Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1999, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1999, Blaðsíða 8
8 FÖSTUDAGUR 30. APRÍL 1999 UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir á eftir- farandi eignum: Amarbakki 2, V-hluti II fyrir rakarastofu, Reykjavík, þingl. eig. Sunnan 17 ehf., gerðarbeiðendur Tollstjóraskrifstofa og Vátryggingafélag Islands hf., þriðjudag- inn 4. maí 1999, kl. 10.00. Austurberg 34, 3ja herb. íbúð á 3. hæð (0301), Reykjavík, þingl. eig. Sigurlaug Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrif- stofa, þriðjudaginn 4. maí 1999, kl. 10.00. Austurbrún 23, 1. hæð, geymsla og bíl- skúr, Reykjavík, þingl. eig. Kristmundur Magnússon og Margrét Magnúsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 4. maí 1999, kl. 10.00. Austurstræti 6, 160,6 fm verslunarhús- næði á 1. hæð t.v. og lagerhúsnæði í kjall- ara, Reykjavík, þingl. eig. Númer sex ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 4. maí 1999, kl. 10.00. Austurstræti 10A, 4. hæð t.v., merkt 0401, Reykjavík, þingl. eig. Ingi Hilmar Ingimundarson, gerðarbeiðandi Toll- stjóraskrifstofa, þriðjudaginn 4. maí 1999, kl. 10.00. Álakvísl 31, 4ra herb. íbúð, hluti af nr. 21-31 og hlutdeild f bílskýli, Reykjavrk, þingl. eig. Hrafnhildur Bjamadóttir, gerð- arbeiðendur íbúðalánasjóður og Toll- stjóraskrifstofa, þriðjudaginn 4. maí 1999, kl. 10,00, Álfaland 5, 1. og 2. hæð og bílskúr, Reykjavík, þingl. eig. Inga D. Karlsdóttir, gerðarbeiðendur fbúðalánasjóður og Toll- stjóraskrifstofa, þriðjudaginn 4. maí 1999, kl. 10,00. Armúli 29, Reykjavík, þingl. eig. Þor- grímur Þorgrímsson, gerðarbeiðandi Toll- stjóraskrifstofa, þriðjudaginn 4. maí 1999, kl. 10.00. Ásendi 11, Reykjavík, þingl. eig. Halldór Þorsteinsson, gerðarbeiðandi Tollstjóra- skrifstofa, þriðjudaginn 4. maí 1999, kl. 10.00. Ásvallagata 19, verslunarrými á 1. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Kristján Aðalbjöm Jónasson, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrif- stofa, þriðjudaginn 4. maí 1999, kl. 10.00. Bakkastígur 4, íbúðarhús og bílskúr; 45% af lóð, Reykjavík, þingl. eig. Fríða Braga- dóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 4. maí 1999, kl. 10.00. Baldursgata 39, Reykjavík, þingl. eig. Þórey Einarsdóttir, gerðarbeiðandi Toll- stjóraskrifstofa, þriðjudaginn 4. maí 1999, kl. 10.00. Barónsstígur 5, kaffrstofa og geymslu- húsnæði á 4. hæð (rishæð), merkt 0401, ásamt stæði nr. 3, Reykjavík, þingl. eig. S. Gylfa sf., gerðarbeiðandi Tollstjóra- skrifstofa, þriðjudaginn 4. maí 1999, kl. 10.00. Blöndubakki 16, 3ja herb. íbúð á 3. hæð t.v., Reykjavík, þingl. eig. Halldóra Bima Gunnarsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóra- skrifstofa, þriðjudaginn 4. maí 1999, kl. 10.00. Borgartún 29, 467 fm atvinnuhúsn. á 1. hæð í V-enda fram- og bakhúss m.m., merkt 0101, 310,5 fm húsn. í kjallara framhúss m.m., merkt 0001, ásamt geymslu og salemi, merkt 0002, samt. 784,6 fm, Reykjavík, þingl. eig. Glitnir hf., gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 4. maí 1999, kl. 10.00. Brautarholt 24, 2. