Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1999, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1999, Blaðsíða 27
JU'V FÖSTUDAGUR 30. APRÍL 1999 27 AncHát Konráö Óskar Auðunsson bóndi, Búðarhóli, Austur-Landeyjum, lést á Landspítalanum að morgni mið- vikudagsins 28. apríl sl. Rósa Dóra Helgadóttir, Heiðar- lundi 6B, Akureyri, lést á Fjórð- ungssjúkrahúsinu á Akureyri mið- vikudaginn 28. apríl. Vilborg Guðmiuidsdóttir, hjúkr- unarheimilinu Seli, áður til heimil- is á Eyrarvegi 17, Akureyri, lést fimmtudaginn 29. apríl. Kristján Pálsson bifreiðastjóri, Lönguhlíð 18, BOdudal, lést mið- vikudaginn 28. apríl. Jóhanna Unnur Erlingsson Ind- riðadóttir lést á hjartadeild Land- spítalans aðfaranótt miðvikudags- ins 28. apríl. Margrét Jósefsdóttir, Álftamýri 52, lést á öldrunardeild Landspítal- ans miðvikudaginn 28. apríl. Júlíana Guðrún Þorleifsdóttir, frá Móhúsum í Garði, lést á hjúkr- unarheimilinu Garðvangi miðviku- daginn 28. apríl sl. Jarðarfarir Þorgeir Þórarinn Þorsteinsson, Grund, Skorradal, verður jarðsung- inn frá Hvanneyrarkirkju laugar- daginn 1. maí k 1.14. Margrét Katrín Jónsdóttir verður jarðsungin frá Sauðárkrókskirkju laugardaginn 1. maí kl. 13. Björg Pálína Jóhannsdóttir, Suð- urgötu 51, Siglufirði, verður jarð- sungin frá Siglufjarðarkirkju laug- ardaginn 1. maí kl. 11. Tilkynningar Byggt og búið Vegna framkvæmda við tengibygg- ingu Kringlunnar þurfti að loka Byggt og búið á núverandi stað. Að- algangur Kringlunnar kemur til með að liggja þvert í gegnum svæð- ið sem áður hýsti verslunina. Byggt og búið verður opnað aftur á svip- uðum slóðum í Kringlunni í haust. Kvennadeild Skagfirðingafélags- ins í Reykjavík Skagfirskt kaffi og hlutavelta verður i Drangey, Stakkahlíð 17, laugardag- inn 1. maí, kl. 14. Tapað fundið Tara er týnd! Hún hvarf frá heimili sínu í Kollafirði laugardaginn 24. apríl. Finnandi er vinsamlegast beð- inn um að hringja í síma 566-6699, eft- ir kl. 19. Bílskúrssala Bílskúrssala verður að Hávallagötu 16 sunnudaginn 2. maí, kl. 11.30-17, vegna fyrirhugaðrar stórviðgerðar á orgeli Kristskirkju, Landakoti. Allur ágóði rennur til viðgerðar á orgelinu. Adamson m WÞ *yr\r 50 30. apríi 1/1(91 dfl& árum 1949 Varnir Vestur-Evrópu Vestur-Evrópuþjóöirnar eru nú byrjaöar hervarnarlega samvinnu í smáum stíl og ter þessi samvinna i þá átt aö efla kynn- ingu á vopnum og varnartækjum og gefa tækifæri til þjálfunar í meðferð þeirra. I Slökkvilið - lögregla Neyöamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Háfnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 555 1100. Keflavík: Lögregian s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkviliö 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabiíreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitisapóteki í Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu era gefiiar í síma 551 8888. Lyfja: Lágmúla 5. Opið alia daga frá kl. 9-24.00. Lyfja: Setbergi Hafiiarfirði, opið virka daga frá kl. 10-19, iaugd. 10-16 Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Iðufelli 14: Opið mánd.-fimmtd. kl. 9- 18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 2600. Árbæjarapótek. Opið v/daga kl. 9-19, lad. 11-15. Breiðholtsapótek Mjódd: Opið mánd-miðd. kl. 9-18, fimtd-fóstd. 9-18.30 og laugd. 10-14. Skipholtsapótek, Skipholti 50c: Opið laugard. 10-14. Sími 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21: Opið laugd. 10.00-14.00. Sími 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ: Opið mánd.-fóstd. frá kl. 9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Sími 553 5213. Ingólfsapótek, Kringl.: Opið laud. 10-16. Laugavegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Simi 552 4045. Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16: Opið laugard. 10-14. Sími 551 1760. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu: Opið laugard. kl. 10.00-16.00. Hraunbeigsapótek, Hraunbergi 4: Opið laugardaga frá kl. 10.00—14.00. Hagkaup Lyfjabúð, Mosfb.: Opið mánud.-fóstud. kl. 9-18.30 og laugard. kl. 10-14. Hagkaup Lyijabúð, Skeifunni: Opið virka daga kl. 10-19 og Id. kL 10-18, sud. lokað. Apótek Garðabæjar Opið lau. kl. 11-14. Apótekið Smáratorgi: Opið alla daga kl. 9-24. Simi 564 5600. Apótekið Smiðjuvegi 2. opið mánd.-fimmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Simi 577 3600. Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2, opið mánd.-fimmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl. 10-16. Sími 561 4600. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið alla daga frá kl. 918.30 og Iaud.-sud. 10-14. Hafnar- fjarðarapótek opið mánd.