Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1999, Side 4

Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1999, Side 4
22 FIMMTUDAGUR 29. APRÍL 1999 Iþróttir Glíma: Keppt um Grettisbeltið Keppni um Grettisbeltið, sem glímt hefur verið um allar götur síð- an 1906, verður haldin íþróttahúsi Fjölnis í Grafarvogi á laugardaginn. Allir bestu gímukappar landsins mæta til leiks og þar á meðal er Ingibergur Sigurðsson núverandi glimukóngur íslands, skjaldarhafi Ármanns og Landsgímumeistari. Níu keppendur eru skráðir til leiks og má reikna með hörku- keppni en mótið hefst klukkan 13. -GH Gunnar og Guðrún meistarar DV, Akureyri: Guðrún Gísladóttir. Gunnar Már Sigfússon og Guðrún Gísladóttir, bæði frá Akureyri, urðu íslandsmeist- ai-ar í „fitness", en keppnin var haldin á Akureyri um helgina. Mótið tókst meö mikl- um ágætum, en keppendur voru tæplega þrjátíu. Að sögn Sigurðar Gestssonar mótsstjóra tókst mótið mjög vel, og voru áhorfendur um 500 talsins. „Þetta var gífurlega skemmtileg keppni og það er ekki nein spuming í mín- um huga að þetta keppnisfyrirkomulag sem nú var viðhaft er komið til að vera, og mót- ið hefur fest sig í sessi. Keppnin í hindranabraut sem var nú háð í fyrsta skipti tókst t.d. sérlega vel og vakti mikla athygli,“ segir Sigurður. Jafnframt „fitness“mótinu fór fram Bikarmót íslands í þolfimi. Þar sigraði Jóhanna Rósa Ágústsdóttir frá Akureyri í kvennaflokki og Halldór B. Jóhannsson í karlaflokki -gk Milljónadráttur! 4. flokkur 1999 Milljónaútdráttur 10597G 16464B 17588B 31711F 39381B 12921H 17508E 26226G 35617B 44120E Kr. 1.563. Kr. 7.815.000 Heiti potturinn Kr. 57665B 57665E 57665F 57665G 57665H TROMP rrrm Kr. 400. Kr. 15. F>M'l 36659B 36659E 36659F 36659G 36659H 44056B 44056E 44056F 44056G 44056H 44878B 44878E 44878F 44878G 44878H 49437B 49437E 49437F 49437G 49437H TROMP riTin Kr. 75. 64B 64E 64F 121F 1246H 121G 3646B 121H 3646E 64G 1246B 3646F 64H 1246E 3646G 121B 1246F 3646H 121E 1246G 3857B 24870B 25378B 27715B 31848B 34870B 39409B 46898B 50699B 53360B 24870E 25378E 27715E 31848E 34870E 39409E 46898E 50699E 53360E 24870F 25378F 27715F 31848F 34870F 39^09F 46898F 50699F 53360F 3857E 13051G 24870G 25378G 27715G 31848G 34870G 39409G 46898G 50699G 53360G 3857F 13051H 24870H 25378H 27715H 31848H 34870H 39409H 46898H 50699H 53360H 3857G 15993B 25112B 25569B 27970B 34304B 37092B 43605B 48832B 50829B 3857H 15993E 25112E 25569E 27970E 34304E ' 37092E 43605E 48832E 50829E 13051B 15993F 25112F 25569F 27970F 34304F 37092F 43605F 48832F 50829F 13051E 15993G 25112G 25569G 27970G 34304G 37092G 43605G 48832G 50829G 13051F 15993H 25112H 25569H 27970H 34304H 37092H 43605H 48832H 50829H Kr.5. iTiTiT TROMP M Kr.25. 