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Merking ehf., gerðarbeiðandi Toll- stjóraskrifstofa, þriðjudaginn 4. maí 1999, kl. 10.00.__________________________ Deildarás 17, Reykjavík, þingl. eig. Hjörtur Bergstað, gerðarbeiðandi fbúða- lánasjóður, þriðjudaginn 4. maí 1999, kl. 10.00.____________________________________ Deildarás 20, efri hæð og bílskúr, Reykja- vík, þingl. eig. Tryggvi Kristjánsson, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, þriðju- daginn 4. maí 1999, kl. 10.00. Drafnarfell 8, Reykjavík, þingl. eig. Róði ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 4. maí 1999, kl. 10.00. Drafnarfell 12, Reykjavík, þingl. eig. Róði ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraskrif- stofa, þriðjudaginn 4. maí 1999, kl. 10.00.____________________________________ Drápuhlíð 9, efri hæð m.m., Reykjavík, þingl. eig. Jakob Rúnar Guðmundsson og Jóhanna Garðarsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 4. maí 1999, kl. 10.00.__________________________ Drápuhlíð 28, 5 herb. íbúð á efri hæð, Reykjavík, þingl. eig. Erla Lóa Jónsdótt- ir, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 4. maí 1999, kl. 10.00. Dúfnahólar 2, 2ja herb. íbúð á 5. hæð, merkt B, Reykjavík, þingl. eig. Hamra ehf., gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 4. maí 1999, kl. 10.00. Eiðismýri 6, íbúðarhúsalóð, Seltjamar- nesi, þingl. eig. Sigrún Elísabet Einars- dóttir, gerðarbeiðendur Ibúðalánasjóður og Samvinnusjóður íslands hf., þriðju- daginn 4. maí 1999, kl. 13.30. Eldshöfði 6, Reykjavtk, þingl. eig. Vaka ehf., björgunarfélag, gerðarbeiðendur Innlieimtustofnun sveitarfélaga og Toll- stjóraskrifstofa, þriðjudaginn 4. maí 1999, kl. 13.30.__________________________ Engjasel 85, 4ra herb. íbúð á 2. hæð t.v. ásamt stæði í bflageymslu, Reykjavík, þingl. eig. Jóhanna Rannveig Skaftadótt- ir, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður, Líf- eyrissjóður verslunarmanna og Spari- sjóður Ólafsfjarðar, þriðjudaginn 4. maí 1999, kl. 13.30.__________________ Eyjabakki 13, 3ja herb. íbúð á 2. hæð t.v., Reykjavík, þingl. eig. Jón Pétursson og Valdís Steinarsdóttir, gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóður, þriðjudaginn 4. maí 1999, kl. 13.30.__________________________ Fannafold 148, Reykjavík, þingl. eig. Einar Ingþór Einarsson og Sólveig Gísla- dóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrif- stofa, þriðjudaginn 4. maí 1999, kl. 13.30.