 2. hæð, merkt 0204, Reykjavík, þingl. eig. Ragn- heiður Guðlaugsdóttir og Þorsteinn Jóns- son, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, mánudaginn 3. maí 1999, kl. 10.00. Háteigsvegur 48, V-endi kjallara, merkt 0001, Reykjavík, þingl. eig. Helgi Már Haraldsson og Guðlaug Sigríður Haralds- dóttir, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður starfsmanna Reykjavíkurborgar og Toll- stjóraskrifstofa, mánudaginn 3. maí 1999, kl. 10.00. Hellusund 6a, Reykjavík, þingl. eig. Vil- hjálmur Knudsen, gerðarbeiðendur fjár- málaráðuneyti, Heimilistæki hf., Manni ehf.-Myndbandavinnslan, Tollstjóraskrif- stofa og Vátryggingafélag íslands hf., mánudaginn 3. maí 1999, kl. 10.00. Hraunbær 38, 3ja herb. íbúð, 84 fm, á 1. hæð t.v., geymsla í kjallara m.m., Reykja- vík, þingl. eig. Jakob Sæmundsson, gerð- arbeiðendur Hraunbær 36-42, húsfélag, íbúðalánasjóður, Lífeyrissjóður starfsm. Rvborgar og Tollstjóraskrifstofa, mánu- daginn 3. maí 1999, kl. 10.00. Miðleiti 1, íbúð nr. 2 á 2. hæð, merkt 2B, 0202, ásamt 1/26 í bflskýli, Reykjavík, þingl. eig. Gunnar Marel Eggertsson, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, mánu- daginn 3. maí 1999, kl. 10.00. Ránargata 10, aðalhæð, kjallari ásamt bíl- skúr, Reykjavík, þingl. eig. Byggingafé- lagið Borgarholt ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 3. maí 1999, kl. 10.00. Sunnuvegur 17,50% ehl. í 141,8 fm íbúð á efri hæð ásamt 23,4 fm anddyri á neðri hæð m.m., Reykjavík, þingl. eig. Ey- steinn Þórir Yngvason, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 3. maí 1999, kl. 10.00, Unufell 25, 4ra herb. íbúð, 94,7 fm, á 4. hæð t.h. m.m., Reykjavík, þingl. eig. Hrafnhildur Jóna Gísladóttir, gerðarbeið- andi Ibúðalánasjóður, mánudaginn 3. maí 1999, kl. 10.00.____________________ SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Hamraberg 8, Reykjavík, þingl. eig. Gunnar Þorsteinn Jónsson, gerðarbeið- andi íbúðalánasjóður, mánudaginn 3. maí 1999, kl. 15.30.____________________ Helgaland 2, neðri hæð, matshl. 010101, og S-hluti bflskúrs 60%, matshl. 020101, Mosfellsbæ, þingl. eig. Guðmundur Hreindal Svavarsson og Helga Sigurlaug Aðalgeirsdóttir, gerðarbeiðendur Ibúða- lánasjóður og Tollstjóraskrifstofa, mánu- daginn 3. maí 1999, kl. 13.30. Kötlufell 5, 3ja herb. íbúð á 3. hæð t.h. m.m., Reykjavík, þingl. eig. Rósa Morthens, gerðarbeiðendur íbúðalána- sjóður og Tollstjóraskrifstofa, mánudag- inn 3. maí 1999, kl. 16.00. Lóð úr landi Miðdals, Mosfellsbæ, þingl. eig. Mosfellsbær og tal. eign Sæunnar Halldórsdóttur, gerðarbeiðandi Lands- banki Islands hf., aðalbanki, mánudaginn 3. maí 1999, kl. 14.20. Miðdalur 1, Mosfellsbæ, þingl. eig. Sæ- unn Halldórsdóttir, gerðarbeiðandi Landsbanki íslands hf., aðalbanki, mánu- daginn 3. maí 1999, kl. 14.00. Reyðarkvísl 3 ásamt bflskúr skv. fast- eignamati, Reykjavík, þingl. eig. Ragnar Bragason og Kristín Olafsdóttir, gerðar- beiðandi Trygging hf., mánudaginn 3. maí 1999, kl. 15.00. Slobodan Milosevic