-fóstd. kl. 9-19, ld. kl. 10- 16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið ld. 10-16. Apótek Keflavíkur: Opið laugard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðumesja Opið laugard. og sunnud. frá kl. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga 10- 14. Akurevrarapótek og Stjömuapótek, Akur- eyri: A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um vörsluna til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11- 12 og 20-21. Á öðrum tímum er Iyfjafræðing- ur á bakvakt. Uppl. í sima 462 2445. Heilsugæsla Selfjamames: Heilsugæslust. sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjamames, sími 112, Hafnarflörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, sími 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgiöfmni í síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, lessu skyni eru tvær loftvarnaherdeildir f lann veginn aö fara frá Bretlandi til lollands og Beigíu, samkvæmt beiöni til ess aö kynna þessum þjóöum útbúnaö rezkra hersveita af þessu tagi. Seltjamames, Kópavog, Garðabæ og Haf'narfjörð er á Smáratorgi 1, Kópavogi, alla virka daga frá kl. 17-23.30, laugd. og helgi- d. kl. 9-23.30. Vitjanir og simaráðgjöf kl. 17-08 virka daga, allan sólarhr. um helgar og frídaga, síma 1770. Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráða- móttaka allan sólahr., simi 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimil- islækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, sími 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Simsvari 568 1041. Eitrunampplýsingastöð opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: Tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, sími 525 1710. Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, slmi 555 1328. Keflavlk: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslu- stöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 481 1966. Akurejri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslu- stööinni í sima 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögregl- unni í sima 462 3222, slökkviliðinu í sima 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavlkur: Fossvogur: Alla daga fiá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Barna-deild frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan sólar- hringinn. Heimsóknartími á Geðdeild er frjáls. Landakot: Öldrunard. frjáls heimsóknartími. Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma 525 1914. Grensásdeild: Mánd.-fostud. kl. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Amarholt á Kjalamesi. Frjáls heim- sóknartími. Hvltabandið: Frjáls heimsóknartimi. Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud- laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 18.30-20 og eftir samkomulagi. Meðgöngudeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Vifilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að striða þá er simi samtakanna 551 6373 kl. 17-20. Al-Anon. Skrifstofan opin mánd.-fimtd. kl. 9-12. Simi 5519282 NA-samtökin. Átt þú við vhnuefiiavandamái að stríða. Uppl. um fundi í síma 881 7988. Alnæmissamtökin á íslandi. Upplýsingasími er opinn á þriðjudagskvöldum frá kl. 20.00-22.00. Sími 552-8586. Algjör trúnaður og nafhleynd. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán. kl. 8-19, þrid. og miðvd. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Lokað frá 1. des. til 6. febr. Tekið á móti gestum samkv. samkomul. Uppl. í sima 553 2906. Árbæjarsafn: Lokaö frá 1. september til 31. maí. Boðið er upp á leiðsögn fýrir ferðafólk á mánud., miðvikud. og fóstud. kl. 13.00. Tekið er á móti hópum ef pantað er með fyrirvara. Nánari uppiýsingar fást í síma 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavlkur, aðalsafh, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fósd. kl. 11-19, laud. kl. 13-16. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fód. kl. 11-19, laud. kl. 13-16 Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfh eru opin: mánud - fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 11-19, laud. kl. 13-16. Aðalsafh, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud.-fostd. kl. 13-17, laud. kl. 13-16. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud - föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, fimtd. kl. 15-19, fóstd. kl. 11-17. Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mád.-fimd. kl. 10-20, fód. kl. 11-19, lad. kl. 13-16. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustimdir fyrir böm: Aðalsafh, þriðjud. kl. 14-15. f Gerðubergi, Ðmmtud. kl. 14-15. Bústaðasafh, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, mid. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.—31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Bros dagsins Daviö Oddsson var í góöu yfirlæti hjá móöur sinni sem átti 77 ára afmæli á dögunum. