Dagblaðið Vísir - DV - 01.05.1999, Blaðsíða 71

Dagblaðið Vísir - DV - 01.05.1999, Blaðsíða 71
LAUGARDAGUR 1. MAÍ 1999 83 Luc Besson við tökur á The Big Blue. Christopher Lambert og Isabelle Adjani, vann til fjölda verölauna og varð mjög vinsæl. Hann breytti síö- an nafni fyrirtækis síns í Les Films du Dauphins (Höfrungamyndir) áður en hann gerði The Big Blue, sem varð mest sótta kvikmynd í Frakklandi frá upphafi (var síðar slegin út af Les Visiteurs). Jéhanna af Örk Hann sló svo loks í gegn í Banda- rikjunum með Nikita, sem varð vin- sælasta útlenda myndin frá upphafi, bæði Bandaríkjunum og Bretlandi. Þáverandi kona hans og bamsmóð- ir, Anne Parillaud, lék aðalhlutverk- ið. Næst gerði hann Atlantis, heim- ildarmynd um sjávarlíf sem innihélt einhverjar fallegustu neðansjávar- myndir sem sést hafa. Leon gerði hann síðan upp úr einni persónunni í Nikita, og gerði með henni sinn gamla félaga Jean Reno að stjömu. Myndin fékk afar misjafna dóma og engin César-verðlaun þrátt fyrir fjölda tilnefhinga. Luc Besson virð- ist hafa haft sterkar taugar til myndarinnar þvi hann grét við verðlaunaafhendinguna. Síðasta mynd hans var The Fifth Element, þar sem hann leikstýrði Brace Willis og núverandi konu sinni, Milla Jovovich, í gamansöm- um framtíðartrylli sem á rætur sín- ar að rekja til sögu sem hann skrif- aði þegar hann var í skóla. Milla Jovovich mun leika Jóhönnu af Örk í næstu mynd kappans. Meðal ann- arra leikara era Faye Dunaway, Dustin Hoffman og John Malkovich. -PJ Jean Reno og Natalie Portman í Leon. Myndir Luc Besson Le Dernier Combat (1983) Þrjár og hálf stjarna ★★★i Myrk framtíðarsýn í svart/hvítu. Enginn segir neitt i myndinni því vírus hefúr gert alla mállausa. Þrír menn berjast um einu konuna í borginni. Jean Reno er stórkostlegur í hlutverki vígamannsins. Subway (1985) Þrjár stjörnur ★★★ Stílíseraður og léttlyndur óður til samfélags neðanjarðar- lestakerfisins i París. Fráhær tón- list og myndin undir áhrifúm frá tónlistarmyndböndum. Jean Reno býr til annan frábæran karakter. Nikita (1990) Þrjár og hálf stjarna ★★★i Virkilega flottur spennu- tryllir um konu sem er þjálfuð sem launmorðingi á vegum rikis- ins. Anne Parillaud er flott morð- kvendi, en viti menn: Jean Reno er enn flottari. The Assassin (1993) Tvær stjörnur ★★ Ekki mynd eftir Luc Besson, heldur amerísk endurgerð á Nikita. Þrátt fyrir toppleikara vantar kraftinn og stílinn (og Jean Reno). Léon (1994) Þrjár og hálf stjarna ★★★i Skrifuð fyrir Jean Reno upp úr hlutverki hans í Nikita. Jean Reno er skemmtilegasti drápari kvikmyndasögunnar og tekur víkingasveitir löggunnar í nefiö. The Rfth Element (1997) Fjórar stjörnur ★★★★ Brace Willis bjargar heiminum í framtíðinni. Flottasta og frumlegasta augnakonfekt sem sést hefur. Besta mynd leikstjór- ans þrátt fyrir að Jean Reno sé fjarri góðu gamni. -PJ Dyndbönd ** ★' Myndbandalisti vikunnar SÆTI JFYRRI j VIKA j ! i | VIKUR j ;Á listaj TITILL j ÚTGEF. J TEG. j 1 j i J 3 J i J ) Theres Somthing About Maiy J SMfan J J J Gaman j 2 j í 2 j 1 0 i j 2 ) j . J ) i J j 1 ) SnakeEyes j SAM Myndbond j J j Spema J 3 ! NÝ TheTmmanShow j CIC Myndbönd Gaman 4 j ! 3 j ) ! 4 ! RushHour J i Hyndform J J Gaman J 5 ! 4 ! 6 ! OutOfSight ! CIC Myndbönd j Gaman 6 J ! 5 1 j j J o J J á J i i KnockOff J Myndfonn J J j Spenna J ) Gaman j 7 ! 