Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1999, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1999, Blaðsíða 24
FÖSTUDAGUR 30. APRÍL 1999 24 Agúst Einarsson er í baráttusæti Samfylkingarinnar á Reykjanesi. Breytum rétt ■*r Vísir.is hefur opnað öðruvísi kosningavef sem unninn er í samvinnu við TölvuMyndir. Gestum Vísis gefst kostur á að finna út hvernig hreyfingar á atkvæðamagni í einstaka kjördæmum breytir skipan þingsæta. ■ Fréttir úr heimi stjórnmála ■ Fréttir úr kjördæmunum ■ Skýr framsetning á niðurstöðum allra skoðanakannana ■ Framboðin og framboðslistarnir ■ Úrslit kosninga frá 1995 ■ Allar upplýsingar varðandi framkvæmd kosninganna ■ Lesendabréf ■ Aðsendar greinar ■ Leiðarar ■ Véfréttir Sviðsljós_________________________I>v Hugh Graut að verða fertugur: Vill ólmur verða pabbi Hjartaknúsarinn og fallni engillinn Hugh Grant nálgast fertugs- aldurinn hraðar en aug- að fær greint og hefur það greinilega tekið sinn toll á sálarlífi hans. „Ég verð að eignast böm,“ stundi hinn 38 ára gamla leikari á frumsýningu kvikmynd- arinnar Notting Hill í London um daginn. „Þetta er farið að verða dálítið fáránlegt. Ég verð að fara að koma mér að verki. AUir eiga böm nema ég. Ég held að ég yrði dá- samlegur faðir,“ sagði kappinn svo siðar í viðtali við blaðið DaUy Telegraph. Hugh hefur þó nokkrar áhyggjur af því að kærast- an, hin stórglæsilega Liz Hurley, sé ekki alveg jafhá- Qáð. „Elizabeth sagðist vUja eignast böm en ég hef áhyggjur af henni. Hún sagðist einu sinni vUja kanínu svo ég keypti eina handa henni. Hún varð hins vegar leið á dýrinu eftir klukkutíma," sagði Hugh. Angelina Jolie leikur eitt aðalhlutverkanna í kvikmyndinni Pushing Tin sem verið er að sýna í Bandartkjunum um þessar mundir. Á móti henni leika með- al annars Cate Blanchett og John Cusack. Skjár 1 er öllurn opinrt án endurgjalds. Stöðin er eingöngu rekin á auglýsingum. * UtbreiðslusvteðiSkjás L- Faxafló as vte ðið Suðurnes Suðurland Akranes Til að stilla inn á myndlykil veljið fyrst CP takka, stimplið síðan inn 63 eða 99, mismunandi eftir endurvarpi Þegar mynd er komin ýtið þá á opin tígul, sláið inn minnisnúmer og síðan á lokaðan tígul. Endið aðgerð með aðýta aftur á CP takkann. Stöðin er nú föst íminni á lyklinum. BRBIDVAStPID m K APAI JVÆÐINGæhf liaklur.gíHu 14 Keflavík Sánl; 421-1432 ÓKEYPIS SiÓNVAPSSTÖt - dLLBH OPIN Skjár 1 er sendur út á örbjlgju og á Breiðvarpi Eandssímans. Ef þú þarft aðstoð við að stilla á Skjá 1 hringdu í 544-4242 og starfsmenn stöðvarinnar munu leiðbeina þér.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.