Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1999, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1999, Blaðsíða 9
FÖSTUDAGUR 30. APRÍL 1999 9 DV Útlönd Náttúruöflin gegn Júgóslövum: Jörð skelfur Jarðskjálfti sem mældist 5,1 stig á Richter hristi allt og skók í Júgóslavíu snemma í morgun. Ekki er enn vitað hvort skjálftinn olli einhverju manntjóni eða skemmd- um þar sem erfitt er að ná sam- bandi við skjálftasvæðin í sunnan- verðri Serbíu. íbúar höfuðborgarinnar Belgrad og borgarinnar Novi Sad í Serbíu norðímverðri fundu greinilega fyrir titringnum. Flugvélar NATO héldu loftárás- um sínum áfram í nótt og sendu flugskeyti sín meðal annars á aðal- stöðvar júgóslavneska hersins í Belgrad, á byggingu varnarmála- ráðuneytisins og á sjónvarpssendi. íbúar sögðu að tvö íbúðarhús hefðu einnig orðið fyrir sprengjum. Fundir í dag Viktor Tsjernomyrdín, erindreki Rússlandsstjórnar, var væntanlegur til Belgrad í morgun til viðræðna við ráðamenn. Tsjemomyrdin var í gær í Bonn og Róm þar sem hann ræddi við Schröder Þýskalands- kanslara og D’Alema, forsætisráð- herra Ítalíu, um lausn átakanna í Kosovo. Hann sagði eftir fundinn í Róm að Rússar og Vesturveldin væru nær þvi en áður en finna réttu leiðina að pólitískri lausn deilunn- ar. Bandaríski blökkumannaleiðtog- inn Jesse Jackson kom á eigin veg- um til Belgrad í gær. Með í för eru nokkrir trúarleiðtogar og ætla þeir að reyna að fá bandarísku hermenn- ina þrjá, sem Serbar handtóku í síð- asta mánuði í Makedóníu, leysta úr haldi og þar með ýta undir lausn deilunnar. Á meðan þessu fer fram halda flóttamenn áfram að streyma þús- undum saman yfir landamæri Kosovo til nágrannaríkjanna. í Makedóníu vora hinir nýkomnu fluttir i ófullgerðar búðir með engri hreinlætisaðstöðu og sagt að sofa úti undir beram himni, með plastá- breiðu yfir sér. Þá hafa stjómvöld i Júgóslavíu höfðað mál fyrir Alþjóðadómstóln- um gegn tíu NATO-löndum sem taka þátt í loftárásunum. Málið verður tekið fyrir í maí. Bandaríski blökkumannaleiðtoginn séra Jesse Jackson kom til Belgrad í gær til að leggja sitt lóð á vogarskálarnar við að finna lausn á átökunum í Júgóslavíu. I för með Jackson eru aðrir trúarleiðtogar. Færeysk stelpa fékk góðar fréttir: Ekki HlV-smituð Fjórtán ára gömul færeysk stúlka, Sóley Sivertsen frá Hoyvik, fékk nafn sitt skrifað í annála lækn- isfræðinnar í gær þegar læknar á ríkisspítalanum í Kaupmannahöfn úrskurðuðu hana heilbrigða. Sóley fékk HlV-smitað gjafablóð þegar hún gekkst undir skurðaðgerð fyrir rúmu ári en veiran, sem veldur al- næmi, náði ekki að smita hana. Jan Gerstoft yfirlæknir segir að það hafi sennilega gert gæfumuninn að mjög fljótlega uppgötvaðist að gjafablóðið var smitað og því hafi strax verið gripið til aðgerða. Og þær dugðu. Læknirinn segir þó ákaflega sjaldgæft aö hægt sé að grípa jafnsnemma í taumana. Borgum þér fyrir að léttast. Við leitum að 36 manns sem eru ókveðin i að grennast og lóta sér liða vel. Ráðlagt af læknum. Uppl. í síma 899 8668 og 462 6683. Aðalfundur Málarafélags Reykjavíkur Aöalfundur Málarafélags Reykjavíkur verður haldinn fimmtudaginn 6. maí 1999 að Lágmúla 5, 4. hæð, kl. 18. