Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1999, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1999, Blaðsíða 1
íþróttir: Smíðaði kvartmílubíl Bls. 32 !sO IT\ DAGBLAÐIÐ - VISIR 100. TBL. - 89. 0G 25. ARG. - MANUDAGUR 3. MAI 1999 VERÐ I LAUSASOLU KR. 170 M/VSK Skoðanakönnum DV um afstöðu til aðildar að Evrópusambandinu: viðræður - er vilji 66 prósenta þeirra sem afstöðu tóku. Bls. 2 og baksíða Stefnuskrá flokkanna Bls. 22 og 35 London: Ákærður fýrir sprengjutil- ræðin Bls. 8 Skutu 70 helsingja og heiðargæsir Bls. 6 Tónleikar til styrktar flóttafólki frá Kosovo voru haldnir í Háskólabíói í gær. Aögöngumiði kostaði 1.000 krónur og rann allur ágóði til kaupa á matvælum fyr- ir flóttafólk. Meðal þeirra sem komu fram voru Sverrir Stormsker, Bubbi Morthens, Stefán Hilmarsson, Eyjólfur Kristjánsson og Alda Björk Ólafsdóttir sem söng í fyrsta skipti opinberlega hér á landi. Aðsóknin olli vonbrigðum en aðeins sóttu um 200 manns sóttu tónleikana. DV-mynd Teitur Un^kfttftW íþróttir helgarinnar: Schumacher hlutskarpastur ijPOrt Bls. 23-35 Kvótabaninn stefnir ráðherra á ný Bls. 21

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.