Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1999, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1999, Blaðsíða 2
20 FIMMTUDAGUR 29. APRÍL 1999 FIMMTUDAGUR 29. APRÍL 1999 Iþróttir Sigurganga Keflavíkur Keflavík hefur jafnan verið talin mesti körfuboltabær landsins og ef marka má sigurgöngu Keflvíkinga á undanfömum 12 áram stendur fátt í vegi fyrir þeirri staðhæflngu. Þegar strákamir fógnuðu íslands- meistaratitlinum fyrir helgi var það um leið áttunda tímabilið í röð sem stór titil (íslands og/eða bikar- meistaratitill) kemur til Keflavíkur í karla- og kvennaflokki. Alls hafa meistaraflokkar karla og kvenna unnið 36 verðlaun, 25 gullverðlaun og 11 silfurverðlaun á íslandsmóti og í bikar frá þvi að stelpumar unnu fyrst 1988, fyrir 12 árum. Til hægri má sjá stóru titlana sem fallið hafa í skaut körfuknattleiks- fólki í Keflavík síöustu 12 árin. ÓÓJ Enn bætir knattspyrnulandsliðið met sitt: Þóröur Guöjónsson skoraði sitt 7. mark fyrir A-landslið íslands í leiknum á Möltu í gær og er kominn í 11.-13. sæti yfir markahæstu leik- menn frá upphafi. Körfuboltaveldið Keflavík íslandsmeistarar karla Blkarmelstarar karla íslandsmelstarar kvenna # Jt Blkarmelstarar kvenna 1988 1989 1990 1992 1993 /“• / Nantes mætir B-deildarliði Sedan í úrslitum frönsku bikarkeppninnar í knattspymu. Nantes vann Nimes, 1-0, i gær og Sedan vann Le Mans, 4-3. Nantes var eina lið A-deildar sem komst í undanúrslit keppninnar. Þór og Dalvik gerðú jafntefli, 2-2, í deildabik- amum í knattspymu á Þórsvelli á Akureyri í gærkvöld. Kristjón Örnólfsson og Þóröur Halldórsson skoraðu fyrir Þór en Örvar Ei- riksson gerði bæði mörk Dalvíkur. KA vann Völsung á sama velli, 3-0. Þorvald- ur Makan Sigbjörnsson 2 og Guömundur Steinarsson skoruðu mörk KA. Þetta voru tveir síðustu leikimir í riðlakeppninni og ekk- ert þessara liða átti möguleika á að komast áfram. Ríkharóur Daöason skoraði sitt funmta mark fyrir íslands hönd og hefur hann gert þau öll með skalla. Arnar Gunnlaugsson lék sinn 30. landsleik og Heiöar Helguson sinn fyrsta. Tertnes tryggði sér í gærkvöld silfrið i norsku A-deildinni í handbolta kvenna með sigri á Byásen, 30-24, frammi fyrir 2.000 áhorfendum i Bergen. Tertnes varð að vinna með sex /-• 'itMSkí**. mörkum til að skáka Byásen i þeirri baráttu, og þaö tókst. Fann- ey Rúnarsdóttir lék fyrstu 13 mínúturnar í marki T ertnes og varði 3 skot. -VS/JKS án bolta. Þá náöi Rúnar Kristinsson sér ekki nógu vel á strik og eins og hann hefur leikið með landsliðinu að undan- fómu munar talsvert um það.“ Einfaidari undirbúningur og andlega hliðin sterkari - Nú hefur ísland leikið 10 lands- leiki í röð án taps og náð betri ár- angri en nokkru sinni fyrr. Hver er munurinn á þessu liði og landsliðinu á þeim tíma sem þú lékst með því? „Munurinn liggur ekki síst í andlegu hliðinni sem er mun sterkari í dag. Leikmennimir em sannfærðir um að - sigur á Möltubúum, 2-1, í Valletta í gær Tíundi leikur íslenska landsliðsins í knattspymu í röð án taps varð að veru- leika á Ta’Qali leikvanginum í Valletta á Möltu í gær. ísland har þar sigurorð af heimamönnum, 2-1, á nokkuð sann- færandi hátt en íslenska lið- ið var betri aðilinn allan tímann. Landsliðið bætir metið í hverjum leik en það hefur ekki heðið lægri hlut í 15 mánuði, eða síðan í febrúar á síðasta ári. Þórður Guðjónsson kom íslandi yfir á 36. mínútu en heimamenn náðu að jafna metin á lokamínútu fyrri hálfleiks. Það var síðan Rík- harður Daðason sem skoraði sigurmarkið snemma í síð- ari hálfleiknum. Helgi Sigurðsson og nýlið- inn