Júgóslavíu- forseti gerði sér lítið fyrir í gær og rak Vuk Draskovic aðstoðarforsæt- isráðherra úr starfi. Þótti honum sem þessi fyrrum leiðtogi stjórnar- andstöðunnar væri helsti opinskár og talaði á skjön við opinbera stefnu stjómarinnar í Belgrad. Draskovic hafði meðal annars lýst yfir stuðn- ingi sínum við komu erlendra gæslusveita til Kosovo. Brottrekstur Draskovics hafði ekki fyrr verið gerður opinher en talsmenn Atlantshafsbandalagsins (NATO) og stjórnvalda i Was- hington og London lýstu því yfir að þetta væri fyrsti sýnilegi bresturinn í stjórn Milosevics og til marks um Vopnaður nemandi með afsagað- an rifFil drap skólabróður sinn og særði annan alvarlega í skotárás i framhaldsskóla í litlu bæjarfélagi í vesturhluta Kanada í gær. Skothríðin i gær var fyrsta alvar- lega ofbeldisverkið í norður-amer- ískum skóla frá því fjöldamorðin voru framin í Littleton í Kólóradó í síðustu viku. Þar létust fimmtán vaxandi einangrun hans. Banda- ríska utanríkisráðuneytið sagði brottreksturinn sýna fyrirlitningu Júgóslavíuforseta á sannleikanum. Draskovic lýsti því yfir i viðtali við sjónvarpsstöðina CNN að brott- rekstur sinn væri „sigur harðlínu- aflanna". Á fundi með fréttamönn- um í gær vildi hann ekkert tjá sig um málið en ítrekaði þá skoðun sína að utanaðkomandi íhlutun væri nauðsynleg til að leysa Kosovo-deiluna. Rússar ætla að halda áfram fundahöldum með vestrænum leið- togum til að reyna að finna lausn á átökunum í Kosovo. Viktor Tsjernomyrdín, sendimaður Rúss- manns, meðal annars morðingjarn- ir tveir. Kanadiska lögreglan hefur fjórtán ára fyrrum nemanda við skólann í haldi. Að sögn nemanda við skólann, Regan Valgardson, var meintur árásarmaður mjög óvinsæll meðal annarra nemenda og mátti oft þola stríðni þeirra. Hættir aö kaupa Færeyjafisk Þýska verslanakeðjan Aldi hefur tilkynnt að viðskiptasamningur hennar við Færeyinga verði ekki endumýjaður. Ástæðan fyrir því er grindadráp Færeyinga, að því er fram kemur i færeyska blaðinu Sos- ialurin í morgun. Aldi, sem hefur 1250 verslanir á sínum snærum, tilkynnti ákvörðun sína hvalavinasamtökum Pauls Watsons, Sea Shepherd. Serbar gera til- kall til morðs Breska lögreglan vill ekkert tjá sig um fréttir fjölmiðla í morgun um að serbneskar dauðasveitir hafi lýst á hendur sér morðinu á sjón- varpskonunni Jill Dando hjá BBC. Hins vegar hefur verið staðfest að yfirmaður fréttastofu BBC, Tony Hall, hefur fengið líflátshótanir og að sögn blaðsins Mirror komu þær frá þeim sama og sagðist ábyrgur fyrir dauða Dando. Hall og fjöl- skylda eru undir lögregluvernd. landsstjórnar, hitti Koíl Annan, framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóð- anna, í morgun. Síðar í dag heldur Tsjernomyrdín til Þýskalands og þaðan til Ítalíu og Belgrad. Stríðsrekstur NATO í Júgóslavíu beið mikinn hnekki í gær þegar til- laga um heimild til loftárásanna náði ekki fram að ganga. Þykir það til marks um víðtæka andstöðu við þátttöku Bandaríkjanna í átökun- um. Bandarískum stjórnvöldum