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Hugsanlegar breytingar á húsnæðismálum félagsins. 3. Önnur mál. Mætið stundvíslega. Kaffi og veitingar. Stjórnin 3íómiði á mytidlna Körfuboltahundirm Bubby 2 Agnar L. Kristinsson Alex Ross Aðalsteinsson Alexander Már Alexandra Ó. Sigurðardóttir Alexandra Pálsdóttir Alfred G. Alfredsson Alma B. Ragnarsdóttir Andri F. Guðmundsson Andri M. Þorvarðarson Aníta Þ. Tryggvadóttir Anna Guðjónsson Anna H. Jónasdóttir Anna K. Jacobsen Anna K. Jónmundsdóttir Anný M. Lárusdóttir Ama Ó. Gunnarsdóttir Arnar Þ. Halldórsson Amar F. Þorsteinsson Amar F. Þrastarson Amar Freyr Amar I. Halldórsson Amar Rögnvaldsson Amar Þ. Kristjánsson Amdís Ásgeirsdóttir Amór Daði Aron Sigurðsson Aron T. Bjömsson Auður Allansdóttir Auður Ákadóttir Auður Ö. Kristbjömsdóttir Ágúst Sigurðarson Ámi Finnsson Ámi J. Einarsson Ásbjöm L. Christensen ÁsgeirT. Guðmundsson Berglind Sigurðardóttir Berglind Þrastardóttir Birkir Steinn Erlingsson Bima Guðmundsdóttir Bima K. Hilmarsdóttir Bima Ó. Sigurbjartsdóttir Bjami M. Sigurðarson Bjöm Ó. Jóhannsson Bogi R. Einarsson Bryndís K. Bjömsdóttir Brynja Böðvarsdóttir Dagný F. Elvarsdóttir Dagný Ó. Ragnarsdóttir Dagur G. Jónsson Daníel Á. Gautason Daníel K. Kristinsson Ebba Finnsdóttir Edda Hreinsdóttir Egill I. Jacobsen EinarA. Ólafsson Einar Á. Magnússon Einar Ólafsson Eh'as Guðlaugsson Elín M. Ingimundardóttir Elsa B. Guðjónsdóttir Elva B. Gunnarsdóttir Emil Fannar Emma S. Helgadóttir Enok S. Sigurðsson Erla B. Bjömsdóttir Erla S. Ólafsdóttir Erlingur B. Helgason Emir Magnússon Eva R. Ellertsdóttir Eva S. Helgadóttir Eydís Einarsdóttir Eygló Bvlgja Fanney Ö. Pálsdóttir Fanný D. Jónsdóttir Finnur Ö. Róbertsson Fjóla H. Bjömsdóttir Friðgerður R. Auðunsdóttir Friðjón Pálsson Friðrik G. Óskarsson Friðrik R. Friðriksson Garðar G. Hauksson Gestur Auðunsson Grétar Kárason Guðfmna Þ. Gunnarsdóttir Guðjón B. Guðjónsson Guðný B. Guðmundsdóttir Guðný R. Jóhannsdóttir Guðrún Inga Guðrún Ósk Guðrún S. Unnarsdóttir Gunnar F. Kristjánsson Gunnar L. Pálsson Gunnar Ævarsson Hafdís M. Lámsdóttir Hafþór I. G. Sigurðsson Halldór J. Gunnarsson Harpa D. Þorsteinsdóttir Harpa H. Stefánsdóttir nr. 180588 nr. 15425 nr. 1020 nr. 21088 nr. 3830 nr. 15012 nr. 6825 nr. 12152 nr. 8799 nr. 13332 nr. 14817 nr. 14710 nr. 15428 nr. 11744 nr. 13523 nr. 11431 nr. 15146 nr. 11610 nr. 7118 nr. 6018 nr. 7723 nr. 14921 nr. 171088 nr. 11166 nr. 1078 nr. 12678 nr. 15108 nr. 14454 nr. 11197 nr. 9568 nr. 10066 nr. 10761 nr. 5830 nr. 5816 nr. 6477 nr. 10065 nr. 12191 nr. 8504 nr. 14872 nr. 14514 nr. 9800 nr. 8959 nr. 7300 nr. 7289 nr. 12113 nr. 4500 nr. 6225 nr. 6958 nr. 9396 nr. 9361 nr. 3341 nr. 5064 nr. 8646 nr. 15429 nr. 12540 nr. 14964 nr. 14554 nr. 6342 nr. 15424 nr. 9333 nr. 8877 nr. 21119 nr. 14728 nr. 14678 nr. 2143 nr. 12514 nr. 15181 nr. 7412 nr. 15204 nr. 14003 nr. 11245 nr. 6581 nr. 6626 nr. 7451 nr. 2451 nr. 6394 nr. 2519 nr. 15145 nr. 12902 nr. 2859 nr. 10647 nr. 2439 nr. 10651 nr. 12814 nr. 6374 nr. 15318 nr. 6625 nr. 6369 nr. 12066 nr. 13085 nr. 14987 nr. 5859 nr. 8159 nr. 8802 nr. 10067 nr. 14476 nr. 13874 nr. 9423 Haipa H. Stefánsdóttir Heiðrún Lind Heiður