Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1999, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1999, Blaðsíða 7
MANUDAGUR 3. MAI1999 Barnakort Hvað er nú það? Jú, það er einfalt mál að útskýra BARNAKORTIÐ: BARNAKORTIÐ erstuðningurvið barnafjölskyldur, ótekjutengdar barnabætur sem Framsóknarflokkurinn vill koma íframkvæmd á næsta kjörtímabili. 30 þúsund krónur á ári fyrlr hvert barn. Foreldrar undir skattleysismörkum fái 30 þúsund krónur. Foreldraryfir skattleysismörkum fái 30 þúsund króna skattaafslátt. Fölkf f/rirrúmi Svo einfalt erþað. B FRAMSÓKN ARFLOKKU R» N N Vertu með á miðjunni!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.