Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1999, Page 25

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1999, Page 25
MÁNUDAGUR 3. MAÍ 1999 Fréttir Egilsstaðir: Kærir hreppsnefnd ráðuneyti? DV, Egilsstöðum: „Við erum að skoða hvort við kærum þennan gjöming. Við teljum að brotiö hafi verið bæði á núver- andi ábúanda og sveitarfélaginu," sagði Hjörtiu- Kjerúif, oddviti Fljóts- dalshrepps, én hreppsnefndin íhug- ar að kæra landbúnaðarráðuneytið fyrir gjörð sem Hjörtur kallar bæði lögleysu og siðleysi. Forsaga máls- ins er sú að ráðuneytið hefur byggt ábúendum á Brekku í Fljótsdal jörð- ina Skriðu - Skriðuklaustur - í hreppnum, án þess, eins og Hjörtur segir „að fara að lögum um uppsögn núverandi ábúanda. Fyrir slíku þarf að liggja stim- þykki hreppsnefndar en í þessu til- febi neitaði hreppsnefnd samþykki með fjóram atkvæðum gegn einu. Bréf með þessari afgreiðslu var sent til ráðuneytis en hefur ekki komiö fram og á þeirri forsendu hefur ráð- herra úrskurðað afgreiðslu sveitar- félagsins ógilda." Núverandi ábúanda var sagt upp ábúðinni með símskeyti á aðfanga- Hjörtur E. Kjerúlf oddviti. Gunnarshús í baksýn en íbúðarhúsið að Skriðu er skammt frá. dag og gildir sú uppsögn frá fardög- uml999. Hjörtur sagði það einnig stefnu hreppsnefndar að byggja beri jarðir í hreppnum aðkomufólki: „Því það er nauðsynlegt að fjölg- un verði í sveitarfélaginu. Við vilj- DV-mynd Sigrún um því að öllu samanlögðu að ráðu- neytið afturkalli þessa ákvörðun sína,“ sagði Hjörtur. -SB Stykkishólmssöfnuður: Bærinn greiðir 10 milljóna skuldir DV, Vesturlandi: Á fúndi bæjarstjómar Stykkis- hólms nýlega var greint frá fundi bæjarráðs með fulltrúum sóknar- nefitdar og biskupsstofu þar sem rædd voru fjárhagsvandræði Stykk- ishólmssafnaðar. Lögð var fram bókun sem var samþykkt sam- hljóða. „Vegna erindis sóknamefndar Stykkishólmssafnaðar 1999 sam- þykkir bæjarstjóm Stykkishólms að taka að sér greiðslu afborgana og vaxta af lánum Stykkishólmssafnað- ar við Búnaðarbanka íslands að fjárhæö kr. 7.939.999 og við Lífeyris- sjóð Vesturlands að fjárhæð kr. 2.102.000. eins og tillaga að framtíð- arlausn á fjárhagsvanda Stykkis- hólmssafnaðar gerði ráð fyrir. Skilyrði fyrir þessari samþykkt bæjarstjómar er að ábyrgðum Stykkishólmsbæjar á öðmm lán- um Stykkishólmssafnaðar verði létt af bæjarsjóði. Bæjarstjórn Stykkishólms lýsir því jafnframt yfir að ekki er fyrirsjáanlegt að bæjarsjóður geti styrkt Stykkis- hólmssöfnuð til annarra verkefna á næstu ámm. -DVÓ Sólgleraugu á húsið - bílinn Ekki bara glæsileikinn, einnig vellíðan, en aðalatriðið er öryggiði Lituð filma innan á gler tekur ca 2/3 af hita og 1/3 af glæru, upplitun. Við óhapp situr glerið í filmunni og því er minni hætta á að fólk skerist. Ásetning meöhita - fagmenn fj/ól //: Dalbrekku 22, Kóp. S. 544 5770 "'&V Örval no+aVa bíla af öllowj sfasrío»n 03 ger^owj / Margar biíreiðar á söluskrá okkar er hœgt að greiða með Visa eða Euro raðgreiðslum VW Polo, f. skrd. 24.10. 1997, ekinn 40 þ., 5 g., 5 dyia, blór, verð 1.150 þús. Toyota Corolla, f. skrd. 05.12. 1996, ekinn 44 þ., 5 g., 5 dyxa, verð 1.080 þús. Hyundai Accent, í. skrd. 07.06. 1996, ekinn 40 þ., 5 g, 5 dyra, verð 790 þús. VW Vento, f. skrd. 08.10. 1993, ekinn 104 þ., 5 g., 4 dyra, verð 800 þús. Ford Escort Van, f. skrd. 09.01. 1996, ekinn 37 þ., 5 g., 3 dyra, verð 810 þús. VW Passat, f. skrd. 05.02. 1998, Toyota Avensis station, í. skrd. VW Polo, f. skrd. 12.05. 1998, Nissan Stinny, f. skrd. 17.08. Suzuki Vitara V6, 30" breyttur, ekinn 22þ., 5_g, 4dyra, svartur, 04.09. 1998, ekinn 7 þ., 5 g., 5 ekinn 17 þ., 5 g., 3 dyra, hvítur, 1995, ekinn 51 þ., ssk., 4 dyra, f. skrd. 06.04. 1998, ekinn 23 þ., verð 1.600 þús. dyra, blár, verð 1.670 þús. verð970þús. blár, verð 1.040 þús. 5 g., 5 dyra, hvítur, verð 2.000 þús. Toyota Carina E, f. skrd. 06.06. MMC Pajero SW, f. skrd. 16.09. MMC Lancer station, f. skrd. Hyundai Accent, f. skrd. 30.08. MMC Pajero SW, dísil, í. skrd. 1996, ekin, 96 þ., 5 g., 4 dyra. 1992, ekinn 125 þ., ssk., 5 dyra, 02.09. 1998, ekinn 6 þ., 5 g., 5 1996, ekinn 24 þ., 5 g., 4 dyra, 20.07. 1990, ekiiin 186 þ., 5 g., blár, __ rauður, dyra, hvítur, verð 1.390 þus. d-blár, 5 dyra, verð 1.010 þús. verð 1.920 þús. verð 750 þús. grár, verð 910 þús.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.