Dagblaðið Vísir - DV - 01.05.1999, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 01.05.1999, Blaðsíða 28
28 hestar Það var vor í lofti þegar dómar hófust á stóðhestum í Gunnarsholti síðastliðinn miðvikudag og góða veðrið hélst að mestu á meðan á dómum stóð. Mest var sýnt af stóð- hestum en einnig voru fiilldæmdar þrjár hryssur og tveir geldingar auk byggingardóma á fjölda hrossa. Margir ungu folanna fengu góða útkomu. Orrasynir voru áberandi í Gunnarsholti og stóð Garpur Orra- son frá Auðsholtshjáleigu efstur í 4 vetra flokkimum og Dynur Orrason frá Hvammi deildi efsta sætinu í 5 vetra flokknum með Keili Ófeigs- syni frá Miðsitju. Sjö stóðhestar undan Orra fengu hærri aðalein- kunn en 7,75 en alls voru fulldæmd- ir 39 stóðhestar. í sex vetra flokki voru ftilldæmd- ir 13 stóðhestar og fengu 9 þeirra hærri aðaleinkunn en 8,00 og 3 ein- kunn milli 7,75 og 7,99. Þröstur frá Innri-Skeljabrekku stóð efstur og fékk hæstu aðalein- kimn mótsins, 8,33. Hann er undan Kveik ffá Miðsitju og Glóu frá Innri-Skeljabrekku og fékk 8,15 fyr- ir byggingu og 8,51 fyrir hæfileika. Spuni frá Miðsifju, undan Ófeigi frá Flugumýri og Kötlu frá Miðsitju, fékk 8,10 fyrir byggingu, 8,39 fyrir hæfileika og 8,24 í aðaleinkunn. Brynjar frá Árgerði, undan Kolfinni frá Kjamholtum og Snældu frá Árgerði, fékk 7,98 fyrir bygg- ingu, 8,47 fyrir hæfileika og 8,22 i aðaleinkunn. Erpur-Snær frá Efsta-Dal II fékk 8,15 og Kolstakkur frá Ásgarði fékk 8,14 í aðaleinkunn. í 5 vetra flokknum voru full- dæmdir 14 stóðhestar og fengu 5 þeirra hærri aðaleinkunn en 8,00 og 7 hestar milli 7,75 og 7,99. Efstir stóðu Dynur frá Hvammi, undan Orra frá Þúfu og Djásn frá Heiði með 8,15 fyrir hæfileika, 8,37 fyrir gangtegundir og 8,26 í aðalein- kunn og Keilir frá Miðsitju undan Ófeigi frá Flugumýri og Kröflu frá Sauðárkróki. Keilir fékk 8,30 fyrir byggingu, 8,21 fyrir hæfileika og 8,26 í aðaleinkunn. Þór frá Prest- bakka er í þriðja sæti. Hann er und- an Svarti frá Unalæk og Gyðju frá Gerðum og hlaut 8,38 lyrir bygg- ingu, 8,11 fyrir hæfileika og 8,24 í aðaleinkunn. Kanslari frá Effi- Rauðalæk fékk 8,11 og Huginn frá Haga I fékk 8,10. í 4 vetra flokknum voru full- dæmdir 12 hestar. 4 fengu hærri aðaleinkunn en 8,00 og 2 einkunn milli 7,75 og 7,99. Garpur frá Auðs- holtshjáleigu fékk frábærar ein- kmrnir 8,03 fyrir byggingu, 8,37 lyrir hæfileika og 8,20 í aðalein- kunn. Hann er undan Orra frá Þúfú og Hildi ffá Garðabæ. Gnýr ffá Stokkseyri, undan Andvara frá Ey I og Gullbrá frá Kvíarhóli fékk 8,03 fyrir byggingu, 8,20 fyrir hæfi- leika og 8,11 í aðaleinkunn. Þymir ffá Þóroddsstöðum, al- bróðir Hams, undan Galdri og Hlökk frá Laugarvatni er bróður- befrungur hvað varðar byggingu því Þymir fékk nú 8,40 fyrir bygg- ingu en Hamur hefur mest fengið 8,35. Þymir fékk 7,66 fyrir hæfileika og 8,03 í aðaleinkunn. Djákni ffá Votmúla fékk 8,01 og Stæll ffá Miðkoti 7,98. -EJ Fetið í rúst en annað bara nokkuð gott „Þetta vora mjög góðir hestar þegar á heildina er litið og Ormur einstakur en hann er náttúrlega geldingur," sagði Ágúst Sigurðs- son landshrossaræktarráðunautur að lokinni sýningu í Gunnarsholti. „Mjög góðir og aðrir efnilegir ungir folar sáust og fengu góða út- komu. Það var helst að að menn riðu ekki hæga töltið nógu vel og eins var fetið í rúst hjá ansi mörg- um. Það er greinilegt að knapar hafa ekki undirbúið sig nógu vel fyrir fetsýningar. Það verður þó að taka tillit til þess að fet hefúr ekki verið sýnt hjá svo ungum hestum fyrr,“ segir Ágúst ennfremur. Sérstök einkmm er gefin fyrir hægt tölt og fet þó þessar einkunn- ir komi ekki inn í aðaleinkunnina. Fet má hvorki sýna í fyrstu ferð né þeirri síðustu og á að taka fetið á miðjum velli fyrir framan dómpall á sérstaklega afinörkuðum stikum. Dómarar telja að betur sé hægt að meta vilja og geðslag þegar knapi tekur hest niður af gangtegund á fet og aftur af feti á nýja gangteg- und. Það getur því verið mikil- vægt fyrir knapa að æfa þennan hluta sýningarinnar betur. Að öðra leyti var nokkuð gott hljóð í hrossaeigendum í Gunnars- holti. Ekki var mikið um þungar brúnir og formælingar í hornum. -EJ Víkingur Gunnarsson, Ágúst Sigurðsson og Jón Vilmundarson dómarar tóku þátt í dómstörfum af mikilli alvöru. DV-mynd E.J.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.