Heiðar Helguson hefðu getað bætt við mörkum en íslenska liðið slapp þó með skrekkinn tveimur mínútum fyrir leikslok. Þórður Guðjónsson bjarg- aði þá á marklínu íslands eftir skot heimamanna. Klassa munur á liðunum „Þetta var öruggt allan tímann þó Malta næöi að jafna því það var klassamunur á þessum liðum. Tap var aldrei inni í myndinni og ís- lenska liðið hefði einfaldlega bætt í ef það hefði lent undir. Þetta var enginn stórleikur og menn geta bet- ur, en það er hægt að vera vel sáttur við þennan leik og þessi úrslit,“ sagði Ás- geir Sigurvinsson, annar fararstjóra ís- lenska liðsins og tæknilegur ráðgjafl KSÍ, við DV eftir leikinn. „Mörk okkar vom bæði góð, mikið einstaklingsframtak hjá Þórði og hörkuskallamark hjá Ríkharði. Mark Möltubúa var hins vegar kolólöglegt, þeirra maður var 2-3 metra fyrir innan íslensku vörnina þegar boltinn var sendur og það sáu allir á vellinum nema aðstoðardómarinn." - Hvað vantaði helst hjá íslenska liðinu? „Sóknimar tóku of langan tíma og þar með vom Möltubúar ekki alltaf settir undir eins mikla pressu og hægt hefði verið. Menn hefðu mátt skila bolt- anum betur frá sér og hreyfa sig betur Guðjón Þórðarson hefur stýrt landsliðinu taplausu í tíu leikjum. Asgeir Sigurvinsson segir að andlega hliðin sé sterk- ari hjá landsliðinu en á ár- um áður. þeir geti gert meira og náð lengra. Undir- j búningurinn er allur einfald- ari, liöið spilar skipulegan varnarleik með skyndi- sóknum og það er ekki auðvelt fyrir nokkurt landslið í heiminum að brjóta niður vörn íslands eins og hún er í dag. Á árum áður vomm við oft komnir upp að vissum punkti, en vantaði alltaf að taka eitt skref í viðbót. Það skref hefur verið stigið nú.“ Allt annað umhverfi „Það er líka allt annað umhverfi í knattspymunni hjá okkur í dag. Við eigum miklu meira af leik- mönnum sem eru að spila sem atvinnumenn erlendis og þar með er breiddin orðin mun meiri. Sam- keppnin um sæti í landsliðinu er harðari, nú er ekki nóg að vera atvinnumaður erlendis til að eiga þar frátekið pláss. Þetta þýðir að það er hægt að ná því besta út úr hverjum manni og gera meiri kröfur til hvers og eins en áður,“ sagði Ásgeir Sigurvinsson. -VS Brynjar Björn Gunnarsson í baráttu við Michael Cutajar, markaskorara Möltubúa, í leiknum í Valletta í gær. Brynjar lék sem varnartengiliður fram í miðjan seinni hálfleik en fór þá í vörnina í stað Eyjólfs Sverrissonar og Helgi Kolviðsson tók stöðu Brynjars á miðjunni. Mynd Reuter Tugur - hjá Ólafi - titillinn blasir viö Kiel Ólafur Stefánsson skoraði 10 mörk fyrir Magdeburg í gærkvöld þegar liðið vann góðan útisigur á Grosswallstadt, 27-29, í þýsku A-deildinni í handknatt- leik. Kiel er með meistaratitilinn í hönd- unum efth- útisigur á Nettelstedt, 23-28. Kiel hefur eins stigs forystu á Flensburg fyrir lokaumferðina og á heimaleik við Gummersbach á meðan Flensburg sækir Dutenhofen heim. Flensburg marði sigur á Wuppertal, 29-26, eftir að hafa verið undir í hálf- leik, 12-16. Dagur Sigurðsson skoraði 4 mörk fyrir Wuppertal, Valdimar Grímsson 3 og Geir Sveinsson 1. Sigurður Bjamason skoraði 7 mörk fyrir Bad Schwartau í sigri á sínu nýja félagi, Dutenhofen, 24-23. Róhert Julian Duranona skoraði 3 mörk fyrir Eisenach sem tapaði fyrir Frankfurt, 20-23. -VS 10 leikir í röð Síðasta tap var gegn 10.10. Armenla 0-0 Slóvakíu 7.2.1998 14.10. Rússland 1-0 1998: 1999: 13.05. Sádi-Arabía 1-1 10.03. Lúxemborg 2-1 06.06. S-Afríka 1-1 27.03. Andorra 2-0 19.08. Lettland 4-1 31.03. Úkralna 1-1 05.09. Frakkland 1-1 28.04. Malta 2-1 0-1 Þórður Guðjónsson (36.) fékk boltann utan vítateigs, stakk sér af harðfylgi í gegnum vömina, lék frarn hjá markverðinum og sendi boltann í tómt markiö. 