____________________________________ Fáfnisnes 14, Reykjavík, þingl. eig. Brynjólfúr Vilhjálmsson, gerðarbeiðcnd- ur Edda Björk Karlsdóttir, Glitnir hf., ís- landsbanki hf., útibú 526, Olíudreifing ehf., Tollstjóraskrifstofa og Ventill ehf., þriðjudaginn 4. maí 1999, kl. 13.30. Flúðasel 92, 4ra herb. íbúð á 3. hæð t.h., Reykjavík, þingl. eig. Jón Rafns Antons- son, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 4. maí 1999, kl. 10.00. Flúðasel 94, 4ra herb. íbúð á 3. hæð t.v., Reykjavík, þingl. eig. Guðbrandur Sævar Karlsson og Guðrún Aðalsteinsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 4. maí 1999, kl. 13.30. Fróðengi 14, 4ra herb. íbúð, merkt 0202, m.m., Reykjavfk, þingl. eig. Birgir Jens Eðvarðsson og Anna Margrét Ólafsdóttir, gerðarbeiðendur Fróðengi 14-16, húsfé- lag, íbúðalánasjóður og Viðskiptanetið hf., þriðjudaginn 4. maí 1999, kl. 13.30. Funafold 49, Reykjavflc, þingl. eig. Reyn- ir Haraldsson og Esther Halldórsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 4. maí 1999, kl. 13.30. Funahöfði 17, 446,6 fm atvinnuhúsnæði, þijú súlubil í A-enda, Reykjavík, þingl. eig. Allrahanda/ísferðir ehf., Flateyri, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 4. maí 1999, kl. 13.30. Funahöfði 17, 589,6 fm atvinnuhúsnæði, fjögur súlubil, þriðja eign frá y-enda, Reykjavík, þingl. eig. Allrahanda/Ísferðir ehf., Flateyri, gerðarbeiðandi Tollstjóra- skrifstofa, þriðjudaginn 4. maí 1999, kl. 13.30. ___________________________________ Garðastræti 40, 5 herbergja íbúð á efri hæð m.m., merkt 0201, Reykjavflc, þingl. eig. Skýlir ehf., Njarðvflc, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 4. maí 1999, kl. 13.30. Gaukshólar 2, 55,8 fm íbúð á 1. hæð, merkt 0107 m.m., Reykjavík, þingl. eig. Magnús Gunnarsson, gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóður, þriðjudaginn 4. maí 1999, kl. 13.30. Granaskjól 78, Reykjavflc, þingl. eig. Pét- ur Bjömsson og Guðrún Vilhjálmsdóttir, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og Toll- stjóraskrifstofa, þriðjudaginn 4. maí 1999, kl. 13.30.__________________________ Grandagarður 8, „Grandabót", Reykja- vflc, þingl. eig. Hamra ehf., gerðarbeið- endur Fjárfestingarbanki atvinnulífsins hf. og Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 4. maí 1999, kl. 13,30.___________________ Grandavegur 38, „Bráðræðisholt Mel- staður", Reykjavflc, þingl. eig. Sigurður Gunnarsson, gerðarbeiðandi Tollstjóra- skrifstofa, þriðjudaginn 4. maí 1999, kl. 13.30. ___________________________________ Grandavegur 47, 3ja herb íbúð á 2. hæð t.h. í vestari hluta og geymsla nr. 13, Reykjavflc, þingl. eig. Sigrún Þormóðs- dóttir, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki fs- lands hf„ þriðjudaginn 4. maí 1999, kl. 10.00.____________________________________ Grensásvegur 14, skrifstofu- og þjónustu- húsnæði á 3. hæð, Reykjavflc, þingl. eig. Skarðsfell ehf., gerðarbeiðandi Toll- stjóraskrifstofa, þriðjudaginn 4. maí 1999, kl. 13.30.__________________________ Grensásvegur 16, 2. hæð í N-AU-homi, 127 fm, Reykjavflc, þingl. eig. íslenskir ungtemplarar, gerðarbeiðandi Tollstjóra- skrifstofa, þriðjudaginn 4. maí 1999, kl. 13.30.____________________________________ Grensásvegur 16, 364,7 fm verslun og lager í N-hluta 1. hæðar ásamt 27% af tækjaklefa á 1. hæð sem er 4,8 fm, Reykjavflc, þingl. eig. Haraldur Kr. 01- geirsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrif- stofa, þriðjudaginn 4. maí 1999, kl. 13.30.