Dagblaðið Vísir - DV - 01.05.1999, Side 1

Dagblaðið Vísir - DV - 01.05.1999, Side 1
LAUGARDAGUR 1. MAI 1999 Reynsluakstur: Hyundai Sonata Rúmgóð og þægileg Þegar ný kynslóð af Hyundai Sonata var kynnt í Bandaríkjunum komst tímaritið Car and Dríve svo að orði að loks væri Hyundai kominn með bíl sem keppti við Toyota Camry og Honda Accord lið fyrir lið. Sé þetta bandaríska mat rétt er ekki spurning að Hyundai Sonata er boðin hér á býsna góðu verði. >t er um það að þessi kóreski bíll býður af sér góðan þokka og hönnunin er virðuieg um leið og hún gefur fyr- irheit um þægindi og rými. Salan Sjá hls. 36 Nissan Terrano II er laglegur bíll og nýtist mörgum vel vegna stærðar og lipurðar. Lipur sjálfskipting og ágæt- lega aflmikil dfsilvél gerir þennan bíl skemmtilegan í akstri. DV-mynd Teitur - lipur millistór jeppi Aflmikil dísilvél og lipur sjálfskipt- ing er ágæt blanda þegar Nissan Terrano II á í hlut. Við erum með einn slíkan í reynsluakstri í dag Sjá hls. 46 nýjustu bílunum Ætlar þú að kaupa notaðan bíl? Hvar er best að gera bílakaupin? mmm 77 - samkvæmt ísienskum kaupalögum + 20 daga reynslutími Hjá Bilaþingi Heklu veitum við sjálfsagða ársábyrgð gagnvart leyndum göllum á þeim bilum sem við seljum eins og okkur ber samkvæmt lögum. Ábyrgð þessi gildir tíl eins árs og miðast við eðlilega notkun og umhirðu bifreiðarinnar. Auk ábyrgðarinnar veitum við kaupanda 20 daga reynslutíma á bifreiðinni og innan þess tíma getur hann skipt biffeiðinni fyrir aðra ef hún uppfyllir ekki kröfur hans. - snýst um gott ástand bifreiðarinnar! Hjá Bílaþingi Hekiu hefúr sérhver biffeið verið ástandsskoðúð af fagmönnum og að sjálfsögðu emm við rilbúin tii að upplýsa viðskiptavini okkar um niðurstöður þeirrar skoðunar. Við ábyrgjumst að bifreiðir í okkar eigu hafa hvorki verið fluttar notaðar til landsins né verið skráðar sem tjónabifreiðir. Við leggjum metnað okkar í það að sem flestir sölumenn okkar séu löggiltir biffeiðasalar. - tll að auðvelda þér leitina! Leitin að draumabílnum getur verið löng og ströng. Við kappkostum að gera þér hana einfelda og skemmtilega, til dæmis með þvi að bjóða fúllkomna leitarvél i söluskrá okkar á nýrri vefsíðu Bilaþings. Slóðin erwww.bilathingjs. Með náinni samvinnu við íslensk lánalyrirtæki bjóðum við ávallt upp á bestu kjör sem í boði em á íslenskum bílamarkaði. Velkomin á Laugaveg 174 eða á www.bilathing.is - skipta mikfu máli! Við hjá Bílaþingi Heklu leimmstávalltvið að bjóða sem besm bíla hveiju sinni. Þeir bílar. sem Bílaþing Heklu býður ril sölu. hafe staðist stranga ástandsskoðun okkar og eiga þar af leiðandi að vera í góðu ástandi. Bílaþing Heklu starfar alfarið efdr lögum og reglum um sölu notaðra biffeiða. BILAÞI Nvm&k e-lff í bíhw! Laugavegi 174,105 Reykjavík, sími 569-5500 www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.