Dagblaðið Vísir - DV - 01.05.1999, Side 53

Dagblaðið Vísir - DV - 01.05.1999, Side 53
LAUGARDAGUR 1. MAÍ 1999 65 Elva Hólm Hreinsdóttir var prinsessa íslands á árlegri hátíð f Norfolk í Bandaríkjunum. Myndir Ransy Morr Hátíðahöld í Norfolk: Islensk prinsessa í Ameríku - næst verður það drottning Á hverju ári er í Norfolk haldin hátíö sem nefnd er Azalea-hátíðar- skrúðgangan. Þetta árið var hún haldin þann 17. apríl. Hátíðin er á vegum NATO og eru öll löndin sem aðUd eiga að sambandinu heiðruð. í mörg ár hefur íslendingafélagið í Norfolk tekið þátt í hátíðinni og verið með sér skrautvagn og var ekki breytt út af hefðinni í þetta skipti. Hver þjóð á sér skrautvagn og á hverju ári hlotnast einni þjóð sá heiður að eiga drottningu hátíð- arinnar. Aðrar þjóðir eiga prinsess- ur. ísland mun á næsta ári eiga drottningu hátíðarinnar og mun mikil dagskrá verða í kringum Is- land. Skrautvagn íslendingafélagsins siglir niður Norfolkstræti með vfkingum og ungum stúlkum í þjóðbúningum. Sesselja Siggeirsdóttir Seifer, formaður íslendingafélagsins f Norfolk, að- stoðar Söndu Fenton með búninginn. ■k iðsljós »** - '4 ” ■"» R - Guðrún Árnason heldur á sér hita með því að klæðast nokkrum peys- um sem voru til sölu á hátíðinni. All- ar þjóðirnar eiga bása á hátíðinni þar sem kynningarbæklingar eru gefnir og minjagripir seldir. þu vilt vita meira Ágúst Einarsson er í baráttusæti Samfylkingarinnar á Reykjanesi. Breytum rett VOR í MÍRU OPIÐ LAUGARDAG 10-18 SUNNUDAG 12-18 NÝ OG GLÆSILEG VERSLUN AÐ BÆJARLIND 6 HMOIíuluktir í garðinn og falleg garðkerti T 25% afsláttur af vönduðum garðhúsgögnum úrtekki - mikið úrval! SÍMI 554 6300 www.mira.is Bengt Lindquist umboðsmaður fatlaðra hjá Sameinuðu þjóðunum „Þó að íslenska ríkisstjórnin hafi verið ein sú fyrsta sem lét þýða Grundvallarreglur Sameinuðu þjóðanna um málefni fatlaðra, þá er ekki nóg að þýða þær. Það þarf líka að framfylgja þeim." Úr fréttabréfi Biskupsstofu: „Helmingur skjólstæðinga Hjálparstarfsins eru öryrkjar. Eru þetta sæmandi kjör í velferðarsamfélagi á tímum hagvaxtar og afgangs á fjárlögum? Vissir þú að öryrkjar á íslandi eru aðeins 7.776 talsins? Getur verið að það sé hagkerfinu ofviða að bæta kjör þessa hóps?" Janúar 1999. Desember 1997. .. * Oryrkjabandolag Islands ** Hðnnun: Bergdís

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.