____________________________________ Grettisgata 55b, Reykjavflc, þingl. eig. Bemhard Heiðdal, gerðarbeiðendur Sam- vinnusjóður íslands hf. og Tollstjóraskrif- stofa, þriðjudaginn 4. maí 1999, kl. 13.30.____________________________________ Grímshagi 8, öll húseignin (að undanskil- inni 2ja herb. íbúð á 1. hæð í AU), Reykjavflc, þingl. eig. Þorkell Steinar Ell- ertsson, gerðarbeiðendur Lífeyrissj. starfsm. rflc., B-deild, og Tollstjóraskrif- stofa, þriðjudaginn 4. maí 1999, kl. 13.30. Gróðrarstöðin Lambhagi, við Úlfarsá (í Lambhagalandi), Reykjavflc, þingl. eig. Hafberg Þórisson, gerðarbeiðandi Toll- stjóraskrifstofa, þriðjudaginn 4. maí 1999, kl. 13.30. Gmndarhús 40, 4ra herb. íbúð á 1. hæð, 5. íb. frá vinstri, hl. af nr. 38-48 (jöfn nr.), Reykjavflc, þingl. eig. Elsa Brynjólfsdótt- ir, gerðarbeiðandi fbúðalánasjóður, þriðjudaginn 4. maí 1999, kl. 13.30. Hólmaslóð 2, 294,5 fm vinnslusalur á 1. hæð og skrifstofa og starfsmannaaðstaða á 2. hæð, 38,6 fm, Reykjavflc, þingl. eig. Nónborg ehf„ Bfldudal, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 4. maí 1999, kl. 13.30. Hraunbær 68, 3. hæð t.v„ Reykjavflc, þingl. eig. Gunnar Steinn Þórsson og Guðbjörg Kristín Pálsdóttir, gerðarbeið- endur Ibúðalánasjóður og Tollstjóraskrif- stofa, þriðjudaginn 4. maí 1999, kl. 13.30. Hraunteigur 23, kjallaraíbúð, Reykjavflc, þingl. eig. Inga Fjóla Baldursdóttir, gerð- arbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðju- daginn 4. maí 1999, kl. 13.30. Hringbraut 121, 361,1 fm þjónustu- og skrifstofurými á 3. hæð í miðhluta boga- húss m.m., Reykjavflc, þingl. eig. Kókó ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 4. maí 1999, kl. 13.30. Hrísateigur 1,1. hæð, háaloft, bflskúr og 1/2 lóð, Reykjavflc, þingl. eig. Sigurður Jónsson, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 4. maí 1999, kl. 10.00. Vallarhús 17, 4ra herb. íbúð á 2. hæð, 1. íb. ífá vinstri, merkt 0201, Reykjavflc, þingl. eig. Guðmundur Símonarson og Magnea Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 4. maí 1999, kl. 10.00. SÝSLUMAÐURINN REYKJAVÍK UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Dalsel 6, íbúð á jarðhæð t.h., Reykjavflc, þingl. eig. Amdís Teódórs, gerðarbeið- endur íslandsbanki hf„ útibú 526, og Páll Þór Magnússon, þriðjudaginn 4. maí 1999, kl. 13.30. Giljasel 7, kjallaraíbúð, merkt 0002, Reykjavflc, þingl. eig. Byggingafélagið Borgarholt ehf., gerðarbeiðandi Eignar- haldsfél. Alþýðubankinn hf„ þriðjudag- inn 4. maí 1999, kl. 14.00. Kríuhólar 4, 74,6 fm 3ja herb. íbúð á 6. hæð, 3. t.v. m.m, Reykjavfk, þingl. eig. LT-LAGNIR ehf., gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður, Tollstjóraskrifstofa og Tryggingamiðstöðin hf„ þriðjudaginn 4. maí 1999, kl. 15.30. Skagasel 10, þingl. eig. Valgerður Kr. Brynjólfsdóttir, gerðarbeiðandi íbúða- lánasjóður, þriðjudaginn 4. maf 1999, kl. 15.00. Stakkhamrar 31, Reykjavík, þingl. eig. Ema Amardóttir, gerðarbeiðendur íbúða- lánasjóður, Landsbanki íslands hf„ lög- fræðideild, Lífeyrissjóður starfsmanna rflcisins, B-deild, og Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 4. maí 1999, kl. 14.30. