Dagblaðið Vísir - DV - 01.05.1999, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 01.05.1999, Blaðsíða 27
DV LAUGARDAGUR 1. MAÍ 1999 Matt Damon og Ben Affleck: Gulldrengimir guðlasta Heirasbyggðin hefur beðið þess með eftirvæntingu að gulldrengirnir Matt Damon og Ben Affleck láti írek- ar að sér kveða, eftir allar vinsæld- imar sem kvikmyndin Good Wiil Hunting naut. Aðdáendurnir gætu þó þurft að bíða enn lengur, vegna þess að Disneysamsteypan er að guggna á þvi að frumsýna nýjasta af- rek þeirra, sem ber heitið Dogma. Ástæðurnar eru þær að í mynd- inni á Alanis Morrissette að leika guð og Ben og Matt leika engla sem vísað hefur verið úr himnaríki. Þetta er meira en yfirmenn Disney vilja leggja nafn samsteypunnar við, en það sem skelfir þá mest, er að í myndinni er sagt að María og Jósep hafi haft samfarir og eignast barn og einnig að það sé til kvenkyns afkom- andi Krists á jörðu, og sú starfi á fóstureyðingarstofu. Hvemig þetta fór fram hjá fram- leiðendunum í byrjun er óljóst, en forstjóri Disney hræðist viðbrögð kaþólikka og segir að myndin, sem þó er fullkláruð, verði ekki frum- sýnd á sínum vegum. Það gæti þó verið að annað fram- leiðslufyrirtæki hefði í sér einhvem dug og heimsbyggðin fái þá að sjá herlegheitin með eigin augum. Eitt er þó víst að páfinn verður ekki með- al þeirra fremstu í biðröðinni. Kennir Crystal að berja Billy Crystal gengur ekkert of vel að berja frá sér. Þetta segja að minnsta kosti aðstandendur mynd- arinnar Analyze This. Verið var að kvikmynda atriði þar sem Biily á að berja mótleikara sinn, Joe Viterelli. Svo heppilega eða óheppilega vildi til að eðcdtöffarinn Robert De Niro var á vappi aftan við tökuvélamar, en hann leikur einnig í myndinni. Róbert er vanur alls kyns ofbeldi og tók Billy á eintal þar sem hann sagði honum að hann yrði að berja fastar. „Láta hann finna fyrir því,“ eins og Róbert orðaði það. Ákveðið var að leika barsmíðaatriðið aftur og þyngdi Billy kjaftshöggið til muna, en Róbert var enn ekki ánægður og lét hann lemja enn fast- ar. f þriðja skipti náði Billy að gera gamla bardagahundinum til hæfls, sem betur fer, en það fylgdi sögunni að Joe Viterelli hefði ekki verið skemmt. Undarlegar upp- eldisaðferðir Leikkonan Ellen Barkin hefur verið hálfskömmustuleg hina síðari daga. Skólastjóri sex ára gamallar dóttur hennar kallaði hana nefni- lega á teppið nýlega og var umræðu- efhið að Romy litla hefði verið að kenna öðram forskólanemum orð sem fengju jafnvel harðsvíraðustu togarasjómenn til að roðna. Skóla- stjórinn vildi fá að vita hvar bamið hefði lært þvílíkan munnsöfnuð. Romy sagði hreinskilnislega að hún hefði lært öll orðin af móður sinni sem notaði þau þegar hún öskraði á þá bUstjóra sem henni þættu gera eitthvað rangt í umferðinni. „Þetta var hræðilegt," viður- kenndi EUen. „Mér var sagt að litlu krakkamir gengju um æpandi: bíp- vítis bíp-vitinn þinn!“ EUen ákvað að láta þetta ekki á sig fá og tók tU við furðulega upp- eldisáætlun. Fremur en að líma fyr- ir munninn á krökkunum, kom hún á blótstund á heimUinu, tU þess að bömin fengju útrás fyrir blótþörf- ina. Romy litla og Jack bróðir henn- ar, sem er níu ára, mega líka blóta þegar þau verða æst á íþróttakapp- leikjum. En skyldi mamman ætla að hætta að formæla saklausum bíl- stjóram? finndu frelsið í fordfiesta á aðeins milljón og tólf Vélhjólasýning Laugard. 1. maf, kl. 10-17 - Sunnud. 2. maí, kl. 13-17 llijóla Gott úrval fylgihluta frá IXS: hjálmar, skór, fatnaður o.fl. V Skútuvogi 12a Sími 568 1044
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.