6 J 1 ! 7 ! Dr.Dolittle J Skrfan j 8 ! 9 J 9 J J ? J AptPupil ! Skífan j Spenna 9 ] ! NÝ J ) J 1 ' J ) Cant Hardly Wait J j Skffan J j Gaman 10 J 1 8 j 1 9 ! J 3 ) 1 J Savior J j Bergvik j J j Spenna j 11 ! NÝ J J 1 1 J J 1 ) J J ! 5 ! Spanish Prisoner Myndfoim j Spenna 12 J ! 7 The Horse Whisperer ) SAM Myndbönd j J ) Drama 13 ! io j ! 5 ! i J Halloween: H20 Skrfan ! Spenna 1 14 ! u J o J j L ) Chairman Of The Board Stjömubíó J Gaman 15 j « j j ! 2 ! Eve s Bayou J J SAM Myndbönd J J J Drama J 16 ! NÝ ! i ! i i Real Blonde ! Háskólabíó 1 j Gaman 17 I » J 1 ! 8 ! Blade J j Myndform j Spenna 18 J 11 ! 9 j The Mask Of Zorro Skífan J Spenna 19 13 ! 4 i Wishmaster SAM Myndbönd Spenna 20 ! NÝ J 1 i Sour Grapes Wamer Myndir J Gaman Myndband vikunnar Taxi ★ Klessubílaleikur Luc Besson þurfti að bíða í einn mánuð eftir því að Columbia-kvik- myndaverið samþykkti að ráðast í gerð The Fifth Element. Tímann notaði hann til að skrifa handritið að þessari mynd og lauk því daginn sem svarið kom frá Columbia. Eftir að hafa lokið við The Fifth Element nennti hann ekki að leikstýra myndinni og lét sér nægja að fram- leiða hana. Gérard Pirés var ráðinn leikstjóri og er skrifaður fyrir myndinni þótt Gérard Krawczyk hefði leikstýrt megninu af henni. Gérard Pirés slasaðist þegar hann datt af hestbaki og þar sem borgar- stjóm Marseilles var þegar búin aö gefa út leyfi með ákveðnum tima- setningum hljóp nafni hans Krawczyk í skarðið fyrir hann. Daniel er leigubilsstjóri sem eig- inlega ætti að vera kappaksturs- maður. Hann hefur fondrað svolítið við bílinn sinn og sett í hann mjög öfluga vél. Þegar lögreglumaðurinn Emilien (sem hefúr fallið átta sinnum á bílprófi) stendur hann að þeysireið um götur borgar- innar býður hann honum samning. Daniel gerist bíl- stjóri hans í nokkra daga og hjálpar honum að ná gengi þýskra bankaræningja sem iðulega kom- ast tmdan á hrað- skreiðum Mercedes-bílum. Emilien er mikið 1 mun að klófesta þá til að ganga í Leigubílstjórinn lífsglaði lendir í mörgum raunum. augun á samstarfskonu sinni sem er leikin af þokkadísinni Emmu Siöberg. Emilien svolítið klaufa- íur og óöruggur sig en Daniel hjálpar honum af bestu getu og sam- an fara þeir í æsi- bílaeltinga- leiki við ræningj- ana um götur Marseilles. Ekki líst mér á Luc Besson sem handritshöfund ef hann tekur heilan mánuð í að skrifa svona bull. Mynd- in er alveg ævin- týralega heimsk og ekki heil brú í nokkram sköpuðum hlut í handrit- inu. Það er í léttum dúr en ekkert sérstaklega fyndið. Nokkrum sinn- um má þó hlæja að myndinni og leikaramir standa sig almennt vel og virðast skemmta sér ágætlega. Samy Nacéri og Frederic Diefenthal ná nokkuð vel saman í hlutverkum töffarans og aulans. Fyrst og fremst er þetta klessubílaleikur og óneitan- lega era eltingaleikimir og klessu- keyrslm-nar tilkomumiklar. Þekktir ökuþórar úr kappakstursmanna- stétt sáu um aksturinn og meira en 100 bílar vora klesstir. Allur þessi hamagangur nægir þó ekki til aö halda úti almennilegri afþreyingu i heila mynd. Útgefandi: Háskólabíó. Leikstjóri: Gérard Pirés. Aðalhlutverk: Samy Nacéri og Frederic Diefenthal. Frönsk, 1998. Lengd: 85 mín. Bönnuð innan 12 ára. Pétur Jónasson—
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.