1-1 Michael Cutajar (44.) með skoti af stuttu færi eftir auka- spymu. 1-2 Rikharður Daðason (54.) með skalla eftir aukaspyrnu Her- manns Hreiðarssonar frá vinstra kanti. Lið íslands: Birkir Kristinsson (Ámi Gautur Arason 55.) - Auðun Helgason, Eyjólfur Sverrisson (Helgi Kolviðsson 64.), Pétur Marteinsson, Hermann Hreiðars- son - Rúnar Kristinsson, Brynjar B. Gunnarsson, Þórður Guðjóns- son - Helgi Sigurðsson, Ríkharður Daðason (Heiðar Helguson 55.), Arnar Gunnlaugsson (Ein- ar Þór Danielsson 69.) Skilyrði: 20 stiga hiti, sólarlaust og frábær völlm-. Malta (1)1 ísland (1)2 21 íþróttir NBA-DEILDIN Urslitin í nótt: Orlando-Washington .......93-86 D Armstrong 27, Austin 15, Anderson 14 - Cheaney 19, Thorpe 16, Richmond 16. Atlanta-New York .........76-73 Mutombo 18, Smith 17, Henderson 14 - Sprewell 29, Thomas 14, Camby 10. Detroit-New Jersey......101-93 Hill 25, Stackhouse 18, Williams 18 - Gill 22, Marbury 21, Kittles 14. Minnesota-Phoenix ........97-92 Mitchell 25, KGamett 17, Brandon 16 - Kidd 29, Robinson 13, Mccloud 13. Milwaukee-Toronto .... 115-102 Thomas 21, Allen 18, Robinson 18 - Brown 29, Carter 20, Christie 14. Portland-Seattle.........119-84 Stoudamire 31, Williams 20, Sabonis 16 - Schrempf 13, Ellis 13, Cotton 10. Staðan sigrar töp hlutfall Austurdeild: Miami 31 14 68,9% Orlando 30 17 63,8% Indiana 29 17 63,0% Atlanta 29 17 63,0% PhUadelphia 26 19 57,8% MUwaukee 26 20 56,5% Detroit 26 20 56,5% New York 24 22 52,2% Charlotte 23 22 51,1% Toronto 22 24 47,8% Cleveland 21 24 46,7% Boston 18 28 39,1% Washington 16 30 34,8% New Jersey 14 32 30,4% Chicago 12 34 26,1% VesturdeUd: Portland 34 11 75,6% Utah 34 12 73,9% San Antonio 32 . 13 71,1% Houston 28 17 62,2% LA Lakers 27 19 58,7% Phoenix 24 22 52,2% Sacramento 23 23 50,0% Minnesota 23 23 50,0% Seattle 22 24 47,8% Golden State 20 25 44,4% Dallas 17 29 37,0% Denver 14 31 31,1% LA Clippers 9 36 20,0% Vancouver 8 38 17,4% mi -GH ÞÝSKALAND Nettelstedt-Kiel ..........23-28 Hochhaus 6/1, Lakenmacher 6 - Peru- nicic 8/2, Jacobsen 8. Flensburg-Wuppertal........29-26 Lavrov 8/7 - Filippov 5. Bad Schwartau-Dutenhofen 24-23 Sigurður Bjamason 7 - Radoncic 8/1. Grosswallstadt-Magdeburg . 27-29 Lörh 7 - Ólafur Stefánsson 10/4. Essen-Schutterwald........28-16 Dragunski 7 - Reuter 5/2. Eisenach-Frankfurt........20-23 Just 7 - Karrer 7/3. Lemgo-Niederwtirzbach . .. 29-24 Stephan 8/1 - Lövgren 6. Gummersbach-Minden .... 21-19 Brajkovic 7, Yoon 6/1 - Tutschkin 5, Von Behren 5/3. Kiel 29 22 2 5 812-657 46 Flensburg 29 21 3 5 808-652 45 Lemgo 29 21 0 8 731-652 42 GrosswaUst.29 16 3 10 772-730 35 Magdeburg 29 13 5 11 707-663 31 Essen 29 14 3 12 680-670 31 Gummersb. 29 13 4 12 703-748 30 Frankfurt 29 12 5 12 706-699 29 Niederw. 29 13 3 13 722-744 29 Minden 29 12 3 14 685-698 27 Nettelstedt 29 10 4 15 693-743 24 Wuppertal 29 11 2 16 677-730 24 Eisenach 29 11 2 16 659-725 24 B.Schwartau29 9 0 20 676-735 18 Dutenhofen 29 8 1 20 672-717 17 Schutterw. 29 6 0 23 629-769 12 Niederwiirzbach feUur vegna gjald- þrots og Schutterwald mætir Hameln eða Willstatt í aukaleikjum. Nordhorn og Dormagen koma upp í A-deUdina fyrir næsta tímabU ásamt WUlstatt eða Hameln sem mætast öðra sinni um næstu helgi. ^Nærmynd Nýr íslenskur aðall eða venjulegar stelpur Islensk stúlka í Bond-slagnum Besti núlifandi handboUi fótboff' ^örfubolti ^kíAi orfsera

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.