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK Stuttar fréttir dv Serbi kvartaði Serbi skrifaði bréf til bresku sjónvarpsstjömunnar Jill Dando tveimur vikum áður en hún var myrt og kvartaði yfir ákalli henn- ar um aðstoð við flóttamenn frá Kosovo. Að sögn sjónvarpsstöðv- arinnar ITV var henni ekki hótað lífláti í bréfinu. Frægir gefa fé Kvikmyndaleikstjórinn Steven Spielberg er í hópi þeirra fjöl- mörgu kvik- myndastjarna og annarra skemmtikrafta sem hafa gefið forsetafram- bjóðendunum í Bandaríkjunum fé. Spielberg gaf hámarksupphæðina, eitt þúsund dollara, i kosningasjóð Als Gores varaforseta. Aðrir frægir stuðn- ingsmenn Gores eru til dæmis Jack Nicholson og Playboy-kóng- urinn Hefner. Hague í vanda Evrópusinnar í röðum breskra íhaldsmanna brugga nú formanni sínum, William Hague, launráð og vilja losna við hann. Á sama tíma sýna skoðanakannanir að Verkamannaflokkur Blairs for- sætisráðherra nýtur víðtæks stuðnings kjósenda. Ákærður fyrir morð Fjórtán ára gamali piltur hefur verið ákærður fyrir morð og til- raun til morðs í kjölfar skothrið- ar hans í framhaldsskóla í Kanada í fyrradag. Beðið eftir rifflafélagi íbúar í Denver í Kólóradó búa sig nú undir að mótmæla fundi bandarísku byssueigendasamtak- anna (NRA) sem áforma fúnd þar um helgina. Byssumenn ákváðu að minnka umfang fundarins í kjölfar fjöldamorðanna í skólan- um í Littleton í fyrri viku. Færeyingur vill rækju Jákup Sólstein, formaður félags færeyskra útgerðarmanna, segir að færeysk stjórnvöld verði að bregðast skjótt við og semja við Norðmenn um fiskveiðar við Svalbarða. Hillary í ræðustól Hillary Clinton, forsetafrú í Bandaríkjunum og hugsanlegur frambjóðandi til öldungadeildar þingsins, hélt hálfgildings framboðsræðu á fjáröflunarsam- komu demó- krata í New York í gær. Magir mikilsmetnir stjómmála- menn sem þar voru veittust að borgarstjóra New York og keppi- naut Hillary um sætið í öldunga- deildinni,-fari hún fram. ESB fagnar Evrópusambandið fagnaði í gær þeirri ákvörðun Palestínu- manna að fresta því að lýsa yfir sjálfstæðu ríki. _ _________ c.., , camfih®^ Fa: S RCA aðgefðh áskjá u Nican1 •JZ2S$B£*u ^00 FlNI-u? f AHar'aögerð'f 2x20Wmagn®" p.Scarttengi á skjá íslenskur waar” /^- BRÆÐURNIR , Jsscm Lógmúla 8 • Sími 533 2800 UMBODSMENN Vesturland: Málningarþjónustan, Akranesi. VestfirSir: Geirseyjarbúðin, Patreksfirði. Rafverk, Bolungarvík. Straumur, Isafirði. Kf. Norðurland: V-Hún„ Hvammstanga, Kf. Húnvetninga, Blónduósi. verslunin Hegri, Sauðárkróki. Hljómver, Akureyri. KEA Lónsbakka Akureyri. | Kf. Þingeyinga, Húsavik. Austurland: Vélsmiðjan Hðfn. Suðurland: Arvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Geisli, Vestmannaeyjum. Reykjanes: Ljósboginn, Keflavik. Rafborg, Grindavík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.