mis- tókst í gær að fá blökkumannaleið- togann Jesse Jackson og aðra trúar- leiðtoga ofan af þvi að fara í friðar- för til Belgrad. Sendinefndin hélt áleiðis til Evrópu í gærkvöld. Stuttar fréttir Munur á sektum Færeyingar kvarta yfir þeim mikla mun sem er á sektargreiðsl- um fyrir landhelgisbrot, annars vegar þeirra skipa í norskri lög- sögu og hins vegar norskra skipa í færeyskri lögsögu. Færeysku skipin eru sektuð um tugi millj- óna íslenskra króna en síðasti norski landhelgisbrjóturinn fékk tæprar milljónar króna sekt. Doktor Havel Vaclav Havel Tékklandsforseta var mikill sómi sýndur á fyrsta degi opinberrar heimsóknar hans til Kanada í gær. Havel var þá gerður að heiðursdokt- or í lögum frá Manitoba há- skóla í íslend- ingaborginni Winnipeg. Nafnbót- ina fékk Havel fyrir friðsamlega baráttu sína gegn stjórn kommún- ista í Tékkóslóvakíu. Halli á Grænlandi Halli varð á rekstri ríkissjóðs- ins á Grænlandi á árinu 1998. Það er í fyrsta sinn sem slíkt gerist frá árinu 1987. Hallinn nam um 600 milljónum íslenskra króna en reiknað hafði verið með að hall- inn yrði vel á annan milljarð. Palestínumenn fresta Palestínumenn ætla ekki að lýsa yfir sjálfstæðu ríki 4. maí, eins og til stóð. Yfirlýsingunni verður frestað fram yfir kosning- amar í ísrael 17. maí. Slakað á klónni Bandaríkjamenn hafa slakað á refsiaðgerðum sinum gegn íran, Líbýu og Súdan og leyft sölu á matvælum og lyfjum þangað. Horta vill hirtingu Mannréttindafrömuðurinn José Ramos-Horta frá Austur-Timor hef- ur hvatt til þess að stjórnvöld í Indónesiu verði beitt efnahags- þvingunum, að erlend aðstoð við landið verði afturkölluð og að vopnaðar sveitir stuðningsmanna þeirra á Austur- Tímor verði afvopnaðar. Þjóðernissinnar upp Skoskir þjóðernissinnar hafa verið að sækja í sig veðrið fyrir kosningarnar í síðustu \ iku en samkvæmt nýjustu skoðanakönn- unum em þeir enn með 11 stigum minna fylgi en Verkamannaflokk- urinn, eða 33 prósent. SYSLUMAÐURINNIREYKJAVIK I I 1 I 1 1 I I I H H i H H H H H H H H H H H. t þú um einhverjar tiw einsP Ef svo er þá hvetjum við þig til að senda okkur mynd því í tilefni mæðradagsins er leitin hafin að líkustu mæðgum íslands. Skilafrestur á myndum er til 30. apríl. Dómnefnd mun velja tíu likustu mæðgurnar og frá 3 - 6. maí fer fram atkvæðagreiðsla á vísir.is. Úrslitin verða kynnt þ. 8. maí. visir.is h h H Tíu líkustu mæðgurnar fá blómvönd frá Blómum & ávöxtum en líkustu mæðgurnar fá að auki ferð til | Lundúna með Samvinnuferðum -Landsýn og Pentax Espio 738 myndavél frá Ljósmyndavörum, Skipholti 31. H SamviimiilBrllir-Laiiilsýii BIDM^ WIXTIR ; H i Tvær eins - Matthildur FM 88,5 ** Hverfisgötu 46,101 Reykjavík íCMhf Barn albönsku flóttamannanna frá Kosovo sem hafast við í búðum í Rozaje í Svartfjallalandi fær sér brauðbita í svanginn. Flóttamannastofnun SÞ telur að um 600 þúsund Kosovo-Albanir séu komnir til nálægra landa. Skothríð í kanadískum skóla: Nemandi drepur annan

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.