Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1999, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1999, Blaðsíða 17
MÁNUDAGUR 3. MAÍ 1999 Fréttir Vikudvöl í sveitinni Fyrir börn 8-13 ára. Skemmtileg dagskrá.m.a. að kynnast bústörfum. hestaferðir. stangaveiði.umönnun húsdýra. skoðunarferðir, golf, fjöruferð, sund í Borgarnesi, smíðasvæði, leiksvæði, íþróttir o.fl. Aðeins 8 börn í senn. Upplýsingar í símum 898 8544,437 8815,4371701 Parhúsin sem verið er að byggja á Hvanneyri. DV-mynd Daníel Hvanneyri: Skortur á húsnæði DV, Vesturlandi: Pétur Jónsson, byggingameistari á Hvanneyri, hefur hafið byggingu á parhúsi á Hvanneyri og er þáð ann- að parhúsið sem hann byggir þar á skömmum tíma. Hann lauk við hið fyrra 1. september sl. Núna er um að ræða tvær íbúðir, 138 fermetra hvor, með bllageymslu. íbúðirnar eru báðar seldar og verða afhentar fullbúnar 1. september 1999. Þrátt fyrir þessa aukningu er hús- næðisskortur á Hvanneyri og kem- ur til með að verða enn meiri með tilkomu hinnar nýju löggjafar um Landbúnaðarháskóla á Hvanneyri, sem mun taka gildi á þessu ári. Auk þess hefúr bæjarráð Borgarbyggðar farið fram á það að Rannsóknar- stofnun landbúnaðarins verði fLutt að Hvanneyri. „Þótt ég hafi nóg að gera í dag þá reikna ég með því að hafa enn meira að gera þegar Landbúnaðar- háskólinn tekur til starfa. Ef fleiri stofnanir flytja á Hvanneyri þá koma verkefnin til með að hrannast upp,“ sagði Pétur, byggingarmeist- ari og slökkviliðsstjóri, við DV. DVÓ Hólmavík: 12 stig í forsælu DV, Hótmavik: Eftir einstaklega verðurmildan og snjóléttan vetur á slóðum undirrit- aðs fréttaritara DV í Strandasýslu, lofa fyrstu sumardagarnir góðu um komandi tíma. Fjórða sumardaginn fór hádegishitinn í 12 stig, í forsælu vitaskuld. Við slíkar kjöraðstæður, þegar einnig sólin skín, er vetrarsnjórinn, þar sem er nær enginn skammdeg- isgaddur, fljótur að bráðna og fer þá að styttast í gróðurkomuna. -GF Akureyri: Yfir 11 þúsund mega kjósa DV, Akureyri: Kjósendur á Akureyri vegna kosninganna til Alþingis 8. mai verða í fyrsta skipti yfir 11 þúsund talsins, eða nánar til tekið 11.080 talsins, 5.385 karlmenn og 5.695 kon- ur. Bæjarráð Akureyrar hefúr lagt til að kjörskráin verði samþykkt af bæjarstjóm og bæjarstjóra falið að undirrita hana. Jafnframt er lagt til að bæjarráði verði veitt heimild til að afgreiða kjörskrárkæmr sem berast kunna. -gk BmvllöB WIO: Haokaup. Sraáratoroi. HEÍmskrinolan, krinolunni.Tónboro. kópavooi. VESTUBLAIiD: Hljómsýn.Akranesi. Raripfélao Borofirðioga. Borgamesi. Blómsturvellir. Hellissandi. Guðni Hallgrimsson. Btindarfirói.VESTFIRBIR: Rafbúö Jónasar Wrs, Patreksfirði. Póllinn isaRrði. NORRURLAND: IF Steingrímsljarðar. HMmvHr rrv- Húnvetninoa. Hvammstanga. Kl Húnvetninon Rlönduósi. Skaofiröinoabúð. Sauðárkróki. KEA. Dalvik. liósoiafinn Akureyri. KF Þingeyinga, Húsavik. Urð. Raufarhifn AUSTURLAND: ItF Héraðsbúa. Egilsstöðum. Verslunin Vlk. Neskaupsstað. Kauptún. Vopnafirði. KF Vopnfirðingn Vopnafirði. KF Héraðsbúa, Seyðisfírði. Tumbræður. Sevðisfirði.l(F Fáskrúðsfjarðar, Eáskrúðsfirði. KASK, Djúpavogi. KASK. Höfn Homafirði. SUDURLAND: Rafmaonsverkstæði (II, Hvolsvelli. Mosfell. Hellu. Heimstaekni, Selfossi. KA. Selfossi. Rás. Porláksbðfn. Brimnes. Vestmannaeyjum. REYKJANES: flafborg, Grindavik. Raflagnavinnust. Sig. Ingvarssonar, Garði. Rafmætti, Hafnarfirði. oq qóó kaupl Veiðfrá , 4.900 Hatalarar Veiðfið 17.900 Myndbandstæki Veiðfiá 5.900 Veiðfiá 990 Veiðfiá Ferðatæki með geisla F Utvarpsklukkur 14"sjónvarp með textavarpi ‘ ■■ * ... 09 margt Verð 16.900 á tnboðu 28"AKAI sjónvarp Verð 44.900 4.900 Ferðageislaspilarar 28" GRUNDIG sjónvarp Verð 44.900 Veiðfiá 19.900 Heimabíómagnarar 6.900 Ve,ðf,á Bílæki með stöðvaminnum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.