578B 7461E 9213F 11713G 15423H 17980B 578E 7461F 9213G 11713H 15606B 17980E 578F 7461G 9213H 11848B 15606E 17980F 578G 7461H 9581B 11848E 15606F 17980G 578H 7759B 9581E 11848F 15606G 17980H 3171B 7759E 9581F 11848G 15606H 22031B 3171E 7759F 9581G 11848H 16386B 22031E 3171F 7759G 9581H 13947B 16386E 22031F 3171G 7759H 10936B 13947E 16386F 22031G 3171H 7856B 10936E 13947F 16386G 22031H 4496B 7856E 10936F 13947G 16386H 22711B 4496E 7856F 10936G 13947H 16677B 22711E 4496F 7856G 10936H 15307B 16677E 22711F 4496G 7856H 10947B 15307E 16677F 22711G 4496H 8890B 10947E 15307F 16677G 22711H 5512B 8890E 10947F 15307G 16677H 22870B 5512E 8890F 10947G 15307H 17314B 22870E 5512F 8890G 10947H 15423B 17314E 22870F 5512G 8890H 11713B 15423E 17314F 22870G 5512H 9213B 11713E 15423F 17314G 22870H 7461B 9213E 11713F 15423G 17314H 23036B 23036E 23036F 23036G 23036H 24033B 24033E 24033F 24033G 24033H 24639B 24639E 24639F 24639G 24639H 24791B 24791E 24791F 24791G 24791H 26365B 26365E 26365F 26365G 26365H 26757B 26757E 26757F 26757G 26757H 26787B 26787E 26787F 26787G 26787H 27057B 27057E 27057F 27057G 27057H 27344B 27344E 27344F 27344G 27344H 29623B 29623E 29623F 29623G 29623H 32153B 32153E 32153F 32153G 32153H 32426B 32426E 32426F 32426G 32426H 32488B 32488E 32488F 32488G 32488H 34006B 34006E 34006F 34006G 34006H 34768B 34768E 34768F 34768G 34768H 35058B 35058E 35058F 35058G 35058H 35952B 35952E 35952F 35952G 35952H 36170B 36170E 36170F 36170G 36170H 36571B 36571E 36571F 36571G 36571H 36652B 36652E 36652F 36652G 36652H 37036B 37036E 37036F 37036G 37036H 37734B 37734E 37734F 37734G 37734H 38188B 38188E 38188F 38188G 38188H 38335B 38335E 38335F 38335G 38335H 39114B 39114E 42863G 44705B 45642F 46166H 51850E 56002G 39114F 42863H 44705E 45642G 46319B 51850F 56002H 39114G 43436B 44705F 45642H 46319E 51850G 56362B 39114H 43436E 44705G 45723B 46319F 51850H 56362E 39366B 43436F 44705H 45723E 46319G 51902B 56362F 39366E 43436G 45165B 45723F 46319H 51902E 56362G 39366F 43436H 45165E 45723G 48147B 51902F 56362H 39366G 43582B 45165F 45723H 48147E 51902G 56776B 39366H 43582E 45165G 46100B 48147F 51902H 56776E 39980B 43582F 45165H 46100E 48147G 54614B 56776F 39980E 43582G 45245B 46100F 48147H 54614E 56776G 39980F 43582H 45245E 46100G 50068B 54614F 56776H 39980G 44011B 45245F 46100H 50068E 54614G 39980H 44011E 45245G 46166B 50068F 54614H 42863B 44011F 45245H 46166E 50068G 56002B 42863E 44011G 45642B 46166F 50068H 56002E 42863F 44011H 45642E 46166G 51850B 56002F HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings Allar tölur eru birtar með fyrirvara um prentvillur. Bland i poka Kevin Campbel, sem er orðin hetja hjá stuðningsmönnum Everton er eft- irsóttur þessa dagana eftir glæsilega framgöngu með Everton. Campbell, sem er í láni hjá Everton frá tyrk- neska félaginu Trabzonspor, hefur skorað 6 mörk i þremur leikjum með Everton sem hefur nú bjargað