Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1999, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1999, Blaðsíða 34
'.V- 46 MÁNUDAGUR 3. MAÍ 1999 Fréttir Skotveiðar á friöunartíma: Ógeðfelld veiðimennska - segir Friðjón Guðröðarson, sýslumaður á Hvolsvelli Félagar Ragnars Sólonssonar héldu honum kveöjuhóf á föstudaglnn. Hann á aö baki farsælt starf hjá Slökkvilibi Reykjavíkur i rúmlega þrjátíu ár. DV-mynd S Aðalvarðstjóri kveður eftir 39 ár: Hitnaði en brann ekki - í starfinu, segir Ragnar Sólonsson Friðjón Guðröðarson, sýslumað- ur á Hvolsvelli, sagði í samtali við DV að talsverður erUl hefði verið hjá lögreglunni vegna skotmanna í héraðinu að undanfbrnu. Auk at- vikanna í gær hefði skotmaður verið gómaður á fimmtudags- morgninum á Rangárvöllum eftir að hafa skotið 21gæs. Sá maður var vel útbúinn því að í fórum hans voru gervigæsir og þrjú skotvopn þannig að um augljósan ásetning hafi verið að ræða. Maðurinn var af höfuðborgarsvæðinu og hafði að því er virðist fengið einhvers kon- ar heimild jarðeiganda til veið- anna. Gæsir sem og aðrir fuglar eru friðaðir um varptímann. Bændur geta að vísu sótt um undanþágu frá veiðibanni á grágæs ef tún liggja undir sannanlegum skemmdum vegna ágangs gæsa. Bændur geta hins vegar ekki veitt heimild til gæsaveiða á löndum sínum upp á sitt eindæmi. Friðjón sagði í samtali við DV í gærkvöldi að þessar veiðar væru afar ógeðfelldar. Fuglinn væri ný- kominn til landsins. Hann væri horaður eftir flugið yfir hafið og því vart mikill matur í honum. Þá væri varptíminn að hefjast og fugl- inn almennt mjög lítið á flugi og mjög auðveld bráð. Hann sagði að vopn og bráð skotmanna sem skjóta fugla utan veiðitíma séu yf- irleitt gerð upptæk, Þeir sem hafa skotvopnaleyfi missa það síðan, mislengi eftir því hve brot eru al- varleg. Að auki eru menn dæmdir til að greiða sektir. Það er því tölu- vert sem er í húfi hjá þeim sem gefa sig í veiðar af þessu tagi. -SÁ „Eg hef verið heppinn í starfi mínu og sloppið við að brennast al- varlega. Maður hefur auðvitað hitn- að vel í starfinu en það er ekkert sem orð er á gerandi. Ég fer sáttur frá þessu starfi og óbrenndur," seg- ir Ragnar Sólonsson, aðalvarðstjóri hjá Slökkviliði Reykjavíkur, sem hætti störfum á föstudag eftir 39 ára starf hjá Slökkviliði Reykjavíkur. Félagar Ragnars hjá Slökkviliði Reykjavikur héldu honum hóf á föstudag á síðustu vakt hans. Þar ávörpuðu menn hann og óhætt er að segja að hann hafi fengið hlýjar kveðjur ef ekki sjóðheitar. Hrólfur Jónsson slökkviliðsstjóri lýsti því að Ragnar hefði sem stjórnandi á vettvangi reynst afar vel. Meðal annars hefði Ragnar stjórnað slökkvistarfi fyrir nokkrum misser- um þegar kviknaði í Málningar- verksmiðjunni Hörpu en slökkvilið- inu var sérstaklega þakkað að forða tókst þar frá stórbruna. Ragnar er 61 árs og hefur verið varðstjóri síð- an 1982 og aðalvarðstjóri frá því árið 1992. Síðasta verk Ragnars á föstudag var að reykræsta heimili í Kópavogi þar sem unglingur var að búa til reyksprengju en missti stjórn á at- burðarásinni þegar sprengjan sprakk. -rt Hátíðarhöld í tilefni af 1. maí, baráttudegi launafólks, voru með hefðbundnum hætti en þátttaka í þeim var með minnsta móti. Gengin var kröfuganga ofan af Skólavörðuholti undir fánum verkalýðsfélaga og niður á Ingólfstorg þar sem dagskrá fulltrúaráðs verkalýðsfélaganna í Reykjavík fór fram. Myndin er af kröfugöngunni þegar hún var á leið niður Skólavörðustíginn. DV-mynd Hari /O/VC/Sn/AUGLYSINGAR TFFM 5 5 0 5 0 0 0 FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niðurföllum RÖRAMYNDAVÉL til að skoða og staðsetja skemmdir í WC lögnum. > DÆLUBÍLL VALUR HELGASON ,8961100*5688806 Skólphreinsun Ef Stíf lað? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530 (D Bílasími 892 7260 VISA STIFLUÞJONUSTR BJHRNR STmar 899 6363 • SB4 6193 Fjarlægi stíflur V.C, handlaugum, baokörum og frórennslislögnum. Röramyndavél til tfo óstands- skooa lagnir Dælubíll til oð losa þrær og hreinso plön. STEYPUSOGUN VEGG- OG GOLFSOGUN KJARNABORUN LOFTRÆSTI- OG LAGNAGOT MURBROT OG FJARLÆGING Cta£^j NYTT! LOFTPRESSUBÍLL. híYTT! ALHLIÐA SMAGROFUPJONUSTA ÞEKKING • REYNSLA • GOÐ UMGENGNI SIMI 567 7570 • 892 7016 • 896 8288 Traktorsgröfur - Hellul agnir - Loftpressur Traktorsgröfur í öll verk. Höfum nú einnig öflugann fleyg á traktors- gröfu. Brjótum hurðargöt, veggi, gólf, innkeyrslur, reykháfa, plön o.fl. flellu- og hitalagnir. Qröfum og skiptum um jarðveg í innkeyrslum, görðum o.fl. Útvegum einnig efni. Qerum föst tilboð. VELALEIGA SIMONAR EHF., SÍMAR 562 3070 og 892 1129. ~WÆÆÆÆÆÆÆa 0 staðgreiöslu og greiðslukortaafsláttur *?**m>í Smáauglýsingar og stighœkkandi birtingarafsláttur ÍEöíl 550 5000 OG IÐNAÐARKURÐIR Eldvarnar- 'í"^ Öryggis- hurðir GLOFAXIHF. ÁRMÚLA 42 • SÍMI 553 4236 hurðir Þorsteinn Ga Kársnesbrgut S7 • 200 Kópavogi Sími: S54 2255 • Bíl.s. 896 5800 LOSUM STIFLUR UR Wc Vöskum Niðurföllum O.fl. MEINDÝRAEYÐING VISA/EURO ÞJÓNUSTA ALLAN SÓLARHRINGINN 10 ARA REYNSLA VÖNDUÐ VINNA L Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna Geymiö auglýsinguna. ALMENN DYRASIMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góð þjónusta. JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 562 6645 og 893 1733. I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.