Dagblaðið Vísir - DV - 01.05.1999, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 01.05.1999, Blaðsíða 2
2 LAUGARDAGUR 1. MAÍ 1999 fréttir „Galdrabrennur" og átök í Iðnskólanum - hart sótt að Ingvari Ásmundssyni skólameistara „Eg læt ekki flæma mig úr starfi með galdrabrennum. Hér starfa 130 kennarar og um fjórðungur þeirra er með andóf gegn mér; því miður,“ sagði Ingvar Ásmundsson, skóla- meistari í Iðnskólanum, að loknum átakafundi í skólanum í gær þar sem bomar voru upp fjölmargar ályktanir gegn honum og stjórn hans á skólanum. Á kennarafundi á fímmtudaginn lá við að til átaka Þórir Schiöth, formaöur Tann- iæknafélagsins, fagnar því aö Tryggingastofnun fer að lögum. Tryggingastofn- un braut lög á þroskaheftum - segir Þórir Schiöth „Reglugerð sem tók gildi í ársbyrjun 1998 fól í sér niður- skurð á forvörnum þroska- hamlaðra," sagði Þórir Schiöfli, formaður Tannlæknafélags ís- lands, í gær. Þórir segir að samkvæmt lögum hafi þroska- hamlaðir ekki átt að falla undir þessa reglugerð. Engu að síður hafi Tryggingastofnun látið sér sæma í meira en ár að skera niður forvarnir þroskahaml- aðra. „Tryggingastofnun hefur núna leiðrétt þetta, þeir skilja það að þeir fóru ekki að lögum. Leiðréttingin kom 13. april, þá var vinnureglum breytt í þá veruna að nú er farið að lögum. Stjórn Tannlæknafélagsins fagnar því að sjálfsögðu," sagði Þórir Schiöth í gær. Þórir sagði enn fremur að án efa væri það þrýstingi á stofn- unina að þakka að hún ákveður að fara að lögum. Bæði Tann- læknafélagið og Þroskahjálp heföu beitt sér mjög í málinu. Karl Steinar Guðnason heföi ekki viljað hlusta á sig þegar hann gekk á hans fund í nóv- ember síðastliðnum. Þegar Þroskahjálp kom með tann- læknum í málið hefði orðið góð breyting á. -JBP kæmi á milli skóla- meistara og Egils Guðmundssonar, deildarstjóra hönn- unardeildar, þegar Ingvar vildi slíta fundi en Egill halda áfram. Gekk skóla- meistari þá ógn- Ingvar As- an(jj ag Agli, byrsti mundsson. sjg og stjakaði við Gert er ráð fyrir að sex fulltrúar frá íslandi sæki þriggja vikna ráð- stefnu um póstmál sem Alþjóða- stofnun póstmanna gengst fyrir. Jón Birgir Jónsson, ráðuneytis- stjóri í samgöngvnáðuneytinu, seg- ir að ráðstefnan í Kína verði stutt miðað við það sem áður var. í Ríó de Janeiro hafi verið haldin sex vikna ráðstefna um póstinn og að henni lokinni hófst jafnlöng ráð- stefna um símann. Á ráðstefnum þessum er meðal annars verið að raða niður tíðnisviðum fyrir símann en á póstráðstefnum eru mörg álitaefn- in til lykta leidd, enda sinn siður í honum. Var skólameistari leiddur brott við svo búið. „Ég ýtti aðeins við upphandlegg mannsins þegar hann vildi ekki sætta sig við að fundinum væri lok- ið. Og að ég hafi verið leiddur á brott er ekki sannleikanum sam- kvæmt. Kennari sem vildi eiga við mig orðastað tók undir handlegg minn og við gengum saman út. Ég leit frekar á það sem vinarbragð," hverju landi. Fjöl- margt í póstkerf- inu er samræmt og ýmsir vankant- ar í póstkerfi heimsins eru lag- færðir. Jón Birgir Jóns- son segir að ekki sé endilega víst að ísland nýti sér að senda sex fulltrúa, en hann telur að trúlega fari sá ráðherra sem fari með samgöngumál að afloknum kosningum, ásamt ráðuneytisstjór- anum, en ekki muni þeir dvelja sagði Ingvar Ásmundsson. Kennarafundi var fram haldið í gær en var frestað á ný þar sem ekki náðist eining um fjölmargar ályktanir gegn skólameistara: „Þvi miður er þessi andófshópur stærri en ég hélt en ég held að það sé eng- um greiði gerður með því að ég hætti. Ég læt ekki flæma mig burt,“ sagði Ingvar Ásmundsson. þar lengur en í viku í hæsta lagi. Aðrir fulltrúar munu koma frá Póst- og fjarskiptastofnun og frá Is- landspósti. Jón Birgir segir að íslenskir póstmenn hafi náð góðum árangri