sér frá falli. Nú hafa West Ham og Sheöield Wednesday borið víumar í Campbell og fleiri lið eru með hann i sigtinu. Trabzonspor vill fá 330 milljónir króna fyrir Campbell sem er 29 ára gamall. Siguröur Bjarnason, landsliðsmað- ur í handknatt- leik, hefur gert samning við þýska A-deildar- liðið Duten- hofen en hann hefur leikið með Bad Schwartau síðustu tvö árin. Samningur Sig- urðar við Duten- hofen er til tveggja ára. Lokahóf HSi fer fram annað kvöld í Súlnasal Hótel Sögu. Miðasala fer fram í söludeild Hótel Sögu en miða- pantanir verða ekki teknar í síma. Egidius Braun, forseti þýska knatt- spyrnusambandsins, segir að Lothar Matthaus, leikmaður Bayem Mún- chen og þýska landsliðsins, hafi alla burði til að veröa þjálfari þýska iandsliðsins en Franz Beckenbauer, forseti Bayem Múnchen, sagði i við- tali á dögunum að hann sæi fyrir sér Lothar Mattháus sem næsta þjálfara þýska landsliðsins. -GH ÖPUKIPPNIN 2. riðill: Lettland-Albania.............0-0 Heimaleikur Albana en var leikinn I Riga í Lettlandi. Georgia-Noregur.............1-4 0-1 Iversen (16.), 0-2 Flo (27.), 0-3 Sol- skjær (35.), 0-4 Flo (38.), 1-4 Dzhan- ashia (58.) Noregur Lettland Grikkland Slóvenía Georgía Albanía 11-7 4- 2 5- 4 5-5 3-9 2-3 6. riðill: Austurriki-San Marino........7-0 1-0 Mayrleb (24.), 2-0 Vastic (42.), 3-0 Vastic (44.), 4-0 Mayrleb (53.), 5-0 Amerhauser (71.), 6-0 Herzog (82.viti), 7-0 Vastic (84.) Austurríki 5 3 11 15-11 10 Spánn 4 3 0 1 19-4 9 Kýpur 5 3 0 2 8-8 9 ísrael 4211 10-3 7 San Marínó 6 0 0 6 1-27 0 Vináttuiandsleikir Pólland-Tékkland ............2-1 1-0 Trzeciak (16.), 2-0 Wichniarek (49.), 2-1 Lokvens (79.) Slóvenia-Finnland............1-1 0-1 Paatelainen (22.viti), 1-1 Zahovic (61.víti) Króatia-ítalia ..............0-0 Danmörk-Suður-Afrika.........1-1 1-0 Sand (40.), 1-1 Moshoeu (72.) Rúmenia-Belgía...............1-0 1-0 Ganea (47.) Ungverjaland-England.........1-1 0-1 Shearer (22.víti), 1-1 Hmtka (79.) Írland-Svíþjóð...............2-0 1-0 Kavanagh (75.), 2-0 Kennedy (77.) Þýskaland-Skotland...........0-1 0-1 Hutchison (65.) Holland-Marokkó .............1-2 0-1 Chippo (59.), 0-2 Bassir (69.), 1-2 van Nistelrooy (90.) Grikkland-Sviss..............1-1 0-1 Haas (20.), 1-1 Georgatos (57.) Barcelona og Brasilía léku æfinga- leik i Barcelona og lauk honum með jafntefli 2-2. Luis Enrique og Philip Cocu skoruðu fyrir Barcelona en fyrrverandi og núverandi leikmenn, Ronaldo og Rivaldo, fyrir Brasilíu. Meira en helmingur leikmanna Barcelona voru Hollendingar sem átti örugglega sinn þátt í aö Marokkó varð í gær fyrst þjóða til að vinna Holland undir stjóm Frank Rijka- ard landsliðsþjálfara. Skotar unnu sinn fyrsta sigur á Þýskalandi í 40 ár þegar þeir lögðu þá af velli 0-1 í Bremen. -ÓOJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.