E. Guðrúnardóttir Helga Sæmundsdóttir Hildigunnur S. Aðalsteinsdótlir Hinrik Ö. Þorfmnsson Hlynur F. Þorgeirsson Hlynur Indriðason Hólmfríður Helgadótti Hólmfríður Magnúsdóttir Hrefna M. Sigurðardóttir Hugrún Vignisdóttir Ingvar Örn íris Ó. Hjálmarsdóttir fvar O. Þorsteinsson Jóhann Guðjónsson Jóhann J. Jóhannsson Jóhann P. Harðarson Jóhanna B. Sveinsdóttir Jón I. Þórðarson Jóna M. Þorgeirsdóttir Kara Ingólfsdóttir Karen O. Alfreðsdóttir Karl A. Jacobsen Katrín Ósk Kolbrún E. Haraldsdóttir Kolbrún Eva Kristel Finnbogadóttir Kristinn H. Helgason Kristín Guðlaugsdóttir Kristjana B. Reynisdóttir Kristný Ásta Laufey Steinsdóttir Laufey Steinsdóttir Lára B. Grétarsdóttir Leó Jóhannsson Lilja K. Þrastardóttir Magnús Brynjólfsson Margrét J. Gunnarsdóttir Margrét L. Ágústsdóttir María B. Bjamadóttir María D. Sigurjónsdóttir Mikael F. Hannesson Oddur Ólafsson Oliver Finnsson Ólafur E. Birgisson Ólafur I. Hansson Ólafur S. Helgason Ólöf R. Gísladóttir Ólöf Ö. Halldórsdóttir Ómar S. Heiðarsson Ómar Þ. Hjaltason Óskar Jafetsson Páll Helgason Ragnar H. Hauksson Ragnar I. Klemensson Ragnhildur D. Pétursdóttir Reynir Snorrason Róshildur A. Hilmarsdóttir Sandra Ó. Eggertsdóttir Sandra Ó. Egilsdóttir Sandra Silfá Sandra V. Jónsdóttir Sif Jónsdóttir Sigríður Ó. Ólafsdóttir Sigrún E. Einarsdóttir Sigrún E. Magnúsdótti Sigtryggur Einarsson Sigurbjöm Sigurbjartsson Sigvaldi Þorsteinsson Sóley Ö. Karlsdóttir Sólveig M. Erlendsdóttir Stefanía Ásgeirsdóttir Sævar Ingi Telma Halldórsdóttir Theodór Tandri Tinna Freysdóttir Tinna Ó. Grímarsdóttir Tinna Sigurz Tinna Sturludóttir Tómas Æ. Ólafsson Unnar Kristjánsson Vala B. Birgisdóttir Vignir Jóhannesson Vilborg J. Gunnarsdóttir Vilfríður H. Hrafnsdóttir Vilhjálmur Magnússon Vilhjálmur Vilhjálmsson Þorgerður E. Bjömsdóttir Þorgerður Hafsteinsdóttir Þóra L. Ragnarsdóttir Þórarinn og Hafþór Þórdís Stella Þórður Ásþórsson Þórhallur Ö. Ragnarsson Þómnn B. Heimisdóttir Örvar D. Ingason nr. 9423 nr. 6599 nr. 3594 nr. 2424 nr. 6990 I nr. 15216 1 nr. 290390 nr. 3599 nr. 8892 nr. 11566 nr. 14591 nr. 9032 nr. 2357 nr. 15093 nr. 5545 nr. 5594 nr. 11537 nr. 11334 nr. 2972 nr. 14961 nr. 12358 nr. 5124 nr. 8607 nr. 15430 nr. 8626 nr. 3247 nr. 5179 nr. 11428 nr. 14725 nr. 6343 nr. 14737 nr. 9028 nr. 4710 nr. 4710 nr. 6198 nr. 9706 nr. 3202 nr. 12515 nr. 7784 nr. 11243 nr. 7475 nr. 6415 nr. 13719 nr. 12033 nr. 15426 nr. 15065 nr. 260595 nr. 14727 nr. 14181 nr. 8048 nr. 12971 nr. 11789 nr. 4650 nr.3244 nr. 7726 nr. 2213 nr. 14302 nr. 10962 nr. 12404 nr. 11965 nr. 5756 nr. 7599 nr. 4910 nr. 14991 nr. 15041 nr. 7290 nr. 7640 nr. 021091 nr. 9797 nr. 12307 nr. 5461 nr. 10950 nr. 12653 nr. 14670 nr. 9747 nr. 10163 nr. 10668 nr. 12480 nr. 15200 nr. 9196 nr. 50189 nr. 141291 nr. 5923 nr. 12339 nr. 12813 nr. 14147 nr. 4668 nr. 7696 nr. 12271 nr. 4055 nr. 9290 nr. 14195 nr. 6815 nr. 3301 nr. 14568 nr. 12758 nr. 6989 Krakkaklúbbur DV og Stjörnubíó þakka öllum kærlega fyrir þátttökuna og óska vinningshöfum til hamingju. Vinningshafar nálgist bíómiðana í miðasölu Stjörnubíós. Hver miði gildir fyrir tvo. Góða skemmtun.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.