Dagblaðið Vísir - DV - 01.05.1999, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 01.05.1999, Blaðsíða 1
LAUGARDAGUR 1. MAÍ 1999 Einu sinni voru systkiní sem hétu Jóna og Jón. Strákurinn var að leika sár með trúð. Ni kom systir hans og vildi fá' trúðínn. Hún tók í fótinn á hon- um og strákurinn togaði á móti. Mamma kom og spurði hvað vasri að. „Jóna tók trúðinn sem <sg á," sagði Jón, kjökrandi. Mamma sagði við Jónu að hun yrðí að biðja Jón um að lána sér trúð- Systkinin urðu nú góð og mamma fór og keypti annan trúð \\ar\da Jónu. Unnur Gígj'a Ingimundar- dottir, 10 ára, Trönuhjalla 1, 200 Kópavogi. FONDRAP IRI5 0(3 DAVIÐ Systkinin á myndirmi heita íris og Davíð. Pavíð verður fjögurra ára í nasstu viku og Iris er alveg að verða sex ára og byrjar í skóla í haust. Hún er svo dugleg að teikna og lita eins og sjá má. Við þökkum Irisi kasrlega ¦fyrir myndina og óskum henni og litla bróður til hamingju með afmaslin! Systkinin eiga heima að Löngumýri 20 í Garðabas. Mamma þeirra Halla og Palla fór út í föndurbúð til að kaupa föndurdót har\da þeim. Þau astluðu að prjóna brúður. F3rúð- urnar áttu að vera með augu og fingur og allt. Mamma bjó til heimilisfang). trúð. Pau bjuggu til sjö eða átta bruður. María Jóhannsdóttir. (Oleymdi að ekrifa aidur og Krakkar! i/úAÍjí Nú gefst ykkur tækifæri til að gerast félagar í Krakkaklúbbi DV. Það eina sem þið þurfið að gera er að fylla út seðilinn sem er hér fyrir neðan og senda til Krakkaklúbbs DV, Þverholti 11,105 Reykjavík, merkt: Skírteini. Krakkaklúbbur DV er fyrir alla hressa krakka, 12 ára og yngri. Krakkaklúbbur DV sendir öllum nýjum meðlimum í klúbbnum Krakka- klúbbsskírteini. Á skírteininu er númer sem þið notið þegar þið sendið lausnir eða þrautir úr Krakkaklúbbshorninu. Skírteinið er einnig afsláttar- skírteini sem veitir ykkur afslátt á margvíslegri vöru og þjónustu. Að auki fá allir Krakkaklúbbsmeðlimir glaðning frá Tígra í afmælisgjöf. Bama-DV, sem kemur út á hverjum laugardegi, nýtur mikilla vinsælda. Tilgangur klúbbsins er einnig samvinna milli DV og yngri lesenda um skemmtilegt og fræðandi Barna-DV á laugardögum . () Já takk, ég vil svo sannarlega gerast meðlimur í Krakkaklúbbi DV. () Kortið mitt er týnt og ég vil gjarnan fá nýtt kort. Glæsilegir vinningar: 1 -2. vinningur: HandboTti, bolur og frfsbí 3.-4. vinningur: Körfubolti, bolur og frísbí Finnið andheiti orðanna Nafn: Heimilisfang:- Róstfang:----- Kennitala:— -Sími: Margir Heitt Krakkaklúbbsnr.- Nöfn vinningshafa verða birt í DV 20. maí.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.