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar. Opið ld. og sud. miili kl. 14-17. Höggmyndagarðurinn er opin alla daga. Listasafn Siguijóns Ólafssonar. Opið ld. og sud. milli kl. 14-17. Tekið á móti gestum skv samkomul. Uppl. í síma 553 2906. Safh Ásgrims Jónssonan Opið alla daga nema mánd., í júní-ágúst. f jan.-maí, sept.-desemb., opið eftir samkomulagi. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Spakmæli Hældu veðrinu að kvöldi og konu þinni að morgni. Finnskur Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjall- ara opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd. Bókasafh: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl. 14-17. Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18. Sjóminjasafn fslands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði. Opið laugd. og sunnud. frá 1. okt. til 31. maí frá ki. 13-17. Og eftir samkomulagi fyrir hópa. Simi 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritiine Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafh, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóöminjasafn íslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofhun Áma Magnússonar, Ámagarði við Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd, miðvd og fimmtd kl. 14-16 til 14. maí. Lækningaminjasafhið i Nesstofu á Sel- tjamamesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar i síma 5611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Lokað í sumar vegna uppsemingar nýrra sýninga sem opnar vorið 1999. Iðnaðarsafhið Akureyri: Dalsbraut 1. Opið á sund. kl. 14-16. Fyrir hópa er opnað á öðrum tímum. Pantið í síma 462 3550. Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafharfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar- nes, simi 568.6230. Akureyri, sími 461 1390. Suð umes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, simi 565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjav. og Kópav., simi 552 7311, Seltjn., sími 561 5766, Suðum., sími 5513536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Sel- ijamames, sími 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri, simi 462 3206. Keflavik, simi 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., simi 555 3445. Símabilanin í Reykjavík, Kópavogi, Selfjamar- nesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum til- kynnist f 145. Bilanavakt borgarstofnana, sfmi 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svarað allan sólarhring- inn. Tekiö er við tílkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. STJORNUSPA Spáin gildir fyrir laugardaginn 1. maí. Vatnsberinn (20. jan. - 18. febr.): Vertu þolinmóður þó einhver virðist tillitslaus og ætlist til mik- ils af þér. Skilningur þinn á líöan vina þinna mætti vera meiri í dag. Fiskarnir (19. febr. - 20. mars): Ákveðinn atburður er átti sér stað nýlega verður ræddur fram og aftur og kannski meira en þú kærir þig um í augnablikinu. Hrúturinn (21. mars - 19. apríl): Þú hefur minna að gera í dag en þú bjóst við en forðastu aö sitja auðum höndum, þú verður því feginn seinna ef þú flýtir fyrir þér og lýkur einhverju í vinnunni. Nautiö (20. apríl - 20. maí): Þú þarft að fara varlega í fiármálum og forðast alla óhóflega eyðslu. Þá er líklegt að þú getir látið gamlan draum rætast. Ti-iburamir (21. maí - 21. júní): Vinur þinn á í vanda og leitar ef til vill til þín eftir hjálp. Það er ekki víst að þú getir hjálpaö honum nema fá aðra til aö hjálpa þér við þaö. Krabbinn (22. júni - 22. júlí): Fyrri hluti dagsins verður rólegur en þegar líður á daginn er hætt viö að þú hafir ekki tíma til að gera allt sem þú þarft að gera. Ljónið (23. júlí - 22. ágúst): Óvæntur atburður setur strik í reikninginn og gæti raskað áætl- un sem gerð var fyrir löngu. Vertu þolinmóður við þína nánustu í dag. Meyjan (23. ágúst - 22. sept.): Sambandi við vini þína er gott um þessar mundir og þú nýtur virðingar meðal þeirra sem þú umgengst. Happatölur eru 4, 28 og 32. Vogin (23. sept. - 23. okt.): Þú ættir að hugsa þig vel um áður en þú tekur að þér stórt verk- efni því það gæti tekið meiri tíma en þú heldur í fyrstu. Sporödrekinn (24. okt. - 21. nóv.): Þú ert ofarlega í huga ákveðinnar manneskju og skalt fara vel að henni og ekki gagnrýna of mikið það sem hún gerir. Bogmaðurinn (22. nóv. - 21. des.): Dagurinn lofar góðu I sambandi við félagslifið og lfklegt er að það verði líflegt. Þú þarft að huga að eyöslunni og passa að hún fari ekki úr böndunum. Steingeitin (22. des. - 19. jan.): Þú leysir vel af hendi verk sem þér er sett fyrir í vinnunni en það gæti gengið illa aö leysa ágreiningsmál heima fyrir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.