í útburði pósts, um 93-95 prósent pósts berist móttakanda innan sól- arhrings eftir að hann berst á ís- lenskt pósthús. Danir gera betur og ná 98 prósentum. Jón Birgir segir að fjölmargar nýjungar komi fram á ráðstefnum sem þessum og nóg séu umræðuefnin. Enginn efi sé á gagnsemi þess að póstmenn heimsins ræði saman um vanda- málin. -JBP stuttar fréttir Umhverfisskrifstofa Guðmundur Bjamason umhverf- isráðherra opnaði í gær skrifstofu Norðurskautsráðsins um vernd gegn mengun hafsins á norð- urslóðum (PAME) á Akur- eyri, við athööi af því tilefni. Soflia Guð- mundsdóttir umhverflsverk- fræðingur hefur verið ráðin fram- kvæmdastjóri skrifstofunnar. Sýking Sóttvarnalæknir, Hollustu- vernd ríkisins, yfirdýralæknir og Sýklafræðideild Landspítala vekja athygli á mikilli aukningu á campylobacter-sýkingum hér á landi. Neytendum er bent á að forðast að láta hrátt kjöt eða blóð- vökva úr því menga önnur mat- væli, einnig að varast neyslu á illa steiktu kjöti, ógerilsneyddri mjólk, yfirborðsvatni þar sem hætta er á mengun og viðhafa ýtrasta hreinlæti viö matargerð. Óli Rúnar ráðinn Óli Rúnar Ástþórsson hefur ver- ið ráðinn fram- kvæmdastjóri Kaupfélags Ár- nesinga. Óli Rúnar er fram- kvæmdastjóri Atvinnuþróun- arsjóðs Suður- lands. Áður starfaði hann sem framkvæmda- stjóri Jöfurs hf. Básafell tapar Sjávarútvegsfyrirtækið Básafell hf. á ísafirði skilar 122 millj. kr. hagnaði fyrir afskriftir og fjár- magnskostnað en niðurstöðutala rekstrarreiknings var 229 millj. kr. tap á tímabilinu frá 1. september 1998 til 28. febrúar 1999. Handbært fé frá rekstri nam 94 millj. kr. Mikill skortur Um tvö þúsund manns eru á biðlista hjá Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar eftir félags- legum leiguíbúðum á höfuðborg- arsvæðinu. RÚV sagði frá. Baugur kaupir Útilíf Baugur hf. hefur gengið frá kaupsamningi við eigendur verslunarinnar Útilífs í Glæsibæ, samkvæmt öruggum heimildum Viðskiptablaðsins. Óljóst er hvort verslunin verður rekin áfram í Glæsibæ, þar sem hún hefur verið um árabil, að sögn Viðskiptavefs Vísis.is ÍS fækkar Stjórn íslenskra sjávarafurða hefur lagt niður störf nokkurra yf- irmanna í fyrirtækjum sem lið í baráttu sinni fyrir bættum rekstri fyrirtækisins. M.a. verða störf að- stoðarforstjóra og fast starf fram- kvæmdastjóra í Hamborg lögð nið- ur. Þá hefur framkvæmdastjóri sölu- og markaðsdeildar látið af störfum. Vísir.is greindi frá. Minna atvinnuleysi Atvinnuleysi á landinu í apríl mælist 2,2% í vinnumarkaðskönn- un Hagstofunnar. Þetta jafngildir því að um 3400 hafi verið atvinnu- lausir um miðjan apríl. Atvinnu- leysið er minna nú en í sama mán- uði í fyrra. RÚV greindi frá. Sjómannaafsláttur Davíð Oddsson forsætisráðherra lýsti því yfir á stjómmálafundi á Ákureyri í gær- kvöld að Sjálf- stæðisflokkur- inn mundi ekki taka þátt í af- námi sjómanna- afsláttar á næsta kjörtíma- bili. Hann sagði einnig að afslátturinn yrði ekki af- numinn nema tryggt yrði að sjó- menn stæðu jafn vel eftir á. RÚV sagði frá. -íbk Myndin er ekki frá fjöldabrúðkaupi heldur dimission kvennaskólanema í gær. Ljósmyndarinn rakst þar á þessar fallegu stúlkur í vorblíðunni. DV-mynd Hiomar Þór -EIR Finnur Ingólfsson viöskiptaráðherra opnaöi í gær nýjan viöskiptavef á Vísi.is. Viöskiptavefurinn, sem er samstarfs- verkefni Viðskiptablaösins, TölvuMynda og Vísis.is, er allsherjar upplýsingaveita um íslenskt atvinnu- og viöskipta- iíf. Á vefnum eru allar upplýsingar sem tengjast viöskipta- og atvinnulífi á einum stað. Á myndinni meö ráöherran- um er Þorvaldur Jacobsen, framkvæmdastjóri Vísis.is. DV-mynd E.ÓI. Þriggja vikna alþjóðleg póstráðstefna í Kína: Sex fulltrúar frá íslandi bókaðir Jón Birgir Jónsson ráöu- neytisstjóri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.