Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1999, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1999, Blaðsíða 13
MANUDAGUR 3. MAI 1999 13 Fréttir Egilsstaðir: Grænn menntaskóli DV, Egilsstöðum: Græna bylgjan á Egilsstöðum skall með fullum þunga inn í menntaskólann. Þar er starfandi umhverfisráð úr hópi nemenda sem hefur unnið að könnun á umhverfis- þáttum. Hvað megi betur fara. I kynningarbæklingi, sem það hefur gefið út, segir um tilgang þessa verk- efnis að það sé að ala upp „græna" nemendur í „grænum" skóla og fá þeim „grænt" veganesti inn í 21. öld- ina í samræmi við sáttmálann í Rió 1992. Nemendur hafa rannsakað raf- magns- og hitavatnsnotkun og lagt fram tillögur til sparnaðar. Þeir hafa kynnt tiUögur um endurnýtingu á ýmsu sem áður hefur farið beint í urðun. Má þar nefna umbúðir utan af morgunkorni, sem þeir vilja nýta til að geyma í pappírsgögn, og mjólk- urfernur sem blómapotta. Þeir fengu ruslafötur á heimavistir til að flokka rusl, pappír, rafhlöður og fleira. Á opnum degi í skólanum 22. apr- íl kynntu þeir þetta verkefni. Þar kom fram að kennarar og starfsfólk hafi verið mjög jákvætt gagnvart þessu starfi og er ætlunin að gera , umhverfi nemenda, bæði úti og inni, eins snyrtilegt, aðlaðandi og um- hverfisvænt og unnt er. Að því er þeir best vita er aðeins einn annar framhaldsskóli á landinu sem hefur tekið þessi mál svo föstum tökum. -SB Umhverfisráó Menntaskólans á Egilsstöðum. Neðsta röð, f.v.: Stella, Sunna, Agnes, Petra. Önnur röð: Kolbrún, Gunnar, Berglind. Þriðja röð: Hlynur, Auður, Björgvin, Þorbjörn, Svanur. Aftast: Skarphéðinn Þórisson kennari, tengiliður umhverfisráðsins. DV-mynd Sigrún Menntaskólinn á Egilsstöðum 20 ára: Samkeppni um merki skólans „._ ., .... ilsstaðakirkju þar sem kór mennta- DV,Eqilsstoðum: , ._ . . ,,..,. , ., skolans og ymsir hljoðfæraleikarar komu fram. Aðalafmælishátíðin verður siðan haldin í haust. -SB Á þessu ári verður Menntaskól- inn á Egilsstöðum 20 ára. í tilefni þess var opinn dagur í skólanum á sumardaginn fyrsta. Kennsla var í fullum gangi þennan dag þótt frí- dagur væri og var öllum boðið að koma í tima og fylgjast með kennsl- unni. Síðdegis var dagskrá á sal þar sem umhverfishópur kynnti verk- efni sin og hljómsveitir spiluðu. Kynnt voru úrslit í samkeppni um merki fyrir skólann. Sigurveg- ari var Gunnhildur Ingvarsdóttir í Héraðsprenti og dóttir hennar, Ing- unn, hlaut önnur verðlaun. Veislu- kaffi var á borðum. Fullt var út úr dyrum í skólanum þennan dag. Sið- ar um kvóldið voru tónleikar í Eg- www.agust.is Ágúst Einarsson er í baráttusæti Samfylkingarinnar á Reykjanesi. Breytum rétt *S Skrifstofur VÍS eru opnar frá 8-16 alla virka daga í sumar. w VATRYGGWGAFELAG ISIANDS HF - þar sem tryggingar snúast umfólk Skrifstofur VÍS í útibúum Landsbankans á Höfn f Hornafirði og í Ólafsvfk eru opnar frá 9:15-16:00. Sfmi 560 5000 í þjónustuveri VÍS er opinn frá 8:00-19:00 alla virka daga. Merki ME eftir Gunnhildi Ingvars- dóttur. DV-mynd Sigrún Pétur Björnsson, löggiltur bifreiðasali • Styrmir Vignisson löggiltur bifreiðasali • Sigurður Ófeigsson sölumaður K :,-jí". - : -^ljgflBBSwWÉg VWPolo1,4'96,ek. 31 þús. km, 5 d. Bílalán getur fylgt. Verð 880 þús. Nissan Almera 1,6 '96, ek. 26 þús. km, 4 d., ssk. Verð 1.120 þús. VWVento1,8GL'93,ek. 80 þús. km, 4 d., ssk. Verð 950 þús. MMCIancer1,5GLX'91, ek. aðeins 73 þús. km. Verð 640 þús. Subaru Legacy '97, ek. 34 Nissan Patrol '98, ek. 18 þús. þús. km, ssk. km. V. 3.480 þús. Verð 1.840 þús. Nissan Patrol, ek. 11 þús. Úrval annarra árgerða. km. Enn fremur aðrar árgerðir. ÚTVEQUM BÍLALÁN STOFNAÐ 1977 MMC L-300,2,4 vél, '91, ek. 135 þús. km, mikið yfir- farinn. Verð 1.020 þús. Nissan Patroi '94, ek. 130 þús. km, 38" dekk, mikið breyttur, vel útlítandi.Verð ^^^2j850þú&^^ Toyota HiLux D/C '94, ek. 178 þús. km, bensín, einn eigandi, smurbók. Verð 1.300 þús. Mazda323F1,6LXi'92, ek. aðeins 107 þús. km. Verð 690 þús. Ji^WwMMtUMi Ju EÍSUk JjA n GRENSASVEG111 - SIMI 588 5300 LÖGGILT BÍLASALA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.